Björgólfur Thor verður þér góður vinur 23. apríl 2010 02:00 Gagnlegur og góður vinur krónprins frá Serbíu, að mati forseta Íslands. Actavis naut stuðnings Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, til að hasla sér völl í lýðveldinu Serbíu. Í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis er fjallað um bréf sem forsetinn skrifaði erlendu fyrirfólki í þágu íslenskra athafnamanna. Vegna frásagnar í bókinni Saga af forseta óskaði nefndin eftir afritum af bréfum forsetans „til að kanna betur þátt forsetans í útrásinni og þeirri gagnrýnislausu þjónustu sem ákveðnum fyrirtækjum var veitt af stjórnvöldum", segir í skýrslunni. Þegar Actavis átti í vandræðum árið 2004 notaði forsetinn tengsl sín við landið til að koma því í gegnum Alexander krónprins og eiginkonu hans. Forsetinn skrifaði prinsinum meðmælabréf með Björgólfi Thor Björgólfssyni. Alexander krónprins hefur ekki formlega stöðu í stjórnskipun Serbíu en nýtur þar virðingar sem elsti sonur konungsins sem steypt var af stóli árið 1945. Forseti Íslands skrifaði prinsinum meðmælabréf með Björgólfi Thor hinn 10. janúar 2005 og segir: „Við vonum að þú munir halda áfram sambandi við Björgólf Thor Björgólfsson. Eins og við sögðum ykkur gerir persónuleiki hans og velgengni í viðskiptum að verkum að hann verður gagnlegur og góður vinur bæði þinn og landsins þíns." - pg Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Sjá meira
Actavis naut stuðnings Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, til að hasla sér völl í lýðveldinu Serbíu. Í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis er fjallað um bréf sem forsetinn skrifaði erlendu fyrirfólki í þágu íslenskra athafnamanna. Vegna frásagnar í bókinni Saga af forseta óskaði nefndin eftir afritum af bréfum forsetans „til að kanna betur þátt forsetans í útrásinni og þeirri gagnrýnislausu þjónustu sem ákveðnum fyrirtækjum var veitt af stjórnvöldum", segir í skýrslunni. Þegar Actavis átti í vandræðum árið 2004 notaði forsetinn tengsl sín við landið til að koma því í gegnum Alexander krónprins og eiginkonu hans. Forsetinn skrifaði prinsinum meðmælabréf með Björgólfi Thor Björgólfssyni. Alexander krónprins hefur ekki formlega stöðu í stjórnskipun Serbíu en nýtur þar virðingar sem elsti sonur konungsins sem steypt var af stóli árið 1945. Forseti Íslands skrifaði prinsinum meðmælabréf með Björgólfi Thor hinn 10. janúar 2005 og segir: „Við vonum að þú munir halda áfram sambandi við Björgólf Thor Björgólfsson. Eins og við sögðum ykkur gerir persónuleiki hans og velgengni í viðskiptum að verkum að hann verður gagnlegur og góður vinur bæði þinn og landsins þíns." - pg
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Sjá meira