Landic Property getur ekki borgað vexti í Svíþjóð 15. janúar 2009 09:52 Landic Property getur ekki lengur borgað vexti af lánum sínum í Svíþjóð að því er segir í frétt í Jyllands-Posten í morgun. Ástæðan er sú að sökum þess hve fasteignaverð hefur lækkað mikið í Svíþjóð að undanförnu hefur verðmæti 12 eigna Landic á Stokkhólmssvæðinu lækkað verulega. Eru þessar eignir nú metnar á 2,6 milljarða sænskra kr. eða um 39 milljarða kr. sem er töluvert undir kaupverði þeirra. Þar með eru skilmálar á samningi milli Landic og aðallánadrottnis síns í uppnámi. Af þessum sökum hefur aðallánveitandi Landic í Svíþjóð lokað fyrir frekara fjárstreymi til félagsins og þar með meinað Landic að borga vexti af skuldum sínum. Að sögn Jyllands-Posten verður haldinn upplýsingafundur um málið seinna í dag þar sem öllum lánadrottnum Landic verður gerð grein fyrir stöðunni. Mest lesið Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Starbucks opnaði á Laugarvegi í dag Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Landic Property getur ekki lengur borgað vexti af lánum sínum í Svíþjóð að því er segir í frétt í Jyllands-Posten í morgun. Ástæðan er sú að sökum þess hve fasteignaverð hefur lækkað mikið í Svíþjóð að undanförnu hefur verðmæti 12 eigna Landic á Stokkhólmssvæðinu lækkað verulega. Eru þessar eignir nú metnar á 2,6 milljarða sænskra kr. eða um 39 milljarða kr. sem er töluvert undir kaupverði þeirra. Þar með eru skilmálar á samningi milli Landic og aðallánadrottnis síns í uppnámi. Af þessum sökum hefur aðallánveitandi Landic í Svíþjóð lokað fyrir frekara fjárstreymi til félagsins og þar með meinað Landic að borga vexti af skuldum sínum. Að sögn Jyllands-Posten verður haldinn upplýsingafundur um málið seinna í dag þar sem öllum lánadrottnum Landic verður gerð grein fyrir stöðunni.
Mest lesið Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Starbucks opnaði á Laugarvegi í dag Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira