Afhausaði Klitschko bræður - snarklikkaður Haye Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. apríl 2009 10:21 Myndin umrædda. Nordic Photos / Getty Images Hnefaleikakappinn David Haye er ekki eins og fólk er flest. Hann mætti á blaðamannafund í gær í bol sem sýndi hann og afhausuð lík þeirra Vladimir og Vitali Klitschko. Eins og sést á meðfylgjandi mynd sýnir hún David Haye sigurreifan eftir að hann er búinn að afhausa bæði Vitali og Vladimir Klitschko í hringnum. Haye og Klitschko mætast í hringnum þann 20. júní og fer bardaginn fram í Gelsenkirchen í Þýskalandi, á heimvelli knattspyrnuliðs Schalke. Í gær mættu þeir á blaðamannafund á leikvanginum og er óhætt að segja að klæðnaður Haye hafi vakið athygli. Klitschko og Haye á fundinum í gær.Nordic Photos / Bongarts Vladimir svaraði fyrir sig á fundinum. „Hegðun hans er viðbjóðsleg og honum verður refsað fyrir hana. Ég er ekki hlynntur því sem hann hefur gert eins og að koma í dag í þessum bol." „Haye er ungur maður sem getur ekki stjórnað sínum tilfinningum. Ég mun kenna honum lexíu og sýna honum hvernig hann getur tekist á við sínar tilfinningar. Það geri ég best í hringnum." „Ég mun slá hann í rot fyrir tólftu lotu. Ég mun njóta bardagans - þetta verður skemmtilegt." Haye útskýrði myndina. „Þetta er ekki bara hausinn á Vladimir heldur líka Vitali. Ég ætla að eltast við alla fjölskylunda. Þetta eru skýr skilaboð til Vitali að hann á að byrja að æfa sig."Smelltu hér til að lesa frétt The Sun um málið. Box Mest lesið Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Fótbolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Körfubolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Sport Fleiri fréttir Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri NFL stjarna lést í fangaklefa Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Thelmu tókst ekki að framkvæma Aðalsteinsdóttur: „Svona eru fimleikar“ Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Sjá meira
Hnefaleikakappinn David Haye er ekki eins og fólk er flest. Hann mætti á blaðamannafund í gær í bol sem sýndi hann og afhausuð lík þeirra Vladimir og Vitali Klitschko. Eins og sést á meðfylgjandi mynd sýnir hún David Haye sigurreifan eftir að hann er búinn að afhausa bæði Vitali og Vladimir Klitschko í hringnum. Haye og Klitschko mætast í hringnum þann 20. júní og fer bardaginn fram í Gelsenkirchen í Þýskalandi, á heimvelli knattspyrnuliðs Schalke. Í gær mættu þeir á blaðamannafund á leikvanginum og er óhætt að segja að klæðnaður Haye hafi vakið athygli. Klitschko og Haye á fundinum í gær.Nordic Photos / Bongarts Vladimir svaraði fyrir sig á fundinum. „Hegðun hans er viðbjóðsleg og honum verður refsað fyrir hana. Ég er ekki hlynntur því sem hann hefur gert eins og að koma í dag í þessum bol." „Haye er ungur maður sem getur ekki stjórnað sínum tilfinningum. Ég mun kenna honum lexíu og sýna honum hvernig hann getur tekist á við sínar tilfinningar. Það geri ég best í hringnum." „Ég mun slá hann í rot fyrir tólftu lotu. Ég mun njóta bardagans - þetta verður skemmtilegt." Haye útskýrði myndina. „Þetta er ekki bara hausinn á Vladimir heldur líka Vitali. Ég ætla að eltast við alla fjölskylunda. Þetta eru skýr skilaboð til Vitali að hann á að byrja að æfa sig."Smelltu hér til að lesa frétt The Sun um málið.
Box Mest lesið Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Fótbolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Körfubolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Sport Fleiri fréttir Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri NFL stjarna lést í fangaklefa Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Thelmu tókst ekki að framkvæma Aðalsteinsdóttur: „Svona eru fimleikar“ Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Sjá meira