Ævintýraleg samskipti við Breta vegna Icesave 24. apríl 2009 12:21 Geir mætti á fund utanríkisnefndar Alþinis í morgun. Atburðarrásin í kringum samskipti breskra og íslenskra stjórnvalda vegna Icesave málsins voru með ævintýralegum hætti segir Siv Friðleifsdóttir. Utanríkisnefnd Alþingis fjallaði í morgun um trúnaðargögn sem varðar Icesave deilurnar. Mikil leynd hvílir yfir gögnunum sem eru komin frá rannsóknarnefnd Alþingis - en gögnin snúa að samskiptum íslenskra og breskrar stjórnvalda vegna Icesave deilunnar. Forsætisráðherra veitti utanríkisnefnd Alþingis aðgang að gögnunum með sérstöku leyfi rannsóknarnefndarinnar. Utanríkisnefnd fjallaði um málið á tæplega tveggja tíma fundi í morgun. Meðal þeirra sem mættu á fund nefndarinnar var Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra. „Ég sat hérna sem varamaður. Það var verið að fara yfir atburði sem gerðust í október, ekki nýtt fyrir mér en það var talið rétt að veita utanríkisnefnd í trúnaði aðgang að gögnum frá þessum tíma. og við fórum yfir þetta vel og vandlega," sagði Geir „Við erum bundin trúnaði um upplýsingarnar sem komu fram en ég vil þó segja að atburðarrásin er mun ævintýralegri heldur en ég gat nokkru sinni ímyndað mér. þannig að maður er hálf sleginn yfir upplýsingunum sem þó komu fram bæði í gögnunum og svo í tali nefndarmanna," sagði Siv Friðleifsdóttir. Siv gat lítið tjáð sig um málið vegna trúnaðar. En vísaði til þess að forsætisráðherra hafi leyfi til að opna gögnin fyrir almenningi. „Mér finnst eðlilegt að Jóhanna Sigurðardóttiir upplýsi um þau gögn sem komu fram hér. þetta var ævintýraleg atburðarrás. Mjög sérstök. Ég vil samt ekki dæma neinn. Það er enn orð á móti orði varðandi icesave ábyrgðirnar. Þannig að málið hefur ekki skýrst neitt sérstaklega eftir þennan fund en atburðarrásin er óneitanlega mjög ævintýraleg," segir Siv. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Fleiri fréttir Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Sjá meira
Atburðarrásin í kringum samskipti breskra og íslenskra stjórnvalda vegna Icesave málsins voru með ævintýralegum hætti segir Siv Friðleifsdóttir. Utanríkisnefnd Alþingis fjallaði í morgun um trúnaðargögn sem varðar Icesave deilurnar. Mikil leynd hvílir yfir gögnunum sem eru komin frá rannsóknarnefnd Alþingis - en gögnin snúa að samskiptum íslenskra og breskrar stjórnvalda vegna Icesave deilunnar. Forsætisráðherra veitti utanríkisnefnd Alþingis aðgang að gögnunum með sérstöku leyfi rannsóknarnefndarinnar. Utanríkisnefnd fjallaði um málið á tæplega tveggja tíma fundi í morgun. Meðal þeirra sem mættu á fund nefndarinnar var Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra. „Ég sat hérna sem varamaður. Það var verið að fara yfir atburði sem gerðust í október, ekki nýtt fyrir mér en það var talið rétt að veita utanríkisnefnd í trúnaði aðgang að gögnum frá þessum tíma. og við fórum yfir þetta vel og vandlega," sagði Geir „Við erum bundin trúnaði um upplýsingarnar sem komu fram en ég vil þó segja að atburðarrásin er mun ævintýralegri heldur en ég gat nokkru sinni ímyndað mér. þannig að maður er hálf sleginn yfir upplýsingunum sem þó komu fram bæði í gögnunum og svo í tali nefndarmanna," sagði Siv Friðleifsdóttir. Siv gat lítið tjáð sig um málið vegna trúnaðar. En vísaði til þess að forsætisráðherra hafi leyfi til að opna gögnin fyrir almenningi. „Mér finnst eðlilegt að Jóhanna Sigurðardóttiir upplýsi um þau gögn sem komu fram hér. þetta var ævintýraleg atburðarrás. Mjög sérstök. Ég vil samt ekki dæma neinn. Það er enn orð á móti orði varðandi icesave ábyrgðirnar. Þannig að málið hefur ekki skýrst neitt sérstaklega eftir þennan fund en atburðarrásin er óneitanlega mjög ævintýraleg," segir Siv.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Fleiri fréttir Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Sjá meira