Eurovision: Íslenski textinn uppfyllir skilyrði sigurlaga 28. maí 2010 17:04 Smellið endilega á myndina til að skoða þetta betur. Mynd/Wordle Blaðamenn BBC tóku sig til á dögunum og skoðuðu öll sigurlög Eurovision frá árinu 1956 til að finna út hvaða orð kæmu oftast fyrir. Til þess að þetta gengi upp þurftu þeir að þýða lögin sem voru flutt á öðrum tungumálum yfir á ensku. Það kemur kannski ekki á óvart en orðið "Love" er hvorki meira né minna en 2% af þeim 12.299 orðum sem sungin hafa verið af sigurvegurunum (og þá eru orð á borð við "I og and undanskilin). Blaðamennirnir settu öll orðin síðan inn í forrit sem finna má á vefsíðunni Wordle og þá fengu þeir út mynd þar sem niðurstöðurnar eru sýndar myndrænt í skýi. Yfirburðir "Love" fara ekki milli mála. Þess má geta að Hera Björk syngur "Love" tvisvar í lagi sínu. Nokkur orð komu á óvart, til dæmis "Hallelujah" en þar er trúarlegum lofsöngi Ísrael frá 1979 helst að þakka. Þá má ekki gleyma framlagi finnsku rokksveitarinnar Lordi, sem sungu öllu þyngri lofsöng, "Hard Rock Hallelujah", árið 2006.Svona lítur orðaskýið fyrir keppnina í ár út. Mynd/WordleBBC skoðaði einnig hvaða tungumálum hefur gengið best. Enskan er þar vitanlega í fyrsta sæti, með 42% sigurlaga. Margir veðja á enskuna í keppninni í ár en 25 af þeim 39 lögum sem tóku þátt eru á ensku, meðal annars það íslenska. Þegar lögin í ár voru síðan sett inn í Wordle-forritið kom "Love" einnig sterkt inn. Þar er Þýskaland fremst í flokki en orðið er sagt 26 sinnum í laginu Satellite. Serbía á síðan til dæmis heiðurinn af orðinu Balkan í orðaskýinu en Hera á Je, Ne, Sais og Quais skuldlaust. Eurovision Tengdar fréttir Eurovision: Íslenska hreinskilnin svínvirkar - myndband „Ég er bara svo vel upp alin stúlka frá Íslandi," segir Hera Björk meðal annars í samtali okkar í gærdag á hótelinu sem íslenski Eurovisionhópurinn dvelur á í Osló. „Þetta er bara spurning um að vera maður sjálfur, vera hreinskilin og vera ekkert að reyna að búa til eitthvað annað viðmót en maður er alinn upp við," segir Hera. 28. maí 2010 15:00 Eurovision: Hugmyndin á bak við kjólinn er sólarupprás Íslensk sólarupprás er hugmyndin á bak við kjól Heru Bjarkar og bakraddanna. Við fengum systur hennar, Þórdísi Lóu, til að sýna okkur einn kjólanna. 28. maí 2010 14:00 Eurovision: Svona dansa þau á sviðinu - myndband Bakraddasöngvararnir Erna Hrönn, Pétur Örn Guðmundsson og Heiða Ólafs, voru hress þegar þau sýndu okkur danssporin sem þau stíga í Telenor-höllinni í úrslitakeppni Eurovision á laugardagskvöldið. 28. maí 2010 12:00 Eurovision: Stjörnusminka og danshöfundur Heru - myndband Við hittum Elínu Reynisdóttur stjörnusminku og Birnu Björnsdóttur sem gegna mikilvægu hlutverki í Osló. 28. maí 2010 05:30 Eurovision: Heru finnst erfitt að vísa fólki frá - myndband Hera segir að það verði að vísa frá litlum fjölmiðlum á borð við hundablaðið í Bristol og prjónablað úr smábæ í Þýskalandi en það sé erfitt. 28. maí 2010 13:00 Eurovision: Eiríkur Hauks peppar Heru upp - myndband „Ég er bara að heimsækja Heru og peppa hana aðeins upp fyrir laugardag," segir Eiríkur Hauksson söngvari sem flutti lagið Valentine lost árið 2007 fyrir Íslands hönd en komst ekki upp úr undankeppninni. „Sko lagið er ekki alveg í mínum stíl sko en ég held mikið upp á Heru og lagið er vel samið." 28. maí 2010 11:00 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira
Blaðamenn BBC tóku sig til á dögunum og skoðuðu öll sigurlög Eurovision frá árinu 1956 til að finna út hvaða orð kæmu oftast fyrir. Til þess að þetta gengi upp þurftu þeir að þýða lögin sem voru flutt á öðrum tungumálum yfir á ensku. Það kemur kannski ekki á óvart en orðið "Love" er hvorki meira né minna en 2% af þeim 12.299 orðum sem sungin hafa verið af sigurvegurunum (og þá eru orð á borð við "I og and undanskilin). Blaðamennirnir settu öll orðin síðan inn í forrit sem finna má á vefsíðunni Wordle og þá fengu þeir út mynd þar sem niðurstöðurnar eru sýndar myndrænt í skýi. Yfirburðir "Love" fara ekki milli mála. Þess má geta að Hera Björk syngur "Love" tvisvar í lagi sínu. Nokkur orð komu á óvart, til dæmis "Hallelujah" en þar er trúarlegum lofsöngi Ísrael frá 1979 helst að þakka. Þá má ekki gleyma framlagi finnsku rokksveitarinnar Lordi, sem sungu öllu þyngri lofsöng, "Hard Rock Hallelujah", árið 2006.Svona lítur orðaskýið fyrir keppnina í ár út. Mynd/WordleBBC skoðaði einnig hvaða tungumálum hefur gengið best. Enskan er þar vitanlega í fyrsta sæti, með 42% sigurlaga. Margir veðja á enskuna í keppninni í ár en 25 af þeim 39 lögum sem tóku þátt eru á ensku, meðal annars það íslenska. Þegar lögin í ár voru síðan sett inn í Wordle-forritið kom "Love" einnig sterkt inn. Þar er Þýskaland fremst í flokki en orðið er sagt 26 sinnum í laginu Satellite. Serbía á síðan til dæmis heiðurinn af orðinu Balkan í orðaskýinu en Hera á Je, Ne, Sais og Quais skuldlaust.
Eurovision Tengdar fréttir Eurovision: Íslenska hreinskilnin svínvirkar - myndband „Ég er bara svo vel upp alin stúlka frá Íslandi," segir Hera Björk meðal annars í samtali okkar í gærdag á hótelinu sem íslenski Eurovisionhópurinn dvelur á í Osló. „Þetta er bara spurning um að vera maður sjálfur, vera hreinskilin og vera ekkert að reyna að búa til eitthvað annað viðmót en maður er alinn upp við," segir Hera. 28. maí 2010 15:00 Eurovision: Hugmyndin á bak við kjólinn er sólarupprás Íslensk sólarupprás er hugmyndin á bak við kjól Heru Bjarkar og bakraddanna. Við fengum systur hennar, Þórdísi Lóu, til að sýna okkur einn kjólanna. 28. maí 2010 14:00 Eurovision: Svona dansa þau á sviðinu - myndband Bakraddasöngvararnir Erna Hrönn, Pétur Örn Guðmundsson og Heiða Ólafs, voru hress þegar þau sýndu okkur danssporin sem þau stíga í Telenor-höllinni í úrslitakeppni Eurovision á laugardagskvöldið. 28. maí 2010 12:00 Eurovision: Stjörnusminka og danshöfundur Heru - myndband Við hittum Elínu Reynisdóttur stjörnusminku og Birnu Björnsdóttur sem gegna mikilvægu hlutverki í Osló. 28. maí 2010 05:30 Eurovision: Heru finnst erfitt að vísa fólki frá - myndband Hera segir að það verði að vísa frá litlum fjölmiðlum á borð við hundablaðið í Bristol og prjónablað úr smábæ í Þýskalandi en það sé erfitt. 28. maí 2010 13:00 Eurovision: Eiríkur Hauks peppar Heru upp - myndband „Ég er bara að heimsækja Heru og peppa hana aðeins upp fyrir laugardag," segir Eiríkur Hauksson söngvari sem flutti lagið Valentine lost árið 2007 fyrir Íslands hönd en komst ekki upp úr undankeppninni. „Sko lagið er ekki alveg í mínum stíl sko en ég held mikið upp á Heru og lagið er vel samið." 28. maí 2010 11:00 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira
Eurovision: Íslenska hreinskilnin svínvirkar - myndband „Ég er bara svo vel upp alin stúlka frá Íslandi," segir Hera Björk meðal annars í samtali okkar í gærdag á hótelinu sem íslenski Eurovisionhópurinn dvelur á í Osló. „Þetta er bara spurning um að vera maður sjálfur, vera hreinskilin og vera ekkert að reyna að búa til eitthvað annað viðmót en maður er alinn upp við," segir Hera. 28. maí 2010 15:00
Eurovision: Hugmyndin á bak við kjólinn er sólarupprás Íslensk sólarupprás er hugmyndin á bak við kjól Heru Bjarkar og bakraddanna. Við fengum systur hennar, Þórdísi Lóu, til að sýna okkur einn kjólanna. 28. maí 2010 14:00
Eurovision: Svona dansa þau á sviðinu - myndband Bakraddasöngvararnir Erna Hrönn, Pétur Örn Guðmundsson og Heiða Ólafs, voru hress þegar þau sýndu okkur danssporin sem þau stíga í Telenor-höllinni í úrslitakeppni Eurovision á laugardagskvöldið. 28. maí 2010 12:00
Eurovision: Stjörnusminka og danshöfundur Heru - myndband Við hittum Elínu Reynisdóttur stjörnusminku og Birnu Björnsdóttur sem gegna mikilvægu hlutverki í Osló. 28. maí 2010 05:30
Eurovision: Heru finnst erfitt að vísa fólki frá - myndband Hera segir að það verði að vísa frá litlum fjölmiðlum á borð við hundablaðið í Bristol og prjónablað úr smábæ í Þýskalandi en það sé erfitt. 28. maí 2010 13:00
Eurovision: Eiríkur Hauks peppar Heru upp - myndband „Ég er bara að heimsækja Heru og peppa hana aðeins upp fyrir laugardag," segir Eiríkur Hauksson söngvari sem flutti lagið Valentine lost árið 2007 fyrir Íslands hönd en komst ekki upp úr undankeppninni. „Sko lagið er ekki alveg í mínum stíl sko en ég held mikið upp á Heru og lagið er vel samið." 28. maí 2010 11:00