Schumacher nær toppnum en úrslit sýna 30. mars 2010 15:46 Schumacher nýtur sín í Formúlu 1 á ný. mynd: Getty Images Michael Schumacher er ekkert að fara af límingunum þó hann hafi aðeins náð tíunda sæti í ástralska kappakstrinum. Keyrt var á hann í fyrstu beygju mótsins og hann þurfti aukahlé sem kostaði hann dýrmætan tíma. Hann var því aftarlega á merinni eftir auka þjónustuhlé og lauk keppni í tíunda sæti. "Það gæti hljómað einkennilega en það komu jákvæðir þættir út úr síðustu keppni. Við getum verið sáttir, þó það virðist ekki við fyrstu sýn", sagði Schumacher á vefsíðu sinni. "Ég tel að bæði ég og Nico Rosberg hefðum getið verið 2-3 sætum framar í tímatökunni, eftir nána skoðun. Uppsetning á mínum bíl var of varfærnisleg, sem tók mið af kappakstrinum. Svo voru tvær afrifnar filmur af hjálmum ökumanna fastar í framvængnum sem kostaði tíma. Ef ég hefði verið framar á ráslínu hefði ég verið í slag um verðlaunasæti." "Þetta þýðir að verið erum ekkert of langt frá toppnum og að við eigum meira inni. Við förum til Malasíu vitandi það að við höfum bætt okkur. Það var gaman að berjast í Melbourne, jafnvel þó það væri bara fyrir einu stigi", sagði Schumacher sem náði síðasta stigasætinu af Jamie Alguersuari og Pedro de la Rosa með framúrakstri í seinni hluta keppninnar. Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Michael Schumacher er ekkert að fara af límingunum þó hann hafi aðeins náð tíunda sæti í ástralska kappakstrinum. Keyrt var á hann í fyrstu beygju mótsins og hann þurfti aukahlé sem kostaði hann dýrmætan tíma. Hann var því aftarlega á merinni eftir auka þjónustuhlé og lauk keppni í tíunda sæti. "Það gæti hljómað einkennilega en það komu jákvæðir þættir út úr síðustu keppni. Við getum verið sáttir, þó það virðist ekki við fyrstu sýn", sagði Schumacher á vefsíðu sinni. "Ég tel að bæði ég og Nico Rosberg hefðum getið verið 2-3 sætum framar í tímatökunni, eftir nána skoðun. Uppsetning á mínum bíl var of varfærnisleg, sem tók mið af kappakstrinum. Svo voru tvær afrifnar filmur af hjálmum ökumanna fastar í framvængnum sem kostaði tíma. Ef ég hefði verið framar á ráslínu hefði ég verið í slag um verðlaunasæti." "Þetta þýðir að verið erum ekkert of langt frá toppnum og að við eigum meira inni. Við förum til Malasíu vitandi það að við höfum bætt okkur. Það var gaman að berjast í Melbourne, jafnvel þó það væri bara fyrir einu stigi", sagði Schumacher sem náði síðasta stigasætinu af Jamie Alguersuari og Pedro de la Rosa með framúrakstri í seinni hluta keppninnar.
Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira