LeBron lét baulið ekki trufla sig og fór á kostum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. desember 2010 09:16 LeBron var einbeittur er hann mætti til leiks. AP Það var allt á suðupunkti í Cleveland í nótt þegar LeBron James snéri aftur til Cleveland í búningi Miami Heat. Áhorfendur létu öllum illum látum í garð leikmannsins en hann svaraði fyrir sig með stórleik á vellinum og gekk í burtu sem sigurvegari. James skoraði 38 stig í leiknum og Miami valtaði yfir Cleveland, 118-90. Það var gríðarleg pressa á James í þessum leik óg ótrúlegt að fylgjast með látunum i áhorfendum. Hann sýndi úr hverju hann er gerður með þessum stórleik. "Ég ber mikla virðingu fyrir þessum áhorfendum og hef alltaf gert. Ákvörðun mín að fara var ekki persónuleg. Ég þekki þennan völl og hef hitt úr mörgum skotum hérna. Ég vildi láta til mín taka," sagði James. Það fór misvel í áhorfendur þegar James reyndi að gantast við fyrrum félaga sína í Cleveland í upphafi leiks. Leikmönnum Cleveland leið greinilega ekki vel með það því þeir reyndu að vera kurteisir en að sama skapi vildu þeir ekki tala of mikið við hann. Í kjölfarið virtist einn aðstoðarþjálfara Cleveland segja James að steinhalda kjafti. "Þetta var bara skemmtilegt fyrir mig. Það var skemmtilegt að fá að spila gegn mínum gömlu félögum og þess vegna gantaðist ég við þá," sagði James. Þó svo hitinn í mönnum í Höllinni hefði verið mikil fór hasarinn ekki úr böndunum. Aðeins einn var handtekinn og fjórum var hent út úr húsi. Öryggisgæslan á leiknum var gríðarleg og lukkudýr Cleveland var í skotheldu vesti af öryggisástæðum. Af hverju einhver ætti að vilja skjóta það liggur ekki fyrir James ítrekaði eftir leikinn að hann sæi ekki eftir því að hafa farið frá Cleveland. "Ég vil ekki biðja neinn afsökunar. Ég ætlaði mér aldrei að særa neinn. Ég tók mína ákvörðun og verð að lifa með henni." NBA Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Sjá meira
Það var allt á suðupunkti í Cleveland í nótt þegar LeBron James snéri aftur til Cleveland í búningi Miami Heat. Áhorfendur létu öllum illum látum í garð leikmannsins en hann svaraði fyrir sig með stórleik á vellinum og gekk í burtu sem sigurvegari. James skoraði 38 stig í leiknum og Miami valtaði yfir Cleveland, 118-90. Það var gríðarleg pressa á James í þessum leik óg ótrúlegt að fylgjast með látunum i áhorfendum. Hann sýndi úr hverju hann er gerður með þessum stórleik. "Ég ber mikla virðingu fyrir þessum áhorfendum og hef alltaf gert. Ákvörðun mín að fara var ekki persónuleg. Ég þekki þennan völl og hef hitt úr mörgum skotum hérna. Ég vildi láta til mín taka," sagði James. Það fór misvel í áhorfendur þegar James reyndi að gantast við fyrrum félaga sína í Cleveland í upphafi leiks. Leikmönnum Cleveland leið greinilega ekki vel með það því þeir reyndu að vera kurteisir en að sama skapi vildu þeir ekki tala of mikið við hann. Í kjölfarið virtist einn aðstoðarþjálfara Cleveland segja James að steinhalda kjafti. "Þetta var bara skemmtilegt fyrir mig. Það var skemmtilegt að fá að spila gegn mínum gömlu félögum og þess vegna gantaðist ég við þá," sagði James. Þó svo hitinn í mönnum í Höllinni hefði verið mikil fór hasarinn ekki úr böndunum. Aðeins einn var handtekinn og fjórum var hent út úr húsi. Öryggisgæslan á leiknum var gríðarleg og lukkudýr Cleveland var í skotheldu vesti af öryggisástæðum. Af hverju einhver ætti að vilja skjóta það liggur ekki fyrir James ítrekaði eftir leikinn að hann sæi ekki eftir því að hafa farið frá Cleveland. "Ég vil ekki biðja neinn afsökunar. Ég ætlaði mér aldrei að særa neinn. Ég tók mína ákvörðun og verð að lifa með henni."
NBA Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Sjá meira