NBA í nótt: Fjórtándi sigur Boston í röð Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. desember 2010 09:19 Paul Pierce og Kevin Garnett fagna í nótt. Boston Celtics vann í nótt sinn fjórtánda leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta en liðið vann þá sigur á Philadelphia, 84-80. Ray Allen skoraði 22 stig í leiknum en Paul Pierce var með ellefu stig eftir að hafa ekki nýtt sín fyrstu sjö skot sín í leikunum. Shaquille O'Neal var með þrettán stig og níu fráköst. O'Neal hitti ekki úr tveimur vítaköstum þegar rúm mínúta var eftir og Boston var með tveggja stiga forystu. Philadelphia fékk því tækifæri til að jafna metin en Andre Iguodala fór illa að ráði sínu í næstu tveimur sóknum Philadelphia. Í þeirri fyrri rann hann til og missti boltann og lét Kevin Garnett verja frá sér skot í þeirri síðari. Ray Allen fór svo á vítalínuna þegar fimm sekúndur voru eftir og kláraði leikinn fyrir Boston. Elton Brand var með sextán stig og tólf fráköst fyrir Philadelphia og Jrue Holiday fimmtán stig. Boston tapaði síðast leik þann 21. nóvember síðastliðinn en þetta er fimmta lengsta sigurganga félagsins í sögu þess. Metið setti liðið sem varð meistari vorið 2008 er liðið vann á því tímabili nítján leiki í röð. Úrslit næturinnar: Atlanta - Cleveland 98-84 Toronto - Detroit 93-115 Washington - Chicago 80-87 Boston - Philadelphia 84-80 New York Knicks - Oklahoma City 112-98 Minnesota - Utah 107-112 New Orleans - New Jersey 105-91 San Antonio - Denver 109-103 LA Clippers - Houston 92-97 NBA Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Wendell Green rekinn frá Keflavík Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Framlenging Körfuboltakvölds: Njarðvík getur orðið Íslandsmeistari eins og Valur Tvö lið enn ósigruð og Thunder að eiga bestu byrjun í sögu félagsins Réðst á blaðamann vegna ummæla um látinn bróður hans og nýfæddan son „Það þarf svo margt að ganga upp til að þeir vinni“ Minnkuðu muninn um tuttugu stig á þremur mínútum gegn gamla liði Elvars Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Uppgjörið: Þór Þ. - Haukar 82-81 | Þórsarar gerðu Haukum grikk með naumum sigri Mahomes vill eignast lið í WNBA og koma með það til Kansas City Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Viðar um vandræði Hattar: „Hugarfarslegt og andlegt, þetta er á báðum endum vallarins“ „Sóknarlega vorum við að taka alveg kexaðar ákvarðanir oft á tíðum“ „Vorum ógeðslega góðir sóknarlega í tvo leikhluta“ Sjá meira
Boston Celtics vann í nótt sinn fjórtánda leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta en liðið vann þá sigur á Philadelphia, 84-80. Ray Allen skoraði 22 stig í leiknum en Paul Pierce var með ellefu stig eftir að hafa ekki nýtt sín fyrstu sjö skot sín í leikunum. Shaquille O'Neal var með þrettán stig og níu fráköst. O'Neal hitti ekki úr tveimur vítaköstum þegar rúm mínúta var eftir og Boston var með tveggja stiga forystu. Philadelphia fékk því tækifæri til að jafna metin en Andre Iguodala fór illa að ráði sínu í næstu tveimur sóknum Philadelphia. Í þeirri fyrri rann hann til og missti boltann og lét Kevin Garnett verja frá sér skot í þeirri síðari. Ray Allen fór svo á vítalínuna þegar fimm sekúndur voru eftir og kláraði leikinn fyrir Boston. Elton Brand var með sextán stig og tólf fráköst fyrir Philadelphia og Jrue Holiday fimmtán stig. Boston tapaði síðast leik þann 21. nóvember síðastliðinn en þetta er fimmta lengsta sigurganga félagsins í sögu þess. Metið setti liðið sem varð meistari vorið 2008 er liðið vann á því tímabili nítján leiki í röð. Úrslit næturinnar: Atlanta - Cleveland 98-84 Toronto - Detroit 93-115 Washington - Chicago 80-87 Boston - Philadelphia 84-80 New York Knicks - Oklahoma City 112-98 Minnesota - Utah 107-112 New Orleans - New Jersey 105-91 San Antonio - Denver 109-103 LA Clippers - Houston 92-97
NBA Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Wendell Green rekinn frá Keflavík Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Framlenging Körfuboltakvölds: Njarðvík getur orðið Íslandsmeistari eins og Valur Tvö lið enn ósigruð og Thunder að eiga bestu byrjun í sögu félagsins Réðst á blaðamann vegna ummæla um látinn bróður hans og nýfæddan son „Það þarf svo margt að ganga upp til að þeir vinni“ Minnkuðu muninn um tuttugu stig á þremur mínútum gegn gamla liði Elvars Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Uppgjörið: Þór Þ. - Haukar 82-81 | Þórsarar gerðu Haukum grikk með naumum sigri Mahomes vill eignast lið í WNBA og koma með það til Kansas City Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Viðar um vandræði Hattar: „Hugarfarslegt og andlegt, þetta er á báðum endum vallarins“ „Sóknarlega vorum við að taka alveg kexaðar ákvarðanir oft á tíðum“ „Vorum ógeðslega góðir sóknarlega í tvo leikhluta“ Sjá meira