Kjóllinn sem allir eru að tala um 1. september 2010 12:00 Christina Hendricks. MYNDIR/Cover Media. Leikkonan Christina Hendricks féll fyrir fjólubláa kjólnum eftir Zac Posen sem hún klæddist á Emmy verðlaunahatíðinni. Kjóllinn, sem fjölmiðlar vestan hafs fá ekki nóg af að lofa, stal senunni á hátíðinni sem haldin var síðustu helgi. Christina, sem leikur Joan Holloway í sjónvarpsþáttaröðinni Mad Men sem var að mati margra sigurvegari kvöldsins en þættirnir hlutu verðlaun sem besta dramaserían og fyrir besta sjónvarpshandritið, svaraði þessu þegar hún spurð út í kjólinn: „Ég fékk nokkra kjóla til að velja úr og féll fyrir þessum strax og sá hann. Ég hef beðið lengi eftir að fá að klæðast svona kjól og þá einmitt í þessum lit. Hann minnir mig á gamla Hollywood. Það eina sem þurfti að lagfæra voru axlirnar á honum og síddina. Eftir lagfæringarnar var hann fullkominn fyrir mig." Skoða má kjólinn í meðfylgjandi myndasafni. Tengdar fréttir Kjólarnir á Emmy Emmy-verðlaunin voru afhent í 62. sinn um helgina og skörtuðu stjörnurnar sínu fegursta er þær gengu eftir rauða dreglinum. 2. september 2010 00:01 Mest lesið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið „Hann var of klár fyrir lífið“ Lífið Fleiri fréttir Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Leikkonan Christina Hendricks féll fyrir fjólubláa kjólnum eftir Zac Posen sem hún klæddist á Emmy verðlaunahatíðinni. Kjóllinn, sem fjölmiðlar vestan hafs fá ekki nóg af að lofa, stal senunni á hátíðinni sem haldin var síðustu helgi. Christina, sem leikur Joan Holloway í sjónvarpsþáttaröðinni Mad Men sem var að mati margra sigurvegari kvöldsins en þættirnir hlutu verðlaun sem besta dramaserían og fyrir besta sjónvarpshandritið, svaraði þessu þegar hún spurð út í kjólinn: „Ég fékk nokkra kjóla til að velja úr og féll fyrir þessum strax og sá hann. Ég hef beðið lengi eftir að fá að klæðast svona kjól og þá einmitt í þessum lit. Hann minnir mig á gamla Hollywood. Það eina sem þurfti að lagfæra voru axlirnar á honum og síddina. Eftir lagfæringarnar var hann fullkominn fyrir mig." Skoða má kjólinn í meðfylgjandi myndasafni.
Tengdar fréttir Kjólarnir á Emmy Emmy-verðlaunin voru afhent í 62. sinn um helgina og skörtuðu stjörnurnar sínu fegursta er þær gengu eftir rauða dreglinum. 2. september 2010 00:01 Mest lesið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið „Hann var of klár fyrir lífið“ Lífið Fleiri fréttir Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Kjólarnir á Emmy Emmy-verðlaunin voru afhent í 62. sinn um helgina og skörtuðu stjörnurnar sínu fegursta er þær gengu eftir rauða dreglinum. 2. september 2010 00:01