Bandaríkjamenn leiða eftir fyrsta dag Forsetabikarsins Ómar Þorgeirsson skrifar 9. október 2009 11:00 Jack Nicklaus, liðsfyrirliði Alþjóðaliðsins, heilsar upp á Phil Mickelson hjá bandaríska liðinu. Nordic photos/AFP Nú stendur yfir keppnin um hinn svokallaða Forsetabikar á Harding Park golfvellinum í San Francisco í Kaliforníu þar sem kylfingar frá Bandaríkjunum etja kappi við alþjóðlegt lið kylfinga utan Bandaríkjanna og Evrópu. Leikið var með fjórmennings-fyrirkomulagi fyrsta leikdaginn en þar unnu Bandaríkjamenn þrjá leiki og Alþjóðaliðið tvo en einum leik lauk með jafntefli. Bandaríkjamenn eru því með eins stigs forskot, 3,5-2,5. Forystan hefði getað verið enn meiri ef Justin Leonard hefði sett niður pútt á átjándi holu fyrir Bandaríkjamenn en hann gerði það ekki og það einvígi endaði í jafntefli. Erlendar Golf Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Nú stendur yfir keppnin um hinn svokallaða Forsetabikar á Harding Park golfvellinum í San Francisco í Kaliforníu þar sem kylfingar frá Bandaríkjunum etja kappi við alþjóðlegt lið kylfinga utan Bandaríkjanna og Evrópu. Leikið var með fjórmennings-fyrirkomulagi fyrsta leikdaginn en þar unnu Bandaríkjamenn þrjá leiki og Alþjóðaliðið tvo en einum leik lauk með jafntefli. Bandaríkjamenn eru því með eins stigs forskot, 3,5-2,5. Forystan hefði getað verið enn meiri ef Justin Leonard hefði sett niður pútt á átjándi holu fyrir Bandaríkjamenn en hann gerði það ekki og það einvígi endaði í jafntefli.
Erlendar Golf Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira