Hvassviðri ógnar opna breska meistaramótinu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. júlí 2010 11:45 Undirbúningur kylfinga fyrir opna breska meistaramótið gengur ekki sem best en það var gríðarlega hvasst er Tiger Woods og félagar æfðu á St. Andrews-vellinum í gær. Upphafshögg Tigers á 11. holu endaði á flötinni á 7. holu svo dæmi sé tekið af því hvernig vindurinn lék kylfinga. "Það getur enginn spilað á vellinum við svona aðstæður," sagði Tiger eftir að hafa barist í gegnum 18 holur. Hann var ekki sá eini sem lenti í gríðarlegum vandræðum. Scott Verplank átti pútt sem fór langt fram hjá holu. Vindurinn tók svo völdin og feykti boltanum beint aftur til Verplank. Skipuleggjendur mótsins viðurkenndu að það væri ekki hægt að spila mótið í svona miklum vindi. Veðurspáin fyrir vikuna er ekkert sérstök enda von á meira roki. Þó ekki það miklu að ekki verði hægt að spila. Það gæti þó staðið tæpt. Golf Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Undirbúningur kylfinga fyrir opna breska meistaramótið gengur ekki sem best en það var gríðarlega hvasst er Tiger Woods og félagar æfðu á St. Andrews-vellinum í gær. Upphafshögg Tigers á 11. holu endaði á flötinni á 7. holu svo dæmi sé tekið af því hvernig vindurinn lék kylfinga. "Það getur enginn spilað á vellinum við svona aðstæður," sagði Tiger eftir að hafa barist í gegnum 18 holur. Hann var ekki sá eini sem lenti í gríðarlegum vandræðum. Scott Verplank átti pútt sem fór langt fram hjá holu. Vindurinn tók svo völdin og feykti boltanum beint aftur til Verplank. Skipuleggjendur mótsins viðurkenndu að það væri ekki hægt að spila mótið í svona miklum vindi. Veðurspáin fyrir vikuna er ekkert sérstök enda von á meira roki. Þó ekki það miklu að ekki verði hægt að spila. Það gæti þó staðið tæpt.
Golf Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira