Atli Gísla um ráðherraábyrgð: Verðum að stíga varlega til jarðar 13. apríl 2010 16:19 Atli er formaður þingmannanefndar sem hefur það hlutverk að ákveða hvað gert verði með niðurstöður skýrslu rannsóknarnefndarinnar. Mynd/Pjetur Atli Gíslason, þingmaður VG, segir að Alþingi verði að stíga varlega til jarðar þegar kemur að ákvörðun um hvort að lagðar verði fram ákærur á hendur þeim þremur fyrrverandi ráðherrum sem rannsóknarnefnd Alþingis segir að sýnt hafi vanrækslu í störfum sínum í aðdraganda bankahrunsins. Atli er formaður þingmannanefndar sem hefur það hlutverk að ákveða hvað gert verði með niðurstöður skýrslu rannsóknarnefndarinnar. Umræða um skýrsluna hófst Alþingi í dag. Atli sagði að starf þingmannanefndarinnar væri þríþætt. Í fyrsta lagi væri nefndinni ætlað að leggja fram tillögur um lagabreytingar og í öðru lagi starfshætti Alþingis sem hún telji nauðsynlegar í tengslum við niðurstöður skýrslunnar. „Í þriðja lagi verðum við líka, og þá erum við komin í allt annað hlutverk heldur en hin venjulega þingmannanefnd, að horfa til þess hvort að um ráðherraábyrgð kunni að vera. Þá förum við allt í einu úr sporum hefðbundnar þingmannanefndar inn í það að vera ákæruvald. Þar verðum við sannarlega að stíga varlega til jarðar og vanda alla skoðun á því," sagði Atli. Þá kom fram í máli hans mikil ánægja með umgjörð nefndarinnar. „Ég vil taka það fram að forsætisnefnd hefur að mínu mati skapað þingmannanefndinni góða umgjörð og starfskilyrði." Landsdómur Rannsóknarskýrsla Alþingis Tengdar fréttir Þingmenn ræða um skýrsluna Umræða um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis hófst Alþingi í dag. Áður en hún hófst gerðu þingmenn Hreyfingarinnar athugasemdir við dagskránna. Ógerlegt væri fyrir þingmenn að kynna sér innihald skýrslunnar sem kom út í gær nægilega vel til að geta tekið þátt í umræðunum. 13. apríl 2010 14:14 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Fleiri fréttir Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Sjá meira
Atli Gíslason, þingmaður VG, segir að Alþingi verði að stíga varlega til jarðar þegar kemur að ákvörðun um hvort að lagðar verði fram ákærur á hendur þeim þremur fyrrverandi ráðherrum sem rannsóknarnefnd Alþingis segir að sýnt hafi vanrækslu í störfum sínum í aðdraganda bankahrunsins. Atli er formaður þingmannanefndar sem hefur það hlutverk að ákveða hvað gert verði með niðurstöður skýrslu rannsóknarnefndarinnar. Umræða um skýrsluna hófst Alþingi í dag. Atli sagði að starf þingmannanefndarinnar væri þríþætt. Í fyrsta lagi væri nefndinni ætlað að leggja fram tillögur um lagabreytingar og í öðru lagi starfshætti Alþingis sem hún telji nauðsynlegar í tengslum við niðurstöður skýrslunnar. „Í þriðja lagi verðum við líka, og þá erum við komin í allt annað hlutverk heldur en hin venjulega þingmannanefnd, að horfa til þess hvort að um ráðherraábyrgð kunni að vera. Þá förum við allt í einu úr sporum hefðbundnar þingmannanefndar inn í það að vera ákæruvald. Þar verðum við sannarlega að stíga varlega til jarðar og vanda alla skoðun á því," sagði Atli. Þá kom fram í máli hans mikil ánægja með umgjörð nefndarinnar. „Ég vil taka það fram að forsætisnefnd hefur að mínu mati skapað þingmannanefndinni góða umgjörð og starfskilyrði."
Landsdómur Rannsóknarskýrsla Alþingis Tengdar fréttir Þingmenn ræða um skýrsluna Umræða um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis hófst Alþingi í dag. Áður en hún hófst gerðu þingmenn Hreyfingarinnar athugasemdir við dagskránna. Ógerlegt væri fyrir þingmenn að kynna sér innihald skýrslunnar sem kom út í gær nægilega vel til að geta tekið þátt í umræðunum. 13. apríl 2010 14:14 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Fleiri fréttir Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Sjá meira
Þingmenn ræða um skýrsluna Umræða um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis hófst Alþingi í dag. Áður en hún hófst gerðu þingmenn Hreyfingarinnar athugasemdir við dagskránna. Ógerlegt væri fyrir þingmenn að kynna sér innihald skýrslunnar sem kom út í gær nægilega vel til að geta tekið þátt í umræðunum. 13. apríl 2010 14:14