NBA-deildin: Kidd og Nowitzki öflugir í sigri á Lakers Ómar Þorgeirsson skrifar 25. febrúar 2010 09:45 Jason Kidd. Nordic photos/AFP Ellefu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þar sem einna hæst bar 101-96 sigur Dallas Mavericks gegn LA Lakers. Kobe Bryant tryggði Lakers sem kunnugt er sigurinn gegn Grizzlies í endurkomu leik sínum í fyrrinótt en náði ekki að endurtaka leikinn gegn Mavericks í nótt þar sem þriggja stiga skottilraun hans til að jafna leikinn missti marks þegar skammt lifði leiks. Dirk Nowitzki var stigahæstur hjá Mavericks með 31 stig en gamla kempan Jason Kidd kom þar næstur með 30 stig, 7 fráköst og 13 stoðsendingar. Hjá Lakers var Lamar Odom stigahæstur með 21 stig en Bryant kom næstur með 20 stig sem hann skoraði úr 23 skottilraunum sem þykir ekki glæsilegur árangur á þeim bænum. Mavericks var að vinna sinn fimmta leik í röð og þetta var jafnframt sjötti leikurinn í röð sem liðið heldur mótherjum sínum undir 100 stigum. „Við erum búnir að vera að spila fínan varnarleik í síðustu fimm eða sex leikjum. Það er mikilvægt í leikjum sem þessum þar sem við vorum ef til vill ekkert að hitta alltof vel," sagði Kidd í leikslok í nótt.Úrslitin í nótt: Dallas-LA Lakers 101-96 Atlanta-Minnesota 98-92 Toronto-Portlands 87-101 Washington-Memphis 94-99 Chicago-Indiana 120-110 Millwaukee-New Orleans 115-95 Houston-Orlando 92-110 San Antonio-Oklahoma City 95-87 Phoenix-Philadelphia 106-95 Utah-Charlotte 102-93 LA Clippers-Detroit 97-91 NBA Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Sjá meira
Ellefu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þar sem einna hæst bar 101-96 sigur Dallas Mavericks gegn LA Lakers. Kobe Bryant tryggði Lakers sem kunnugt er sigurinn gegn Grizzlies í endurkomu leik sínum í fyrrinótt en náði ekki að endurtaka leikinn gegn Mavericks í nótt þar sem þriggja stiga skottilraun hans til að jafna leikinn missti marks þegar skammt lifði leiks. Dirk Nowitzki var stigahæstur hjá Mavericks með 31 stig en gamla kempan Jason Kidd kom þar næstur með 30 stig, 7 fráköst og 13 stoðsendingar. Hjá Lakers var Lamar Odom stigahæstur með 21 stig en Bryant kom næstur með 20 stig sem hann skoraði úr 23 skottilraunum sem þykir ekki glæsilegur árangur á þeim bænum. Mavericks var að vinna sinn fimmta leik í röð og þetta var jafnframt sjötti leikurinn í röð sem liðið heldur mótherjum sínum undir 100 stigum. „Við erum búnir að vera að spila fínan varnarleik í síðustu fimm eða sex leikjum. Það er mikilvægt í leikjum sem þessum þar sem við vorum ef til vill ekkert að hitta alltof vel," sagði Kidd í leikslok í nótt.Úrslitin í nótt: Dallas-LA Lakers 101-96 Atlanta-Minnesota 98-92 Toronto-Portlands 87-101 Washington-Memphis 94-99 Chicago-Indiana 120-110 Millwaukee-New Orleans 115-95 Houston-Orlando 92-110 San Antonio-Oklahoma City 95-87 Phoenix-Philadelphia 106-95 Utah-Charlotte 102-93 LA Clippers-Detroit 97-91
NBA Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Sjá meira