Vilja sjónarmið nítján ráðherra frá 2007 29. maí 2010 07:00 Atli Gíslason, formaður nefndarinnar. Allir ráðherrar sem sátu í ríkisstjórn frá 1. janúar fram að hruni hafa fengið bréf frá þingmannanefnd um rannsóknarskýrsluna. Þar er þeim gefinn kostur á því að útskýra sitt sjónarmið varðandi aðkomu þeirra að hruninu eða aðgerðaleysi. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er tímasetningin miðuð við fyrningarákvæði varðandi Landsdóm. Málum verður ekki vísað til hans vegna gjörða sem fram fóru fyrir 1. janúar 2007. Þingmannanefndin hefur lagt mikla áherslu á að ljúka þessum þætti rannsóknar sinnar sem fyrst. Óvíst er hvort nefndin mun skoða ráðslag fleiri ráðherra, þó, formsins vegna, ekki verði hægt að vísa þeim málum til Landsdóms. Samkvæmt heimildum blaðsins hafa ráðherrarnir fyrrverandi frest til 8. júní til að svara erindinu. Atli Gíslason, formaður nefndarinnar, vildi ekki tjá sig um bréfasendingarnar. Hann sagði í vikunni að nefndin gerði allt sem í hennar valdi stæði til að skila vinnu sinni innan tímamarka. Henni er ætlað að skila tillögum sínum á yfirstandandi þingi, en samkvæmt nýrri starfsáætlun verða þinglok 15. september. Atli sagði þó mögulegt að þingmannanefndin þyrfti lengri tíma. Nefndin hefur lagt mikla áherslu á að vinna fyrir opnum tjöldum og fundargerðir hennar birtast á Netinu. Atli segir bréfin dæmi um gagnsæja stjórnsýslu nefndarinnar.kolbeinn@frettabladid.is Landsdómur Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Fleiri fréttir Gámur á akgrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Sjá meira
Allir ráðherrar sem sátu í ríkisstjórn frá 1. janúar fram að hruni hafa fengið bréf frá þingmannanefnd um rannsóknarskýrsluna. Þar er þeim gefinn kostur á því að útskýra sitt sjónarmið varðandi aðkomu þeirra að hruninu eða aðgerðaleysi. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er tímasetningin miðuð við fyrningarákvæði varðandi Landsdóm. Málum verður ekki vísað til hans vegna gjörða sem fram fóru fyrir 1. janúar 2007. Þingmannanefndin hefur lagt mikla áherslu á að ljúka þessum þætti rannsóknar sinnar sem fyrst. Óvíst er hvort nefndin mun skoða ráðslag fleiri ráðherra, þó, formsins vegna, ekki verði hægt að vísa þeim málum til Landsdóms. Samkvæmt heimildum blaðsins hafa ráðherrarnir fyrrverandi frest til 8. júní til að svara erindinu. Atli Gíslason, formaður nefndarinnar, vildi ekki tjá sig um bréfasendingarnar. Hann sagði í vikunni að nefndin gerði allt sem í hennar valdi stæði til að skila vinnu sinni innan tímamarka. Henni er ætlað að skila tillögum sínum á yfirstandandi þingi, en samkvæmt nýrri starfsáætlun verða þinglok 15. september. Atli sagði þó mögulegt að þingmannanefndin þyrfti lengri tíma. Nefndin hefur lagt mikla áherslu á að vinna fyrir opnum tjöldum og fundargerðir hennar birtast á Netinu. Atli segir bréfin dæmi um gagnsæja stjórnsýslu nefndarinnar.kolbeinn@frettabladid.is
Landsdómur Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Fleiri fréttir Gámur á akgrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Sjá meira