Ekki hrifinn af verðlaunahátíðum 28. janúar 2010 04:00 Leikarinn Jeff Bridges er ekki hrifinn af verðlaunahátíðum. Honum finnst þær ganga of hratt fyrir sig. Þrátt fyrir að hafa fengið fjölda verðlauna að undanförnu fyrir leik sinn í myndinni Crazy Heart hefur Jeff Bridges ekki gaman af verðlaunahátíðum. Hinn sextugi Bridges fékk nýverið Golden Globe-verðlaunin í fyrsta sinn fyrir hlutverkið og margir telja næsta víst að Óskarinn falli honum einnig í skaut í fyrsta sinn í mars. „Þær hræða mig,“ sagði hann um verðlaunahátíðir. „Þær ganga aðeins of hratt fyrir sig. Ég vil að hlutirnir gangi hægar fyrir sig. Ef þú hægir ekki á þér missirðu af því sem er að gerast í kringum þig. Þegar ég verð að halda í við þennan hraða geri ég það en ég vil ekki leggja það í vana minn.“ Hann segist einnig hafa áhuga á að leika í smærri myndum. „Ég myndi þiggja 200 milljónir dollara fyrir að leika í fimm góðum myndum í staðinn fyrir einni lélegri. Ég er ekkert á móti stórum myndum en mér finnst ódýrari myndir oftast vera með bestu handritin.“ Bridges lék á síðasta áratug aðalhlutverkið í mynd Coen-bræðra, The Big Lebowski, sem hefur hlotið aukið fylgi á meðal kvikmyndanörda með árunum. Hann undrast þessar miklu vinsældir. „Þessi mynd kemur mér sífellt á óvart. Ég var undrandi yfir því að hún varð ekki stærri í Bandaríkjunum þegar hún kom út. Ég var jafn undrandi yfir því að hún varð miklu vinsælli í Evrópu. Síðan öðlaðist hún þessar „költ“-vinsældir. Þessi mynd er orðin miklu stærri en ég gat nokkru sinni gert mér í hugarlund,“ sagði Bridges. Golden Globes Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Sjá meira
Þrátt fyrir að hafa fengið fjölda verðlauna að undanförnu fyrir leik sinn í myndinni Crazy Heart hefur Jeff Bridges ekki gaman af verðlaunahátíðum. Hinn sextugi Bridges fékk nýverið Golden Globe-verðlaunin í fyrsta sinn fyrir hlutverkið og margir telja næsta víst að Óskarinn falli honum einnig í skaut í fyrsta sinn í mars. „Þær hræða mig,“ sagði hann um verðlaunahátíðir. „Þær ganga aðeins of hratt fyrir sig. Ég vil að hlutirnir gangi hægar fyrir sig. Ef þú hægir ekki á þér missirðu af því sem er að gerast í kringum þig. Þegar ég verð að halda í við þennan hraða geri ég það en ég vil ekki leggja það í vana minn.“ Hann segist einnig hafa áhuga á að leika í smærri myndum. „Ég myndi þiggja 200 milljónir dollara fyrir að leika í fimm góðum myndum í staðinn fyrir einni lélegri. Ég er ekkert á móti stórum myndum en mér finnst ódýrari myndir oftast vera með bestu handritin.“ Bridges lék á síðasta áratug aðalhlutverkið í mynd Coen-bræðra, The Big Lebowski, sem hefur hlotið aukið fylgi á meðal kvikmyndanörda með árunum. Hann undrast þessar miklu vinsældir. „Þessi mynd kemur mér sífellt á óvart. Ég var undrandi yfir því að hún varð ekki stærri í Bandaríkjunum þegar hún kom út. Ég var jafn undrandi yfir því að hún varð miklu vinsælli í Evrópu. Síðan öðlaðist hún þessar „költ“-vinsældir. Þessi mynd er orðin miklu stærri en ég gat nokkru sinni gert mér í hugarlund,“ sagði Bridges.
Golden Globes Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Sjá meira