NBA í nótt: Fáliðaðir töframenn nálægt óvæntum sigri Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. desember 2010 11:00 James, Bosh og Wade fagna eftir leikinn í nótt. Mynd/AP Miami Heat vann í nótt afar nauman sigur á Washington Wizards í NBA-deildinni í körfubolta, 95-94. Washington var án John Wall, sem var í vor valinn fyrstur í nýliðavalinu, og Gilbert Arenas sem var í gær sendur til Orlando í skiptum fyrir Rashard Lewis. Sá náði þó ekki að spila sinn fyrsta leik fyrir Washington í gær. Engu að síður spilaði Washington vel og var aðeins 30 sekúndum frá sigri í leiknum. Miami vann þar með sinn tólfta sigur í röð. Sigurinn var þó afar umdeildur þar sem að LeBron James og Chris Bosh virtust báðir brjóta á Kirk Hinrich á lokasekúndum leiksins. Hins vegar var ekkert dæmt og tíminn rann út. „Ég fór beint upp og hann fór beint upp," sagði James og vildi ekki meina að um brot hafi verið að ræða. „Miami fékk enga sérmeðferð hjá dómurnum." Þetta var sjöunda tap Washington í röð sem var fimm stigum yfir þegar hálf mínúta var eftir af leiknum. LeBron Jmaes var með 32 stig í leiknum, sjö fráköst og sex stoðsendingar. Bosh og Dwyane Wade voru báðir með 20 stig. Miami skoraði síðustu sex stig sín á vítalínunni en James Jones náði að stela mikilvægum bolta skömmu fyrir leikslok. Hinrich fór á vítalínuna þegar þrettán sekúndur voru eftir en nýtti aðeins annað skota sinna. Það reyndist dýrkeypt. Nick Young var stigahæstur hjá Washington með 30 stig og Hinrich var með þrettán stig og tólf stoðsendingar. Andray Blatche var með 20 stig og tólf fráköst. San Antonio vann Memphis, 112-106, í framlengdum leik. Þar með vann San Antonio sinn áttunda sigur í röð en Tony Parker fór mikinn og skoraði 37 stig, þar af sextán í fjórða leikhluta og framlengingunni. LA Clippers vann Chicago, 100-99. Blake Griffin skoraði 29 stig fyrir Clippers sem stöðvaði sjö leikja sigurgöngu Chicago í nótt. Philadelphia vann Orlando, 97-89. Lou Williams skoraði 24 stig og Andre Iguodala bætti við 21 fyrir Philadelphia. Cleveland vann New York, 109-102, í framlengdum leik. Mo Williams skoraði 23 stig fyrir Cleveland sem hafði tapað tíu síðustu leikjum sínum. Utah vann Milwaukee, 95-86. Deron Williams skoraði 22 stig og gaf ellefu stoðsendingar. Þetta var í níunda sinn sem Utah vinnur leik eftir að hafa lent minnst tíu stigum undir í honum. Denver vann Minnesota, 115-113. Carmelo Anthony skoraði 24 stig fyrir Denver en Kevin Love 43 fyrir Minnesota sem er persónulegt met. Portland vann Golden State, 96-95. LaMarcus Aldridge var með sautján stig og tólf fráköst. NBA Mest lesið Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Handbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Enski boltinn Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Fótbolti Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Fótbolti Munu taka hart á því hversu lengi markvörður heldur á boltanum Fótbolti Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Golf Kenndi hárvörum um í umdeildu jafntefli Sport Welbeck skaut Brighton áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Í beinni: Keflavík - Haukar | Stórleikur í Sláturhúsinu Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ Sjá meira
Miami Heat vann í nótt afar nauman sigur á Washington Wizards í NBA-deildinni í körfubolta, 95-94. Washington var án John Wall, sem var í vor valinn fyrstur í nýliðavalinu, og Gilbert Arenas sem var í gær sendur til Orlando í skiptum fyrir Rashard Lewis. Sá náði þó ekki að spila sinn fyrsta leik fyrir Washington í gær. Engu að síður spilaði Washington vel og var aðeins 30 sekúndum frá sigri í leiknum. Miami vann þar með sinn tólfta sigur í röð. Sigurinn var þó afar umdeildur þar sem að LeBron James og Chris Bosh virtust báðir brjóta á Kirk Hinrich á lokasekúndum leiksins. Hins vegar var ekkert dæmt og tíminn rann út. „Ég fór beint upp og hann fór beint upp," sagði James og vildi ekki meina að um brot hafi verið að ræða. „Miami fékk enga sérmeðferð hjá dómurnum." Þetta var sjöunda tap Washington í röð sem var fimm stigum yfir þegar hálf mínúta var eftir af leiknum. LeBron Jmaes var með 32 stig í leiknum, sjö fráköst og sex stoðsendingar. Bosh og Dwyane Wade voru báðir með 20 stig. Miami skoraði síðustu sex stig sín á vítalínunni en James Jones náði að stela mikilvægum bolta skömmu fyrir leikslok. Hinrich fór á vítalínuna þegar þrettán sekúndur voru eftir en nýtti aðeins annað skota sinna. Það reyndist dýrkeypt. Nick Young var stigahæstur hjá Washington með 30 stig og Hinrich var með þrettán stig og tólf stoðsendingar. Andray Blatche var með 20 stig og tólf fráköst. San Antonio vann Memphis, 112-106, í framlengdum leik. Þar með vann San Antonio sinn áttunda sigur í röð en Tony Parker fór mikinn og skoraði 37 stig, þar af sextán í fjórða leikhluta og framlengingunni. LA Clippers vann Chicago, 100-99. Blake Griffin skoraði 29 stig fyrir Clippers sem stöðvaði sjö leikja sigurgöngu Chicago í nótt. Philadelphia vann Orlando, 97-89. Lou Williams skoraði 24 stig og Andre Iguodala bætti við 21 fyrir Philadelphia. Cleveland vann New York, 109-102, í framlengdum leik. Mo Williams skoraði 23 stig fyrir Cleveland sem hafði tapað tíu síðustu leikjum sínum. Utah vann Milwaukee, 95-86. Deron Williams skoraði 22 stig og gaf ellefu stoðsendingar. Þetta var í níunda sinn sem Utah vinnur leik eftir að hafa lent minnst tíu stigum undir í honum. Denver vann Minnesota, 115-113. Carmelo Anthony skoraði 24 stig fyrir Denver en Kevin Love 43 fyrir Minnesota sem er persónulegt met. Portland vann Golden State, 96-95. LaMarcus Aldridge var með sautján stig og tólf fráköst.
NBA Mest lesið Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Handbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Enski boltinn Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Fótbolti Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Fótbolti Munu taka hart á því hversu lengi markvörður heldur á boltanum Fótbolti Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Golf Kenndi hárvörum um í umdeildu jafntefli Sport Welbeck skaut Brighton áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Í beinni: Keflavík - Haukar | Stórleikur í Sláturhúsinu Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli