Gefur köttum að éta á meðan hún á mat 11. nóvember 2010 06:00 Elísabet Brynjólfsdóttir Hvað er svona brotlegt við það að gefa tveimur læðum dálítinn fisk og mjólkurdreitil, spyr Elísabet sem reglulega fóðrar útigangsketti sem sækja að garðhurðinni hennar.Fréttablaðið/Stefán „Ég læt þessa menn ekki kúga mig. Ég gef þeim að éta sem ég vil – bæði fólki og köttum,“ segir Elísabet Brynjólfsdóttir, 77 ára íbúi á Hrafnistu í Hafnarfirði, sem viðurkennir ekki bann stofnunarinnar við því að íbúar fóðri villiketti. Elísabet segir tvær læður sækja að íbúð hennar á jarðhæð Hrafnistu. Hún gefi þeim að éta svo lengi sem hún eigi mat. „Þessir háu herrar verða að athuga að ég vil ekki mýs hérna. Ég hef fengið mús og konan við hliðina á mér flýði til mín undan músum. Er ekki betra að hafa kisurnar í hrauninu heldur en mýs eða rottur?“ spyr Elísabet ósátt við aðgerðir gegn útigangsköttunum. „Þeir enduðu jólin í fyrra á að ná í síðasta kettlinginn þegar þeir voru búnir að drepa móðurina og systkinin,“ segir Elísabet sem skorar á stjórnendur Hrafnistu að sýna í hvaða skjóli þeir telji sig geta bannað íbúum að fóðra dýrin. „Þeir sögðu að þetta væri stranglega bannað en ég bað þá að koma með þann lagabókstaf sem segir að ég megi ekki gefa þessum dýrum. Ég ætla hvorki að spyrja þá lægstu né hæstu á Hrafnistu hvað ég geri á meðan ég borga fyrir veru mína 130 til 140 þúsund á mánuði. Þeir verða þá bara að reka mig út.“ - gar Fréttir Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ Sjá meira
„Ég læt þessa menn ekki kúga mig. Ég gef þeim að éta sem ég vil – bæði fólki og köttum,“ segir Elísabet Brynjólfsdóttir, 77 ára íbúi á Hrafnistu í Hafnarfirði, sem viðurkennir ekki bann stofnunarinnar við því að íbúar fóðri villiketti. Elísabet segir tvær læður sækja að íbúð hennar á jarðhæð Hrafnistu. Hún gefi þeim að éta svo lengi sem hún eigi mat. „Þessir háu herrar verða að athuga að ég vil ekki mýs hérna. Ég hef fengið mús og konan við hliðina á mér flýði til mín undan músum. Er ekki betra að hafa kisurnar í hrauninu heldur en mýs eða rottur?“ spyr Elísabet ósátt við aðgerðir gegn útigangsköttunum. „Þeir enduðu jólin í fyrra á að ná í síðasta kettlinginn þegar þeir voru búnir að drepa móðurina og systkinin,“ segir Elísabet sem skorar á stjórnendur Hrafnistu að sýna í hvaða skjóli þeir telji sig geta bannað íbúum að fóðra dýrin. „Þeir sögðu að þetta væri stranglega bannað en ég bað þá að koma með þann lagabókstaf sem segir að ég megi ekki gefa þessum dýrum. Ég ætla hvorki að spyrja þá lægstu né hæstu á Hrafnistu hvað ég geri á meðan ég borga fyrir veru mína 130 til 140 þúsund á mánuði. Þeir verða þá bara að reka mig út.“ - gar
Fréttir Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ Sjá meira