Auðvelt hjá Barcelona 24. janúar 2009 22:59 Samuel Eto´o skoraði 19. mark sitt á leiktíðinni í kvöld AFP Topplið Barcelona var nokkuð lengi í gang gegn Numancia í kvöld en vann að lokum nokkuð auðveldan 4-1 sigur á liðinu sem það tapaði fyrir í fyrstu umferðinni í sumar. Eftir markalausan fyrri hálfleik hrukku Katalóníumennirnir loks í gang og eftir það var aldrei spurning hvort liðið færi með sigur af hólmi. Leo Messi og Samuel Eto´o komu Barcelona í 2-0 með mörkum á þriggja mínútna kafla strax í upphafi síðari hálfleiks og þó Jose Barkero hefði minnkað muninn fyrir Numancia á 61. mínútu, voru heimamenn ekki hættir. Thierry Henry skoraði þriðja markið á 71. mínútu og skömmu síðar skoraði Messi sitt annað mark í leiknum og það 14. í deildinni í vetur. Eiður Smári Guðjohnsen var á varamannabekk Barcelona í kvöld og kom ekki við sögu í leiknum. Barcelona er í efsta sæti deildarinnar sem fyrr með 53 stig, en næst koma Real Madrid og Sevilla með 38 stig og eiga bæði leik til góða. Villarreal lagði Osasuna 1-0 í hinum leiknum í kvöld og situr í fimmta sæti deildarinnar. Numancia er í 17.sæti deildarinnar, sætinu fyrir ofan fallsvæðið, en hefur hlotið fimm stigum meira en Espanyol sem er í 18. sætinu. Osasuna er þar stigi á eftir en hefur betra markahlutfall en Mallorca sem er á botninum. Spænski boltinn Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Mark ársins strax á fyrsta degi? Enski boltinn Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Körfubolti Fleiri fréttir Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Sögðu frá nýjum þjálfara AC Milan áður en hinn var rekinn Sjá meira
Topplið Barcelona var nokkuð lengi í gang gegn Numancia í kvöld en vann að lokum nokkuð auðveldan 4-1 sigur á liðinu sem það tapaði fyrir í fyrstu umferðinni í sumar. Eftir markalausan fyrri hálfleik hrukku Katalóníumennirnir loks í gang og eftir það var aldrei spurning hvort liðið færi með sigur af hólmi. Leo Messi og Samuel Eto´o komu Barcelona í 2-0 með mörkum á þriggja mínútna kafla strax í upphafi síðari hálfleiks og þó Jose Barkero hefði minnkað muninn fyrir Numancia á 61. mínútu, voru heimamenn ekki hættir. Thierry Henry skoraði þriðja markið á 71. mínútu og skömmu síðar skoraði Messi sitt annað mark í leiknum og það 14. í deildinni í vetur. Eiður Smári Guðjohnsen var á varamannabekk Barcelona í kvöld og kom ekki við sögu í leiknum. Barcelona er í efsta sæti deildarinnar sem fyrr með 53 stig, en næst koma Real Madrid og Sevilla með 38 stig og eiga bæði leik til góða. Villarreal lagði Osasuna 1-0 í hinum leiknum í kvöld og situr í fimmta sæti deildarinnar. Numancia er í 17.sæti deildarinnar, sætinu fyrir ofan fallsvæðið, en hefur hlotið fimm stigum meira en Espanyol sem er í 18. sætinu. Osasuna er þar stigi á eftir en hefur betra markahlutfall en Mallorca sem er á botninum.
Spænski boltinn Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Mark ársins strax á fyrsta degi? Enski boltinn Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Körfubolti Fleiri fréttir Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Sögðu frá nýjum þjálfara AC Milan áður en hinn var rekinn Sjá meira