Varaði Georgíumenn við Guðjón Helgason skrifar 9. maí 2009 18:45 Rússlandsforseti ræður nágrannaríkjum frá því að leggja upp í hernaðarævintýri gegn Rússlandi. Ummælin lét hann falla á viðamikilli hersýningu á Rauða torginu vegna þess að 64 ár eru í dag frá uppgjöf nasista fyrir bandamönnum í Seinni heimsstyrjöldinni. Loka Föðurlandsstríðsins eins og Rússar kalla það er minnst víða, þar á meðal hér á landi við minnismerkið Vonina í Fossvogskirkjugarði sem er til minningar um fallna þátttakendur í siglinum skipalesta yfir Atlantshafið í stríðinu. Í Mosvku var haldin hersýning á Rauða torginu sem var sögð umfangsmeiri en í fyrra. Er talið að Rússar hafi viljað sýna mátt sinn og megin enda hafi þeir boðað að búnaður hersins verði bættur og nútímavæddur. Í ræðu sinni sagði Rússlandsforseti að rússneski herinn myndi mæta hverri ógn. Fréttaskýrendur telja að hann hafi viljað senda skilaboð til Georgíumanna sem þeir börust við í fyrrasumar vegna sjálfsstjórnarhéraðsins Suður-Ossetíu. Medvedev segir sigurinn í Föðurlandsstríðinu sigur gegn fasisma, dýrmætan og mikilvægan lærdóm fyrir þjóðir heims. Þetta sé lærdómur sem þurfi einnig að huga að í dag þegar leiðtogar sumra ríkja grípi til ævintýralegs hernaðar. Er talið að þar hafi forsetinn átt við Georgíumenn og árás þeirra á Suður-Ossetíu sem varð kveikjan að stríðinu í fyrra. Ljóst er að grunnt er á því góða milli Rússa og Georgíumanna. Ráðamenn í Tíblísí segja Rússa hafa stutt valdaránstilraun í Georgíu fyrr í vikunni. Rússar neita því. Medvedev hefur án efa aukið á deilurnar þegar hann sendi kveðjur í ræðu sinni til leiðtoga Suður-Ossetíu og Abkasíu. Ráðamenn sjálfsstjórnarhéraðanna tveggja hafa einhliða lýst yfir sjálfstæði frá Georgíu og Rússar stutt það. Erlent Fréttir Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Sjá meira
Rússlandsforseti ræður nágrannaríkjum frá því að leggja upp í hernaðarævintýri gegn Rússlandi. Ummælin lét hann falla á viðamikilli hersýningu á Rauða torginu vegna þess að 64 ár eru í dag frá uppgjöf nasista fyrir bandamönnum í Seinni heimsstyrjöldinni. Loka Föðurlandsstríðsins eins og Rússar kalla það er minnst víða, þar á meðal hér á landi við minnismerkið Vonina í Fossvogskirkjugarði sem er til minningar um fallna þátttakendur í siglinum skipalesta yfir Atlantshafið í stríðinu. Í Mosvku var haldin hersýning á Rauða torginu sem var sögð umfangsmeiri en í fyrra. Er talið að Rússar hafi viljað sýna mátt sinn og megin enda hafi þeir boðað að búnaður hersins verði bættur og nútímavæddur. Í ræðu sinni sagði Rússlandsforseti að rússneski herinn myndi mæta hverri ógn. Fréttaskýrendur telja að hann hafi viljað senda skilaboð til Georgíumanna sem þeir börust við í fyrrasumar vegna sjálfsstjórnarhéraðsins Suður-Ossetíu. Medvedev segir sigurinn í Föðurlandsstríðinu sigur gegn fasisma, dýrmætan og mikilvægan lærdóm fyrir þjóðir heims. Þetta sé lærdómur sem þurfi einnig að huga að í dag þegar leiðtogar sumra ríkja grípi til ævintýralegs hernaðar. Er talið að þar hafi forsetinn átt við Georgíumenn og árás þeirra á Suður-Ossetíu sem varð kveikjan að stríðinu í fyrra. Ljóst er að grunnt er á því góða milli Rússa og Georgíumanna. Ráðamenn í Tíblísí segja Rússa hafa stutt valdaránstilraun í Georgíu fyrr í vikunni. Rússar neita því. Medvedev hefur án efa aukið á deilurnar þegar hann sendi kveðjur í ræðu sinni til leiðtoga Suður-Ossetíu og Abkasíu. Ráðamenn sjálfsstjórnarhéraðanna tveggja hafa einhliða lýst yfir sjálfstæði frá Georgíu og Rússar stutt það.
Erlent Fréttir Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Sjá meira