Vaxtaákvarðanir Seðabankans fyrir hrun byggðar á óskhyggju Höskuldur Kári Schram skrifar 13. apríl 2010 18:55 Hagstjórnin síðustu fjögur árin fyrir hrun átti mikinn þátt í því að ýkja efnhagslegt ójafnvægi sem síðar leiddi til bankahrunsins. Svo virðist sem vaxtaákvarðanir Seðlabankans hafi á tímabili byggst á óskhyggju um framvindu efnhagsmála frekar en staðreyndum. Fram kemur í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis að lítið samræmi hafi verið milli aðgerða ríkisstjórnarinnar annars vegar og Seðlabankans hins vegar í efnhagsmálum. Á meðan ríkisstjórnin beitti sér fyrir þensluhvetjandi aðgerðum á borð við stóriðjuframkvæmdum og skattalækkunum reyndi Seðlabankinn að draga úr þenslunni með því að hækka vexti. Rannsóknarnefndin telur að aðgerðir Seðlabankans hafi verið ómarkvissar og frekar stafað af óskhyggju um að ríkisvaldið myndi taka þátt í því að draga úr þenslu. Það gerðist hins vegar ekki. Niðurstaða nefndarinnar er sú að þessi togstreita milli Seðlabankans og ríkisvaldsins hafi átt þátt í því að ýkja hið efnhagslega ójafnvægi sem síðar leiddi til hrunsins. Undir þetta tekur viðskiptaráðherra. „Það var eitt af því sem að gróf undan stöðugleika og gerði sveiflurnar dýpri sem eru einn af mörgum þáttum sem valda hruninu en ég held að það sé samt ekki meginskýringin á hruninu hennar er augljóslega að leita innan bankanna," sagði Gylfi Magnússon. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Fleiri fréttir Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Sjá meira
Hagstjórnin síðustu fjögur árin fyrir hrun átti mikinn þátt í því að ýkja efnhagslegt ójafnvægi sem síðar leiddi til bankahrunsins. Svo virðist sem vaxtaákvarðanir Seðlabankans hafi á tímabili byggst á óskhyggju um framvindu efnhagsmála frekar en staðreyndum. Fram kemur í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis að lítið samræmi hafi verið milli aðgerða ríkisstjórnarinnar annars vegar og Seðlabankans hins vegar í efnhagsmálum. Á meðan ríkisstjórnin beitti sér fyrir þensluhvetjandi aðgerðum á borð við stóriðjuframkvæmdum og skattalækkunum reyndi Seðlabankinn að draga úr þenslunni með því að hækka vexti. Rannsóknarnefndin telur að aðgerðir Seðlabankans hafi verið ómarkvissar og frekar stafað af óskhyggju um að ríkisvaldið myndi taka þátt í því að draga úr þenslu. Það gerðist hins vegar ekki. Niðurstaða nefndarinnar er sú að þessi togstreita milli Seðlabankans og ríkisvaldsins hafi átt þátt í því að ýkja hið efnhagslega ójafnvægi sem síðar leiddi til hrunsins. Undir þetta tekur viðskiptaráðherra. „Það var eitt af því sem að gróf undan stöðugleika og gerði sveiflurnar dýpri sem eru einn af mörgum þáttum sem valda hruninu en ég held að það sé samt ekki meginskýringin á hruninu hennar er augljóslega að leita innan bankanna," sagði Gylfi Magnússon.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Fleiri fréttir Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Sjá meira