Hollenski stórbankinn ING rekur 7.000 starfsmenn 26. janúar 2009 09:02 Hollenski stórbankinn ING ætlar að reka um 7.000 starfsmenn sína í ár og reyna með því að spara um einn milljarð evra eða hátt í 170 milljarða kr.. ING komst í fréttirnar hérlendis eftir að íslenska bankakerfið hrundi. Bankinn yfirtók þá Edge-reikninga Kaupþings og hluta af innistæðureikningum Landsbankans og fékk 600 milljarða kr. greidda frá breskum og hollenskum stjórnvöldum til þessa. Rekstur ING hefur verið erfiður á síðustu mánuðum eins og raunar hjá flestum fjámálastofnunum heimsins. Hollenska ríkið neyddist til að hlaupa undir bagga hjá bankanum síðasta haust og pumpaði þá 10 milljörðum evra eða nær 1.700 milljörðum kr. inn í bankann. ING er í hópi 20 stærstu banka heimsins og telur starfslið hans um 130.000 manns á heimsvísu. Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hollenski stórbankinn ING ætlar að reka um 7.000 starfsmenn sína í ár og reyna með því að spara um einn milljarð evra eða hátt í 170 milljarða kr.. ING komst í fréttirnar hérlendis eftir að íslenska bankakerfið hrundi. Bankinn yfirtók þá Edge-reikninga Kaupþings og hluta af innistæðureikningum Landsbankans og fékk 600 milljarða kr. greidda frá breskum og hollenskum stjórnvöldum til þessa. Rekstur ING hefur verið erfiður á síðustu mánuðum eins og raunar hjá flestum fjámálastofnunum heimsins. Hollenska ríkið neyddist til að hlaupa undir bagga hjá bankanum síðasta haust og pumpaði þá 10 milljörðum evra eða nær 1.700 milljörðum kr. inn í bankann. ING er í hópi 20 stærstu banka heimsins og telur starfslið hans um 130.000 manns á heimsvísu.
Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira