Atli Hilmars: Feginn því að Kristín verður með Elvar Geir Magnússon skrifar 29. september 2009 20:03 Kristín Clausen verður með Stjörnunni í vetur. „Um leið og varnarleikurinn fór í gang hjá okkur var þetta aldrei spurning," sagði Atli Hilmarsson, þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar, eftir að liðið vann öruggan sigur 37-24 á FH í Meistarakeppni HSÍ í kvöld. Stjarnan var alltof stór biti fyrir lið FH og aldrei spenna í leiknum nema rétt í byrjun. „Eftir að staðan var 9-9 þá skildu leiðir. Ég er ánægður með hvernig við héldum áfram og vorum alltaf að bæta við," sagði Atli. „Þetta er náttúrulega titill og við þurftum að hafa fyrir því að vinna okkur inn þátttökurétt í þessum leik. Ég tel það því mjög mikilvægt að byrja svona vel." Atli segist mjög ánægður með standið á sínu liði nú þegar vika er í Íslandsmót. „Ég er mjög ánægður með þetta. Við spiluðum einhverja fimm leiki á Reykjavíkurmótinu um síðustu helgi en kláruðum þennan leik á fullum krafti. Það eru engin meiðsli í hópnum og leikmenn í fínu standi," sagði Atli. Kristín Clausen skoraði tvö mörk fyrir Stjörnuna í kvöld en hún hafði ýjað að því í sumar að taka sér frí frá handboltaiðkun. „Já það var stutt frí hjá henni og ég er feginn því. Hún ákvað það í gær að vera með okkur og það er virkilega ánægjulegt," sagði Atli. „Við byrjum deildina á tveimur hörkuleikjum. Það er Valur eftir viku og svo Fram helgina á eftir. Ég held að liðið sé tilbúið," sagði Atli og hrósaði markverðinum Florentinu Stanciu sérstaklega. „Hún er frábær markvörður eins og hún sýndi í dag. Hún hjálpar okkur mikið." Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun: Stjörnustúlkur unnu FH auðveldlega Stjarnan vann öruggan sigur á FH 37-24 í Meistarakeppni kvenna í kvöld. Stjörnustúlkur unnu bæði Íslandsmeistaratitilinn og bikarinn á síðustu leiktíð en léku gegn FH í þessum leik þar sem Hafnarfjarðarliðið lenti í öðru sæti bikarsins. 29. september 2009 19:55 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Fleiri fréttir Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Sjá meira
„Um leið og varnarleikurinn fór í gang hjá okkur var þetta aldrei spurning," sagði Atli Hilmarsson, þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar, eftir að liðið vann öruggan sigur 37-24 á FH í Meistarakeppni HSÍ í kvöld. Stjarnan var alltof stór biti fyrir lið FH og aldrei spenna í leiknum nema rétt í byrjun. „Eftir að staðan var 9-9 þá skildu leiðir. Ég er ánægður með hvernig við héldum áfram og vorum alltaf að bæta við," sagði Atli. „Þetta er náttúrulega titill og við þurftum að hafa fyrir því að vinna okkur inn þátttökurétt í þessum leik. Ég tel það því mjög mikilvægt að byrja svona vel." Atli segist mjög ánægður með standið á sínu liði nú þegar vika er í Íslandsmót. „Ég er mjög ánægður með þetta. Við spiluðum einhverja fimm leiki á Reykjavíkurmótinu um síðustu helgi en kláruðum þennan leik á fullum krafti. Það eru engin meiðsli í hópnum og leikmenn í fínu standi," sagði Atli. Kristín Clausen skoraði tvö mörk fyrir Stjörnuna í kvöld en hún hafði ýjað að því í sumar að taka sér frí frá handboltaiðkun. „Já það var stutt frí hjá henni og ég er feginn því. Hún ákvað það í gær að vera með okkur og það er virkilega ánægjulegt," sagði Atli. „Við byrjum deildina á tveimur hörkuleikjum. Það er Valur eftir viku og svo Fram helgina á eftir. Ég held að liðið sé tilbúið," sagði Atli og hrósaði markverðinum Florentinu Stanciu sérstaklega. „Hún er frábær markvörður eins og hún sýndi í dag. Hún hjálpar okkur mikið."
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun: Stjörnustúlkur unnu FH auðveldlega Stjarnan vann öruggan sigur á FH 37-24 í Meistarakeppni kvenna í kvöld. Stjörnustúlkur unnu bæði Íslandsmeistaratitilinn og bikarinn á síðustu leiktíð en léku gegn FH í þessum leik þar sem Hafnarfjarðarliðið lenti í öðru sæti bikarsins. 29. september 2009 19:55 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Fleiri fréttir Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Sjá meira
Umfjöllun: Stjörnustúlkur unnu FH auðveldlega Stjarnan vann öruggan sigur á FH 37-24 í Meistarakeppni kvenna í kvöld. Stjörnustúlkur unnu bæði Íslandsmeistaratitilinn og bikarinn á síðustu leiktíð en léku gegn FH í þessum leik þar sem Hafnarfjarðarliðið lenti í öðru sæti bikarsins. 29. september 2009 19:55