Umfjöllun: Góður síðari hálfleikur dugði Val Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. september 2010 19:44 Hrafnhildur Ósk Skúladóttir skoraði átta mörk í kvöld. Valur vann í kvöld Fram, 25-23, í Meistarakeppni HSÍ í Vodafone-höllinni nú í kvöld. Íslandsmeistararnir lögðu þar með bikarmeistarana í spennandi leik.Jafnræði var með liðunum framan af í kvöld. Valur byrjaði með framliggjandi 3-3 vörn sem sókn Fram var nokkrar mínútur að átta sig á. En mestu munaði markvörslu Írisar Bjarkar Símonardóttur. Hún varði fimmtán skot af sínum 24 í fyrri hálfleik og lokaði til að mynda markinu í átta mínútur. Þetta nýttu Framarar sér þó ekki en þær hefðu með réttu átt að komast nokkrum mörkum yfir. Það var ekki fyrr en undir lok hálfleiksins að munurinn varð tvö mörk. Valur breytti í 5-1 vörn í seinni hálfleik og tók þá hægt og rólega völdin í leiknum. Framarar voru þó aldrei langt undan og náðu að jafna metin þegar tæpar fjórara mínútur voru til leiksloka, 23-23. En Valsmenn skoruðu síðustu tvö mörkin í leiknum og fögnuðu vel í leikslok enda fyrsti titill vetrarins í húsi. Hildigunnur Einarsdóttir átti góða spretti í liði Vals í kvöld og nýtti öll sjö skot sín utan af vellinum. Hrafnhildur Ósk Skúladóttir var þó sem fyrr burðarásinn í sóknarleik liðsins. Hjá Fram var Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir markahæst en hún skoraði öll sín mörk í síðari hálfleik. Annars var sóknarleikur Fram heldur lítilfjörlegur, sér í lagi í síðari hálfleik. Varnarleikurinn var ágætur framan af, en réði ekki við ágæta Valsmenn þegar þeir fóru í gang snemma í síðari hálfleik. Íris Björk varði vel í marki Fram og Jenný Ásmundsdóttir eftir hjá Val eftir að vörn liðsins skánaði til muna í síðari hálfleik.Valur - Fram 25 - 23 (10-12)Mörk Vals (skot): Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 8/1 (21/2), Hildigunnur Einarsdóttir 7 (7), Kristín Guðmundsdóttir 4 (14), Ágústa Edda Björnsdóttir 3 (9), Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 2 (3), Arndís María Erlingsdóttir 1 (1), Karólína B. Gunnarsdóttir (1), Rebekka Skúladóttir (2).Varin skot: G. Jenný Ásmundsdóttir 12/1 (33/3, 36%), Sigríður A. Ólafsdóttir 1/1 (3/2, 33%).Hraðaupphlaup: 8 (Hildigunnur 3, Kristín 2, Ágústa Edda 1, Hrafnhildur Ósk 1, Anna Úrsúla 1).Fiskuð víti: 2 (Ágústa Edda 1, Íris Ásta 1).Utan vallar: 4 mínútur.Mörk Fram (skot): Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir 5 (5), Stella Sigurðardóttir 4/1 (11/2), Hildur Þorgeirsdóttir 4 (9), Karen Knútsdóttir 3/2 (7/3), Sigurbjörg Jóhannsdóttir 3 (5), Pavla Nevalirova 3 (5), Ásta Birna Gunnarsdóttir 1 (4).Varin skot: Íris Björk Símonardóttir 24/1 (49/2, 49%).Hraðaupphlaup: 4 (Stella 1, Sigurbjörg 1, Hildur 1, Pavla 1).Fiskuð víti: 5 (Sigurbjörg 2, Guðrún Þóra 1, Ásta Birna 1, Pavla 1).Utan vallar: 6 mínútur.Dómarar: Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson. Góðir. Olís-deild kvenna Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir KA/Þór - Valur | Hungraðar heimakonur í síðasta leik fyrir jól Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Sjá meira
Valur vann í kvöld Fram, 25-23, í Meistarakeppni HSÍ í Vodafone-höllinni nú í kvöld. Íslandsmeistararnir lögðu þar með bikarmeistarana í spennandi leik.Jafnræði var með liðunum framan af í kvöld. Valur byrjaði með framliggjandi 3-3 vörn sem sókn Fram var nokkrar mínútur að átta sig á. En mestu munaði markvörslu Írisar Bjarkar Símonardóttur. Hún varði fimmtán skot af sínum 24 í fyrri hálfleik og lokaði til að mynda markinu í átta mínútur. Þetta nýttu Framarar sér þó ekki en þær hefðu með réttu átt að komast nokkrum mörkum yfir. Það var ekki fyrr en undir lok hálfleiksins að munurinn varð tvö mörk. Valur breytti í 5-1 vörn í seinni hálfleik og tók þá hægt og rólega völdin í leiknum. Framarar voru þó aldrei langt undan og náðu að jafna metin þegar tæpar fjórara mínútur voru til leiksloka, 23-23. En Valsmenn skoruðu síðustu tvö mörkin í leiknum og fögnuðu vel í leikslok enda fyrsti titill vetrarins í húsi. Hildigunnur Einarsdóttir átti góða spretti í liði Vals í kvöld og nýtti öll sjö skot sín utan af vellinum. Hrafnhildur Ósk Skúladóttir var þó sem fyrr burðarásinn í sóknarleik liðsins. Hjá Fram var Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir markahæst en hún skoraði öll sín mörk í síðari hálfleik. Annars var sóknarleikur Fram heldur lítilfjörlegur, sér í lagi í síðari hálfleik. Varnarleikurinn var ágætur framan af, en réði ekki við ágæta Valsmenn þegar þeir fóru í gang snemma í síðari hálfleik. Íris Björk varði vel í marki Fram og Jenný Ásmundsdóttir eftir hjá Val eftir að vörn liðsins skánaði til muna í síðari hálfleik.Valur - Fram 25 - 23 (10-12)Mörk Vals (skot): Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 8/1 (21/2), Hildigunnur Einarsdóttir 7 (7), Kristín Guðmundsdóttir 4 (14), Ágústa Edda Björnsdóttir 3 (9), Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 2 (3), Arndís María Erlingsdóttir 1 (1), Karólína B. Gunnarsdóttir (1), Rebekka Skúladóttir (2).Varin skot: G. Jenný Ásmundsdóttir 12/1 (33/3, 36%), Sigríður A. Ólafsdóttir 1/1 (3/2, 33%).Hraðaupphlaup: 8 (Hildigunnur 3, Kristín 2, Ágústa Edda 1, Hrafnhildur Ósk 1, Anna Úrsúla 1).Fiskuð víti: 2 (Ágústa Edda 1, Íris Ásta 1).Utan vallar: 4 mínútur.Mörk Fram (skot): Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir 5 (5), Stella Sigurðardóttir 4/1 (11/2), Hildur Þorgeirsdóttir 4 (9), Karen Knútsdóttir 3/2 (7/3), Sigurbjörg Jóhannsdóttir 3 (5), Pavla Nevalirova 3 (5), Ásta Birna Gunnarsdóttir 1 (4).Varin skot: Íris Björk Símonardóttir 24/1 (49/2, 49%).Hraðaupphlaup: 4 (Stella 1, Sigurbjörg 1, Hildur 1, Pavla 1).Fiskuð víti: 5 (Sigurbjörg 2, Guðrún Þóra 1, Ásta Birna 1, Pavla 1).Utan vallar: 6 mínútur.Dómarar: Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson. Góðir.
Olís-deild kvenna Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir KA/Þór - Valur | Hungraðar heimakonur í síðasta leik fyrir jól Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Sjá meira