NBA: Aðeins fjórði hreini úrslitaleikurinn um titilinn á 25 árum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júní 2010 20:00 Kobe Bryant í síðasta leik á móti Boston. Mynd/AP Los Angeles Lakers og Boston Celtics spila í kvöld sjöunda og síðasta leikinn sinn um NBA-meistaratitilinn í körfubolta. Leikurinn fer fram í Staples Center í Los Angeles og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Útsendingin hefst klukkan 00.50. Það er ekki á hverju ári sem NBA-deildin býður upp á hreinan úrslitaleik um titilinn en það gerðist síðast árið 2005 þegar San Antonio Spurs vann Detroit Pistons. Frá og með árinu 1985 hefur úrslitaeinvígið aðeins þrisvar farið alla leið í sjöunda leik því auk einvígisins 2005 þá fóru úrslitaeinvígin 1994 og 1988 einnig í hreinan úrslitaleik. Boston og Lakers hafa fjórum sinnum sinnum spilað hreinan úrslitaleik um titilinn og hefur Boston unnið þá alla enda er félagið ósigrað í sjö úrslitaleikjum um titilinn. Einn af sigrinum Boston er 111-102 sigur á Lakers þegar þau mættust síðast í sjöunda leik sem var í úrslitaseríunni árið 1984. Boston vann líka einn af þessum úrslitaleikjum í Los Angeles en það var árið 1969. Lakers vann síðast þegar liðið var í sömu stöðu en liðið vann þá 108-105 sigur á Detroit Pistons á heimavelli árið 1988.Hreinir úrslitaleikir um NBA-meistaratitilinn 2004-05 San Antonio Spurs-Detroit Pistons 81-74 1993-94 Houston Rockets-New York Knicks 90-84 1987-88 Los Angeles Lakers-Detroit Pistons 108-105 1983-84 Boston Celtics-Los Angeles Lakers 111-102 1977-78 Seattle SuperSonics-Washington Bullets 99-105 1973-74 Milwaukee Bucks-Boston Celtics 87-102 1969-70 New York Knicks-Los Angeles Lakers 113-99 1968-69 Los Angeles Lakers-Boston Celtics 106-108 1965-66 Boston Celtics-Los Angeles Lakers 95-93 1961-62 Boston Celtics-Los Angeles Lakers 110-107 (Framlenging) 1959-60 Boston Celtics-St. Louis Hawks 122-103 1956-57 Boston Celtics-St. Louis Hawks 125-123 (Tvíframlengt) 1954-55 Syracuse Nationals-Fort Wayne Pistons 92-91 1953-54 Minneapolis Lakers-Syracuse Nationals 87-80 1951-52 Minneapolis Lakers-New York Knicks 82-65 1950-51 Rochester Royals-New York Knicks 79-75 NBA Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Sjá meira
Los Angeles Lakers og Boston Celtics spila í kvöld sjöunda og síðasta leikinn sinn um NBA-meistaratitilinn í körfubolta. Leikurinn fer fram í Staples Center í Los Angeles og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Útsendingin hefst klukkan 00.50. Það er ekki á hverju ári sem NBA-deildin býður upp á hreinan úrslitaleik um titilinn en það gerðist síðast árið 2005 þegar San Antonio Spurs vann Detroit Pistons. Frá og með árinu 1985 hefur úrslitaeinvígið aðeins þrisvar farið alla leið í sjöunda leik því auk einvígisins 2005 þá fóru úrslitaeinvígin 1994 og 1988 einnig í hreinan úrslitaleik. Boston og Lakers hafa fjórum sinnum sinnum spilað hreinan úrslitaleik um titilinn og hefur Boston unnið þá alla enda er félagið ósigrað í sjö úrslitaleikjum um titilinn. Einn af sigrinum Boston er 111-102 sigur á Lakers þegar þau mættust síðast í sjöunda leik sem var í úrslitaseríunni árið 1984. Boston vann líka einn af þessum úrslitaleikjum í Los Angeles en það var árið 1969. Lakers vann síðast þegar liðið var í sömu stöðu en liðið vann þá 108-105 sigur á Detroit Pistons á heimavelli árið 1988.Hreinir úrslitaleikir um NBA-meistaratitilinn 2004-05 San Antonio Spurs-Detroit Pistons 81-74 1993-94 Houston Rockets-New York Knicks 90-84 1987-88 Los Angeles Lakers-Detroit Pistons 108-105 1983-84 Boston Celtics-Los Angeles Lakers 111-102 1977-78 Seattle SuperSonics-Washington Bullets 99-105 1973-74 Milwaukee Bucks-Boston Celtics 87-102 1969-70 New York Knicks-Los Angeles Lakers 113-99 1968-69 Los Angeles Lakers-Boston Celtics 106-108 1965-66 Boston Celtics-Los Angeles Lakers 95-93 1961-62 Boston Celtics-Los Angeles Lakers 110-107 (Framlenging) 1959-60 Boston Celtics-St. Louis Hawks 122-103 1956-57 Boston Celtics-St. Louis Hawks 125-123 (Tvíframlengt) 1954-55 Syracuse Nationals-Fort Wayne Pistons 92-91 1953-54 Minneapolis Lakers-Syracuse Nationals 87-80 1951-52 Minneapolis Lakers-New York Knicks 82-65 1950-51 Rochester Royals-New York Knicks 79-75
NBA Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Sjá meira