Sakaðir um bruðl 8. maí 2009 12:07 Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands, á undir högg að sækja en vinsældir ríkisstjórnar Verkamannafloksins hans hafa dvínað og Íhaldsflokknum spáð sigri í næstu kosningum. MYND/AP Brown forsætisráðherra Bretlands varð fyrir enn einu áfallinu í morgun þegar breska blaðið Telegraph birti upplýsingar um endurgreiðslur af opinberu fé til 13 ráðherra í ríkisstjórn Verkamannaflokksins vegna útgjalda sem hægt er að endurgreidd. Brown og fleiri ráðherrar eru sakaðir um að bruðla með almannafé. Telegraph hefur undir höndum afrit af kvittunum sem blaðið segir sýna Gordon Brown forsætisráðherra Bretlands hafi greitt bróður sínum Andrew ríflega 6.500 hundruð pund af almannafé eða sem nemur meira en einni 1,2 milljónum króna vegna þrifa á íbúðum þeirra beggja. Ennig mun Brown tvívegis hafa fengið endurgreiðslu fyrir sömu viðgerð pípulagningarmanns í íbúð sinni í Westminster. Fleiri ráðherrar eru til umræðu og margar greiðslurnar tengjast heimilum sem ráðherranir halda í kjördæmum sínum. Hús sem þeir eru sagðir nota sjaldan. Það á meðal annars við um þungaviktarráðherra á borð við Mandelson lávarð sem tók nýlega við sem viðskiptaráðherra, og David Miliband utanríkisráðherra. Talsmaður forsætisráðherrans segir ekkert óeðlilegt við greiðslur til bróðru Browns. Þeir bræður hafi ráðið sama hreingerningarfyrirtækið og Andrew gert upp við það. Því hafi forsætisráðherran borgað honum og bróðri hans ekki grætt neitt. Telegraph boðar frekari fréttir næstu daga um þingmenn annarra flotta á breska þinginu. Blaðið segir þingmenn leika þann leik að færa lögheimili sín á víxl milli Lundúna og kjördæma sinna til að geta fengið endurgreiðslur vegna framkvæmda hverju sinni. Þær greiðslur séu yfirleitt innan marka en þingmenn hafi sjálfir sett reglur um hámarksendurgreiðslur og margir nýti þær að fullu. Uppljóstranir Telegraph í dag eru vandræðalegar fyrir forsætisráðherrann en hann reyndi fyrir skömmu að fá reglum um endurgreiðslur breytt en kom því ekki í gegnum þingið. Erlent Fréttir Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Sjá meira
Brown forsætisráðherra Bretlands varð fyrir enn einu áfallinu í morgun þegar breska blaðið Telegraph birti upplýsingar um endurgreiðslur af opinberu fé til 13 ráðherra í ríkisstjórn Verkamannaflokksins vegna útgjalda sem hægt er að endurgreidd. Brown og fleiri ráðherrar eru sakaðir um að bruðla með almannafé. Telegraph hefur undir höndum afrit af kvittunum sem blaðið segir sýna Gordon Brown forsætisráðherra Bretlands hafi greitt bróður sínum Andrew ríflega 6.500 hundruð pund af almannafé eða sem nemur meira en einni 1,2 milljónum króna vegna þrifa á íbúðum þeirra beggja. Ennig mun Brown tvívegis hafa fengið endurgreiðslu fyrir sömu viðgerð pípulagningarmanns í íbúð sinni í Westminster. Fleiri ráðherrar eru til umræðu og margar greiðslurnar tengjast heimilum sem ráðherranir halda í kjördæmum sínum. Hús sem þeir eru sagðir nota sjaldan. Það á meðal annars við um þungaviktarráðherra á borð við Mandelson lávarð sem tók nýlega við sem viðskiptaráðherra, og David Miliband utanríkisráðherra. Talsmaður forsætisráðherrans segir ekkert óeðlilegt við greiðslur til bróðru Browns. Þeir bræður hafi ráðið sama hreingerningarfyrirtækið og Andrew gert upp við það. Því hafi forsætisráðherran borgað honum og bróðri hans ekki grætt neitt. Telegraph boðar frekari fréttir næstu daga um þingmenn annarra flotta á breska þinginu. Blaðið segir þingmenn leika þann leik að færa lögheimili sín á víxl milli Lundúna og kjördæma sinna til að geta fengið endurgreiðslur vegna framkvæmda hverju sinni. Þær greiðslur séu yfirleitt innan marka en þingmenn hafi sjálfir sett reglur um hámarksendurgreiðslur og margir nýti þær að fullu. Uppljóstranir Telegraph í dag eru vandræðalegar fyrir forsætisráðherrann en hann reyndi fyrir skömmu að fá reglum um endurgreiðslur breytt en kom því ekki í gegnum þingið.
Erlent Fréttir Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Sjá meira