Stöðutakan gegn pundinu orðin margföld á við Soros 15. mars 2010 10:21 Stöðutaka hjá fjárfestum gegn pundinu er nú orðin áttföld á við stöðutökuna sem ofurfjárfestirinn George Soros tók árið 1992 þegar hann snýtti Englandsbanka um einn milljarð punda með því að veðja á veikingu pundsins.Í ítarlegri umfjöllun um málið á Bloomberg fréttaveitunni segir að pundið hafi fallið um 6,2% frá áramótum og er þetta versta byrjun á ári hjá pundinu í 13 ár. Menn hafa einkum áhyggjur af tvennu. Annarsvegar að fjárlagahalli Bretlands á þessu árið verð jafn og hjá Grikklandi eða 12,7% af landsframleiðslu. Hinsvegar að metlántökur breskra stjórnvalda muni ýta skuldakostnaðinum upp þannig að stjórnvöld neyðist til að prenta meiri peninga með tilheyrandi veikingu á pundinu.Sjálfur áætlar Gordon Brown forsætisráðherra Breta að fjárlagahallinn gæti orðið um 12,6% af landsframleiðslu en það er nær sama hlutfall og hjá Grikkjum sem olli árás spákaupmanna á evruna. Vegna hallans hafa vextir á breskum ríkisskuldabréfum til 10 ára hækkað um eitt prósentustig á liðnu ári og standa nú í rúmum 4%.Á Bloomberg segir að í byrjun mars hafi vogunarsjóðir og stórir spákaupmenn verið með 67,549 fleiri veðmál (skortstöður) um að pundið muni veikjast gegn dollaranum en veðmál um að pundið muni styrkjast. Þessir fjárfestar hafa ekki veðjað gegn pundinu í jafnmiklum mæli síðan árið 1986 eða eins langt og tölfræðin nær um slík viðskipti. Mest lesið Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Stöðutaka hjá fjárfestum gegn pundinu er nú orðin áttföld á við stöðutökuna sem ofurfjárfestirinn George Soros tók árið 1992 þegar hann snýtti Englandsbanka um einn milljarð punda með því að veðja á veikingu pundsins.Í ítarlegri umfjöllun um málið á Bloomberg fréttaveitunni segir að pundið hafi fallið um 6,2% frá áramótum og er þetta versta byrjun á ári hjá pundinu í 13 ár. Menn hafa einkum áhyggjur af tvennu. Annarsvegar að fjárlagahalli Bretlands á þessu árið verð jafn og hjá Grikklandi eða 12,7% af landsframleiðslu. Hinsvegar að metlántökur breskra stjórnvalda muni ýta skuldakostnaðinum upp þannig að stjórnvöld neyðist til að prenta meiri peninga með tilheyrandi veikingu á pundinu.Sjálfur áætlar Gordon Brown forsætisráðherra Breta að fjárlagahallinn gæti orðið um 12,6% af landsframleiðslu en það er nær sama hlutfall og hjá Grikkjum sem olli árás spákaupmanna á evruna. Vegna hallans hafa vextir á breskum ríkisskuldabréfum til 10 ára hækkað um eitt prósentustig á liðnu ári og standa nú í rúmum 4%.Á Bloomberg segir að í byrjun mars hafi vogunarsjóðir og stórir spákaupmenn verið með 67,549 fleiri veðmál (skortstöður) um að pundið muni veikjast gegn dollaranum en veðmál um að pundið muni styrkjast. Þessir fjárfestar hafa ekki veðjað gegn pundinu í jafnmiklum mæli síðan árið 1986 eða eins langt og tölfræðin nær um slík viðskipti.
Mest lesið Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent