Enginn Eiður Smári þegar Barcelona komst í bikaúrslitaleikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2009 23:24 Lionel Messi fagnar marki sínu í kvöld. Mynd/AFP Það verða Barcelona og Athletic Bilbao sem spila til úrslita í spænsku bikarkeppninni en seinni leikir undanúrslitanna í Konungsbikarnum fóru fram í kvöld. Athletic Bilbao vann þá 3-0 sigur á Sevilla en Barcelona gerði 1-1 jafntefli við Mallorca. Javi Martinez, Fernando Llorente, og Gaizka Toquero skoruðu mörk Athletic Bilbao sem vann samanlagt 4-2 eftir að hafa tapað fyrri leiknum 1-2. Bilbao á möguleika á að vinna bikarinn í fyrsta sinn síðan 1984. Barcelona var nálægt því að lenda 2-0 undir gegn Mallorca en topplið spænsku deildarinnar vann fyrri leikinn 2-0. Barcelona náði hinsvegar 1-1 jafntefli og vann því 3-1 samanlagt. Mallorca komst í 1-0 á móti Barcelona þegar Gonzalo Castro skoraði á fyrstu mínútu seinni hálfleiks og skömmu síðar var Martín Cáceres rekinn útaf í liði Barcelona fyrir að fella umræddan Castro í vítateignum. José Pinto varði hinsvegar vítaspyrnu José Luis Martí og varamaðurinn Lionel Messi tryggði síðan Börsungum jafntefli þegar hann skorað jöfnunarmarkið níu mínútum fyrir leikslok. Eiður Smári Guðjohnsen var ekki í leikmannahópi Barcelona en fær vonandi að taka þátt í úrslitaleiknum sem verður spilaður 13. maí næstkomandi á Mestalla-leikvanginum í Valencia. Spænski boltinn Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Fleiri fréttir Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Harry Kewell að taka við liði í Víetnam FHL - Þór/KA | Fallbaráttan búin en Forsetabikar í spilum Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Sjá meira
Það verða Barcelona og Athletic Bilbao sem spila til úrslita í spænsku bikarkeppninni en seinni leikir undanúrslitanna í Konungsbikarnum fóru fram í kvöld. Athletic Bilbao vann þá 3-0 sigur á Sevilla en Barcelona gerði 1-1 jafntefli við Mallorca. Javi Martinez, Fernando Llorente, og Gaizka Toquero skoruðu mörk Athletic Bilbao sem vann samanlagt 4-2 eftir að hafa tapað fyrri leiknum 1-2. Bilbao á möguleika á að vinna bikarinn í fyrsta sinn síðan 1984. Barcelona var nálægt því að lenda 2-0 undir gegn Mallorca en topplið spænsku deildarinnar vann fyrri leikinn 2-0. Barcelona náði hinsvegar 1-1 jafntefli og vann því 3-1 samanlagt. Mallorca komst í 1-0 á móti Barcelona þegar Gonzalo Castro skoraði á fyrstu mínútu seinni hálfleiks og skömmu síðar var Martín Cáceres rekinn útaf í liði Barcelona fyrir að fella umræddan Castro í vítateignum. José Pinto varði hinsvegar vítaspyrnu José Luis Martí og varamaðurinn Lionel Messi tryggði síðan Börsungum jafntefli þegar hann skorað jöfnunarmarkið níu mínútum fyrir leikslok. Eiður Smári Guðjohnsen var ekki í leikmannahópi Barcelona en fær vonandi að taka þátt í úrslitaleiknum sem verður spilaður 13. maí næstkomandi á Mestalla-leikvanginum í Valencia.
Spænski boltinn Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Fleiri fréttir Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Harry Kewell að taka við liði í Víetnam FHL - Þór/KA | Fallbaráttan búin en Forsetabikar í spilum Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Sjá meira