Erlent

Farþegaflug milli Íraks og Bretlands

Frá London. Frá því að Írakar réðust inn í Kúveit árið 1990 hefur ekki verið flogið milli Bretlands og Íraks en nú er stefnt að það verði gert að jafnaði tvisvar á viku. Mynd/AFP
Frá London. Frá því að Írakar réðust inn í Kúveit árið 1990 hefur ekki verið flogið milli Bretlands og Íraks en nú er stefnt að það verði gert að jafnaði tvisvar á viku. Mynd/AFP

Farþegaþota flaug í gær í fyrsta sinn í tvo áratugi milli Íraks og Bretlands. Eldgosið í Eyjafjallajökli olli því að fresta þurfti fluginu um níu daga.

Frá því að Írakar réðust inn í Kúveit árið 1990 hefur ekki verið flogið milli Bretlands og Íraks en nú er stefnt að það verði gert að jafnaði tvisvar á viku. Yfir 30 erlendir og íraskir farþegar voru um borð í flugvélinni þar á meðal samgönguráðherra Íraks en vélin lenti á Gatwick í gærkvöldi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×