Lilja vill keyra frumvarp um vaxtaþak hratt í gegnum þingið 17. nóvember 2010 15:04 Lilja Mósesdóttir, formaður viðskiptanefndar Alþingis. Lilja Mósesdóttir, þingkona VG og formaður viðskiptanefndar lýsti því yfir í dag að hún bæri boðin og búin til þess að keyra hratt í gegnum þingið frumvarp um vexti og verðtyggingu. Með lögunum yrði þak sett á vexti íbúðalána þannig að þeir verði aðeins um þrjú prósent. „Lækkun vaxta mun lækka greiðslubyrði 73 þúsund heimila, koma 4000 heimilum úr vanda, lækka leigu hjá fjölda fólks og þrýsta vöxtum almennt niður. Auk þess mun lækkunin örva eftirspurnina í samfélaginu og auka skatttekjur," sagði Lilja í umræðum utan dagskrár á Alþingi í dag. Lilja benti á að í þinginu hafi náðst góð samstaða um að keyra hratt í gegn þjóðhagslega mikilvægt frumvarp sem tryggir jafnræði meðal kröfuhafa. „Því miður hefur ekki enn komið frumvarp frá efnhags- og viðskiptaráðherra sem tryggir jafnræði á milli lántakenda og lánveitenda, eða að þessir hundrað áttatíu og fimm mílljarðar sem eru ofteknir af lántakendur fari aftur til þeirra." Lilja segir að kostnaðurinn sem af þessu hljótist muni dreifast á 40 ár þannig að ekki þurfi að koma til lækkunar á lífeyri. „Vextir umfram langtíma hagvöxt fela í sér eignatilfærslu frá skuldsettum heimilum til fjármagnseigenda, þarmeð talið lífeyrissjóðanna," bætti Lilja við. „Lífeyrissjóðirnir hafa tekið til sín mjög stóran hluta eigna þeirra sem núna eru á vinnumarkaði," sagði hún að lokum. Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Fleiri fréttir Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Sjá meira
Lilja Mósesdóttir, þingkona VG og formaður viðskiptanefndar lýsti því yfir í dag að hún bæri boðin og búin til þess að keyra hratt í gegnum þingið frumvarp um vexti og verðtyggingu. Með lögunum yrði þak sett á vexti íbúðalána þannig að þeir verði aðeins um þrjú prósent. „Lækkun vaxta mun lækka greiðslubyrði 73 þúsund heimila, koma 4000 heimilum úr vanda, lækka leigu hjá fjölda fólks og þrýsta vöxtum almennt niður. Auk þess mun lækkunin örva eftirspurnina í samfélaginu og auka skatttekjur," sagði Lilja í umræðum utan dagskrár á Alþingi í dag. Lilja benti á að í þinginu hafi náðst góð samstaða um að keyra hratt í gegn þjóðhagslega mikilvægt frumvarp sem tryggir jafnræði meðal kröfuhafa. „Því miður hefur ekki enn komið frumvarp frá efnhags- og viðskiptaráðherra sem tryggir jafnræði á milli lántakenda og lánveitenda, eða að þessir hundrað áttatíu og fimm mílljarðar sem eru ofteknir af lántakendur fari aftur til þeirra." Lilja segir að kostnaðurinn sem af þessu hljótist muni dreifast á 40 ár þannig að ekki þurfi að koma til lækkunar á lífeyri. „Vextir umfram langtíma hagvöxt fela í sér eignatilfærslu frá skuldsettum heimilum til fjármagnseigenda, þarmeð talið lífeyrissjóðanna," bætti Lilja við. „Lífeyrissjóðirnir hafa tekið til sín mjög stóran hluta eigna þeirra sem núna eru á vinnumarkaði," sagði hún að lokum.
Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Fleiri fréttir Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Sjá meira