Dallas vann Cleveland án Dirk Nowitzki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2009 09:00 LeBron James og félagar í Cleveland töpuðu fyrir Dallas í nótt. Mynd/AP Dallas Mavericks vann 102-95 sigur á Cleveland í NBA-deildinni í nótt og spillti þar með 500. leiknum hjá LeBron James. Dirk Nowitzki gat ekki spilað með Dallas þar sem hann var enn að jafna sig eftir að hafa fengið tennur Carls Landry hjá Houston í olnbogann. Tim Thomas kom inn í byrjunarliðið fyrir Dirk og skoraði 22 stig. Jason Terry var með 19 stig og Jason Kidd skoraði 10 stig og gaf 11 stoðsendingar. LeBron James var með 25 stig fyrir Cleveland sem hafði fyrir leikinn unnið fimm sigra í röð. Shaquille O'Neal var aðeins með fimm stig en hann hitti bara úr 1 af 7 skotum sínum. Los Angeles Lakers vann sinn fjórða leik og þann 22. af 26 leikjum á tímabilinu þegar liðið vann 93-81 sigur á Detroit Pistons. Kobe Bryant var með 28 stig en Rodney Stuckey skoraði 16 stig fyrir Detroit. Paul Pierce var með 29 stig og hitti úr öllum sex þriggja stiga skotum sínum þegar Boston Celtics komst aftur á sigurbraut með 122-104 sigri á Minnesota Timberwolves. Kendrick Perkins (14 stig og 11 fráköst) og Rajon Rondo (13 stig og 15 stoðsendingar) voru einnig sterkir hjá Boston sem endaði 11 leikja sigurgöngu sína kvöldið áður. Jonny Flynn var með 21 stig fyrir Minnesota. Zach Randolph var með 32 stig og 24 fráköst þegar Memphis Grizzlies vann 102-96 sigur á Denver Nuggets en það dugði ekki Denver að Carmelo Anthony skyldi skora 41 stig. Brandon Roy skoraði 11 af 28 stigum sínum í fjórða leikhluta þegar Portland Trail Blazers vann 102-95 sigur á Miami Heat. Dwyane Wade var með 28 stig og 10 stoðsendingar fyrir Miami en hitti aðeins úr 13 af 31 skoti sínu. Chris Bosh var með 25 stig og 11 fráköst þegar Toronto Raptors vann 98-92 sigur á New Orleans Hornets. David West skoraði 21 stig og tók 12 fráköst í 11. tapi New Orleans í síðustu 13 leikjum. Chris Paul var með 10 stig, 8 fráköst og 7 stoðsendingar. Wilson Chandler var með 26 stig fyrir New York Knicks og Danilo Gallinari bætti við 21 stigi þegar liðið vann 98-94 sigur á Charlotte Bobcats. David Lee var einnig með 15 stig og 15 fráköst í sjötta sigri Knicks í síðustu átta leikjum. Raymond Felton var með 27 stig, 9 fráköst og 7 stoðsendingar hjá Charlotte. NBA Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira
Dallas Mavericks vann 102-95 sigur á Cleveland í NBA-deildinni í nótt og spillti þar með 500. leiknum hjá LeBron James. Dirk Nowitzki gat ekki spilað með Dallas þar sem hann var enn að jafna sig eftir að hafa fengið tennur Carls Landry hjá Houston í olnbogann. Tim Thomas kom inn í byrjunarliðið fyrir Dirk og skoraði 22 stig. Jason Terry var með 19 stig og Jason Kidd skoraði 10 stig og gaf 11 stoðsendingar. LeBron James var með 25 stig fyrir Cleveland sem hafði fyrir leikinn unnið fimm sigra í röð. Shaquille O'Neal var aðeins með fimm stig en hann hitti bara úr 1 af 7 skotum sínum. Los Angeles Lakers vann sinn fjórða leik og þann 22. af 26 leikjum á tímabilinu þegar liðið vann 93-81 sigur á Detroit Pistons. Kobe Bryant var með 28 stig en Rodney Stuckey skoraði 16 stig fyrir Detroit. Paul Pierce var með 29 stig og hitti úr öllum sex þriggja stiga skotum sínum þegar Boston Celtics komst aftur á sigurbraut með 122-104 sigri á Minnesota Timberwolves. Kendrick Perkins (14 stig og 11 fráköst) og Rajon Rondo (13 stig og 15 stoðsendingar) voru einnig sterkir hjá Boston sem endaði 11 leikja sigurgöngu sína kvöldið áður. Jonny Flynn var með 21 stig fyrir Minnesota. Zach Randolph var með 32 stig og 24 fráköst þegar Memphis Grizzlies vann 102-96 sigur á Denver Nuggets en það dugði ekki Denver að Carmelo Anthony skyldi skora 41 stig. Brandon Roy skoraði 11 af 28 stigum sínum í fjórða leikhluta þegar Portland Trail Blazers vann 102-95 sigur á Miami Heat. Dwyane Wade var með 28 stig og 10 stoðsendingar fyrir Miami en hitti aðeins úr 13 af 31 skoti sínu. Chris Bosh var með 25 stig og 11 fráköst þegar Toronto Raptors vann 98-92 sigur á New Orleans Hornets. David West skoraði 21 stig og tók 12 fráköst í 11. tapi New Orleans í síðustu 13 leikjum. Chris Paul var með 10 stig, 8 fráköst og 7 stoðsendingar. Wilson Chandler var með 26 stig fyrir New York Knicks og Danilo Gallinari bætti við 21 stigi þegar liðið vann 98-94 sigur á Charlotte Bobcats. David Lee var einnig með 15 stig og 15 fráköst í sjötta sigri Knicks í síðustu átta leikjum. Raymond Felton var með 27 stig, 9 fráköst og 7 stoðsendingar hjá Charlotte.
NBA Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira