NBA: Kobe Bryant sá til þess að Los Angeles Lakers er komið í 2-0 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. apríl 2010 09:00 Kobe Bryant og Pau Gasol fagna körfu í nótt. Mynd/AP Los Angeles Lakers, Boston Celtics og Atlanta komust í nótt öll í 2-0 í einvígum sínum í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta og Steve Nash og félagar í Phoenix Suns svöruðu fyrir tap á heimavelli í fyrsta leik með því að bursta lið Portland Trail Blazers og jafna einvígið í 1-1.Kobe Bryant skoraði 39 stig og bar upp leik sinna manna í fjórða leikhlutanum þegar Los Angeles Lakers vann 95-92 sigur á Oklahoma City Thunder og tók þar með 2-0 forustu í einvíginu. Hið unga liða Oklahoma City sýndi allt annan og betri leik en í fyrsta leiknum og komst meðal annars þrisvar yfir í lokaleikhlutanum. Kobe Bryant hitti úr 12 af 14 vítum sínum og 12 af 28 skotum utan af velli. Pau Gasol var með 25 stig og 12 fráköst hjá Lakers. Kevin Durant skoraði 32 stig fyrir Thunder og Russell Westbrook var með 19 stig.Boston Celtics vann 106-77 á Miami Heat og saknaði ekki mikið Kevin Garnett sem tók út leikbann fyrir að gefa Quentin Richardson vænt olnbogaskot í leik eitt. Glen Davis kom inn í byrjunarlið Boston í staðinn og var með 23 stig og 8 fráköst. Ray Allen skoraði 25 stig fyrir Boston en Dwyane Wade var með 29 stig fyrir Miami. Boston er þar með komið 2-0 yfir í einvíginu.Joe Johnson skoraði 27 stig og Josh Smith (21 stig, 14 fráköst, 9 stoðsendingar) var einni stoðsendingu frá þrefaldri tvennu þegar Atlanta Hawks vann 96-86 sigur á Milwaukee Bucks og komst 2-0 yfir í einvíginu. Þetta var í fyrsta sinn sem Atlanta kemst 2-0 yfir í einvígi síðan 1970. Al Horford var líka með 20 stig, 10 fráköst og 3 varin skot hjá Atlanta en John Salmons skoraði mest fyrir Bucks eða 2 stig. Nýliðinn Brandon Jennings sem skoraði 34 stig í leik eitt var aðeins með 9 stig en hann hitti aðeins úr 3 af 15 skotum sínum.Phoenix Suns svaraði óvæntu heimatapi í fyrsta leik á móti Portland Trail Blazers með því að bursta Portland með 29 stigum, 119-90, í leik tvö í nótt. " Gömlu" mennirnir voru í miklu stuði hjá Suns, Jason Richardson skoraði 29 stig, Grant Hill bætti við 20 stigum (hitti úr 10 af 11 skotum) og Steve Nash var með 13 stig og 16 stoðsendingar. Amare Stoudemire skoraði síðan 18 stig en enginn byrjunarliðsmanna Phoenix spilaði í fjórða og síðasta leikhlutanum. Martell Webster skoraði mest fyrir Portland eða 16 stig.Úrslitin í nótt, staðan í einvígunum og næsti leikur: Atlanta Hawks-Milwaukee Bucks 96-86 (Staðan er 2-0, næsti leikur í Milwaukee á laugardag) Boston Celtics-Miami Heat 106-77 (Staðan er 2-0, næsti leikur í Miami á föstudag) Phoenix Suns-Portland Trail Blazers 119-90 (Staðan er 1-1, næsti leikur í Portland á morgun) Los Angeles Lakers-Oklahoma City Thunder 95-92 (Staðan er 2-0, næsti leikur í Oklahoma City á morgun) NBA Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Sjá meira
Los Angeles Lakers, Boston Celtics og Atlanta komust í nótt öll í 2-0 í einvígum sínum í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta og Steve Nash og félagar í Phoenix Suns svöruðu fyrir tap á heimavelli í fyrsta leik með því að bursta lið Portland Trail Blazers og jafna einvígið í 1-1.Kobe Bryant skoraði 39 stig og bar upp leik sinna manna í fjórða leikhlutanum þegar Los Angeles Lakers vann 95-92 sigur á Oklahoma City Thunder og tók þar með 2-0 forustu í einvíginu. Hið unga liða Oklahoma City sýndi allt annan og betri leik en í fyrsta leiknum og komst meðal annars þrisvar yfir í lokaleikhlutanum. Kobe Bryant hitti úr 12 af 14 vítum sínum og 12 af 28 skotum utan af velli. Pau Gasol var með 25 stig og 12 fráköst hjá Lakers. Kevin Durant skoraði 32 stig fyrir Thunder og Russell Westbrook var með 19 stig.Boston Celtics vann 106-77 á Miami Heat og saknaði ekki mikið Kevin Garnett sem tók út leikbann fyrir að gefa Quentin Richardson vænt olnbogaskot í leik eitt. Glen Davis kom inn í byrjunarlið Boston í staðinn og var með 23 stig og 8 fráköst. Ray Allen skoraði 25 stig fyrir Boston en Dwyane Wade var með 29 stig fyrir Miami. Boston er þar með komið 2-0 yfir í einvíginu.Joe Johnson skoraði 27 stig og Josh Smith (21 stig, 14 fráköst, 9 stoðsendingar) var einni stoðsendingu frá þrefaldri tvennu þegar Atlanta Hawks vann 96-86 sigur á Milwaukee Bucks og komst 2-0 yfir í einvíginu. Þetta var í fyrsta sinn sem Atlanta kemst 2-0 yfir í einvígi síðan 1970. Al Horford var líka með 20 stig, 10 fráköst og 3 varin skot hjá Atlanta en John Salmons skoraði mest fyrir Bucks eða 2 stig. Nýliðinn Brandon Jennings sem skoraði 34 stig í leik eitt var aðeins með 9 stig en hann hitti aðeins úr 3 af 15 skotum sínum.Phoenix Suns svaraði óvæntu heimatapi í fyrsta leik á móti Portland Trail Blazers með því að bursta Portland með 29 stigum, 119-90, í leik tvö í nótt. " Gömlu" mennirnir voru í miklu stuði hjá Suns, Jason Richardson skoraði 29 stig, Grant Hill bætti við 20 stigum (hitti úr 10 af 11 skotum) og Steve Nash var með 13 stig og 16 stoðsendingar. Amare Stoudemire skoraði síðan 18 stig en enginn byrjunarliðsmanna Phoenix spilaði í fjórða og síðasta leikhlutanum. Martell Webster skoraði mest fyrir Portland eða 16 stig.Úrslitin í nótt, staðan í einvígunum og næsti leikur: Atlanta Hawks-Milwaukee Bucks 96-86 (Staðan er 2-0, næsti leikur í Milwaukee á laugardag) Boston Celtics-Miami Heat 106-77 (Staðan er 2-0, næsti leikur í Miami á föstudag) Phoenix Suns-Portland Trail Blazers 119-90 (Staðan er 1-1, næsti leikur í Portland á morgun) Los Angeles Lakers-Oklahoma City Thunder 95-92 (Staðan er 2-0, næsti leikur í Oklahoma City á morgun)
NBA Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Sjá meira