Lakers vann sinn sjöunda leik í röð en Phoenix tapaði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. desember 2009 09:00 Kobe sýndi á sér tunguna í nótt. Mynd/AP Andrew Bynum var með 21 stig og Kobe Bryant skoraði 18 stig í léttum 110-99 sigri Los Angeles Lakers á New Orleans Hornets í NBA-deildinni í nótt. Þetta var sjöundi sigur Lakers-liðsins í röð en liðið er búið að vinna alla sex leiki sína síðan að Pau Gasol kom til baka úr meiðslum. Darren Collison var stigahæstur hjá Hornets með 20 stig en liðið tapaði þarna sínum fimmta útileik í röð. Danilo Gallinari var með 27 stig og 10 fráköst þegar lærisveinar Mike D'Antoni hjá New York Knicks unnu 126-99 sigur á gamla liðinu hans, Phoenix Suns. David Lee (24 stig) og Al Harrington (22 stig) áttu báðir góðan leik fyrir New York sem endaði fimm leikja taphrinu. Steve Nash var með 20 stig og 8 stoðsendingar fyrir Phoenix sem hafði unnið fjóra leiki í röð og var fyrir leikinn með besta sigurhlutfallið í deildinni. Ray Allen fór loksins að hitta körfuna í nótt þegar hann skoraði 27 stig í 108-90 sigri Boston Celtics á Charlotte Bobcats. Kendrick Perkins var einnig öflugur með 21 stig og 12 fráköst í fimmta sigri Boston í röð. Nazr Mohammed var stigahæstur hjá Charlotte með 16 stig. Antawn Jamison var með 30 stig og 12 fráköst og Gilbert Arenas bætti við 22 stig og 9 stoðsendingum í 106-102 sigri Washington Wizards á Toronto Raptors. Chris Bosh (22 stig, 14 fráköst), Andrea Bargnani (20 stig, 11 fráköst) og Jose Calderon (20 stig) gátu ekki komið í veg fyrir fjórða tap Toronto í röð og jafnframt það áttunda í síðustu 10 leikjum. Carmelo Anthony (25 stig) og Chauncey Billups (22 stig) fóru fyrir liði Denver Nuggets sem vann 135-107 sigur á Golden State Warriors. Anthony Morrow var með 27 stig hjá Golden State. Michael Beasley var með 27 stig og Dwyane Wade bætti við 22 stigum og 12 stoðsendingum í 107-100 sigri Miami Heat á Portland Trailblazers. Quentin Richardson var einnig góður með 20 stig og 8 fráköst. Greg Oden setti nýtt persónulegt met með því að taka 20 fráköst hjá Portland auk þess að skora 13 stig. NBA Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Fótbolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Fleiri fréttir Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Sjá meira
Andrew Bynum var með 21 stig og Kobe Bryant skoraði 18 stig í léttum 110-99 sigri Los Angeles Lakers á New Orleans Hornets í NBA-deildinni í nótt. Þetta var sjöundi sigur Lakers-liðsins í röð en liðið er búið að vinna alla sex leiki sína síðan að Pau Gasol kom til baka úr meiðslum. Darren Collison var stigahæstur hjá Hornets með 20 stig en liðið tapaði þarna sínum fimmta útileik í röð. Danilo Gallinari var með 27 stig og 10 fráköst þegar lærisveinar Mike D'Antoni hjá New York Knicks unnu 126-99 sigur á gamla liðinu hans, Phoenix Suns. David Lee (24 stig) og Al Harrington (22 stig) áttu báðir góðan leik fyrir New York sem endaði fimm leikja taphrinu. Steve Nash var með 20 stig og 8 stoðsendingar fyrir Phoenix sem hafði unnið fjóra leiki í röð og var fyrir leikinn með besta sigurhlutfallið í deildinni. Ray Allen fór loksins að hitta körfuna í nótt þegar hann skoraði 27 stig í 108-90 sigri Boston Celtics á Charlotte Bobcats. Kendrick Perkins var einnig öflugur með 21 stig og 12 fráköst í fimmta sigri Boston í röð. Nazr Mohammed var stigahæstur hjá Charlotte með 16 stig. Antawn Jamison var með 30 stig og 12 fráköst og Gilbert Arenas bætti við 22 stig og 9 stoðsendingum í 106-102 sigri Washington Wizards á Toronto Raptors. Chris Bosh (22 stig, 14 fráköst), Andrea Bargnani (20 stig, 11 fráköst) og Jose Calderon (20 stig) gátu ekki komið í veg fyrir fjórða tap Toronto í röð og jafnframt það áttunda í síðustu 10 leikjum. Carmelo Anthony (25 stig) og Chauncey Billups (22 stig) fóru fyrir liði Denver Nuggets sem vann 135-107 sigur á Golden State Warriors. Anthony Morrow var með 27 stig hjá Golden State. Michael Beasley var með 27 stig og Dwyane Wade bætti við 22 stigum og 12 stoðsendingum í 107-100 sigri Miami Heat á Portland Trailblazers. Quentin Richardson var einnig góður með 20 stig og 8 fráköst. Greg Oden setti nýtt persónulegt met með því að taka 20 fráköst hjá Portland auk þess að skora 13 stig.
NBA Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Fótbolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Fleiri fréttir Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Sjá meira