Dagur Kári vinnur rúma milljón í verðlaun 27. apríl 2010 11:00 Dagur Kári spókar sig í bílnum sem var áberandi í síðustu mynd hans, Voksne mænnesker. The Good Heart, kvikmynd Dags Kára Péturssonar, fékk áhorfendaverðlaun á kvikmyndahátíðinni í Kraká. Kvikmyndahátíðin í Kraká er aðeins tveggja ára gömul en hefur strax náð nokkurri hylli kvikmyndaheimsins. Ástæðan er einföld, sigurmyndin hlýtur hundrað þúsund dollara verðlaun, sem þykir vænn biti. Hátíðinni lauk á sunnudag og var það myndin Protector eftir Marek Najbrt sem vann aðalverðlaunin. Að auki hljóta leikstjóri og dreifingaraðilar myndarinnar sem fær áhorfendaverðlaun tíu þúsund dollara verðlaun hvor. Þessi glaðningur og meðbyrinn frá Kraká er væntanlega kærkominn fyrir Dag Kára og framleiðendurna Skúla Malmquist og Þóri Sigurjónsson þar sem The Good Heart verður frumsýnd í Bandaríkjunum nú um helgina. Lífið Menning Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
The Good Heart, kvikmynd Dags Kára Péturssonar, fékk áhorfendaverðlaun á kvikmyndahátíðinni í Kraká. Kvikmyndahátíðin í Kraká er aðeins tveggja ára gömul en hefur strax náð nokkurri hylli kvikmyndaheimsins. Ástæðan er einföld, sigurmyndin hlýtur hundrað þúsund dollara verðlaun, sem þykir vænn biti. Hátíðinni lauk á sunnudag og var það myndin Protector eftir Marek Najbrt sem vann aðalverðlaunin. Að auki hljóta leikstjóri og dreifingaraðilar myndarinnar sem fær áhorfendaverðlaun tíu þúsund dollara verðlaun hvor. Þessi glaðningur og meðbyrinn frá Kraká er væntanlega kærkominn fyrir Dag Kára og framleiðendurna Skúla Malmquist og Þóri Sigurjónsson þar sem The Good Heart verður frumsýnd í Bandaríkjunum nú um helgina.
Lífið Menning Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein