Of fá tilvik til að teljast marktæk 9. nóvember 2010 02:30 25 manns létust á síðasta ári vegna háþrýstingshjartasjúkdóms, en það eru fimm sinnum fleiri en árið áður. Árið 2006 létust sextán manns úr sjúkdómnum, en það er mesti fjöldinn á tímabilinu 1996 til 2009, fyrir utan síðasta ár. Á því árabili deyja að meðaltali um tíu manns á ári vegna háþrýstingshjartasjúkdóms. Eru þessar tölur fengnar frá Hagstofu Íslands. Geir Gunnlaugsson landlæknir segir ekkert benda til þess að dauðsföllum af völdum háþrýstingshjartasjúkdóms sé að fjölga og þau séu svo fá að tölurnar séu vart marktækar. „Þetta er engin breyting sem hægt er að draga nokkrar ályktanir af. Við erum búin að skoða þetta með okkar fólki og niðurstaðan er sú að þetta eru fá tilvik og fjölgun er lítil," segir Geir. „Við verðum að sjá þróunina á lengri tíma til að draga nokkrar ályktanir." Þórarinn Guðnason hjartalæknir tekur í sama streng og Geir og telur tölurnar vera of lágar til að teljast marktækar. „Háþrýstingshjartasjúkdómur er mjög óljós greining," segir Þórarinn. „Það þarf ekki annað en að læknir hafi sett þessa skilgreiningu oftar en sá sem gerði það á árinu áður. Þá kemur þessi tala út." Þá sé hópurinn of lítill til að vera tölfræðilega marktækur.- sv Fréttir Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira
25 manns létust á síðasta ári vegna háþrýstingshjartasjúkdóms, en það eru fimm sinnum fleiri en árið áður. Árið 2006 létust sextán manns úr sjúkdómnum, en það er mesti fjöldinn á tímabilinu 1996 til 2009, fyrir utan síðasta ár. Á því árabili deyja að meðaltali um tíu manns á ári vegna háþrýstingshjartasjúkdóms. Eru þessar tölur fengnar frá Hagstofu Íslands. Geir Gunnlaugsson landlæknir segir ekkert benda til þess að dauðsföllum af völdum háþrýstingshjartasjúkdóms sé að fjölga og þau séu svo fá að tölurnar séu vart marktækar. „Þetta er engin breyting sem hægt er að draga nokkrar ályktanir af. Við erum búin að skoða þetta með okkar fólki og niðurstaðan er sú að þetta eru fá tilvik og fjölgun er lítil," segir Geir. „Við verðum að sjá þróunina á lengri tíma til að draga nokkrar ályktanir." Þórarinn Guðnason hjartalæknir tekur í sama streng og Geir og telur tölurnar vera of lágar til að teljast marktækar. „Háþrýstingshjartasjúkdómur er mjög óljós greining," segir Þórarinn. „Það þarf ekki annað en að læknir hafi sett þessa skilgreiningu oftar en sá sem gerði það á árinu áður. Þá kemur þessi tala út." Þá sé hópurinn of lítill til að vera tölfræðilega marktækur.- sv
Fréttir Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira