Sir Nick Faldo skal það vera Ómar Þorgeirsson skrifar 13. júní 2009 11:45 Nick Faldo. Nordic photos/Getty images Nú hefur verið tilkynnt að golfarinn góðkunni Nick Faldo verði aðlaður á næstu dögum af Elísabetu Englandsdrottningu og mun því fá titilinn Sir Nick Faldo. Faldo er sá núlifandi enski golfari sem hefur verið hve sigursælastur en hann hefur unnið sex stórmeistaratitla og yfir fjörtíu mót á löngum ferli sínum. Hinn 51 árs gamli Faldo var einnig í fyrsta sæti á heimslistanum í yfir 90 vikur á sínum tíma. „Ég var sannarlega ánægður þegar ég heyrði af þessi og þetta er mikill heiður. Golf er bresk íþrótt og að ég sé aðeins annar breski golfarinn til þess að vera aðlaður á eftir Sir Henry Cotton er náttúrulega lyginni líkast. Þetta kom mér skemmtilega á óvart," segir Faldo. Golf Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Nú hefur verið tilkynnt að golfarinn góðkunni Nick Faldo verði aðlaður á næstu dögum af Elísabetu Englandsdrottningu og mun því fá titilinn Sir Nick Faldo. Faldo er sá núlifandi enski golfari sem hefur verið hve sigursælastur en hann hefur unnið sex stórmeistaratitla og yfir fjörtíu mót á löngum ferli sínum. Hinn 51 árs gamli Faldo var einnig í fyrsta sæti á heimslistanum í yfir 90 vikur á sínum tíma. „Ég var sannarlega ánægður þegar ég heyrði af þessi og þetta er mikill heiður. Golf er bresk íþrótt og að ég sé aðeins annar breski golfarinn til þess að vera aðlaður á eftir Sir Henry Cotton er náttúrulega lyginni líkast. Þetta kom mér skemmtilega á óvart," segir Faldo.
Golf Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira