Bankarnir 20 földuðust að stærð á sjö árum Jón Hákon Halldórsson skrifar 12. apríl 2010 10:30 Páll Hreinsson kynnir niðurstöður nefndarinnar. Mynd/ Kristófer. Vöxtur og stærð bankanna árin fyrir fall þeirra var allt of ör, sagði Sigríður Benediktsdóttir, hagfræðingur á blaðamannafundi Rannsóknarnefndar Alþingis sem hófst klukkan hálfellefu í morgun. Hún sagði að bankarnir hefðu tuttugufaldast að stærð á stærð á sjö árum. Þá sagði Sigríður að hagstjórnin hefði átt sinn þátt í vexti bankanna. Hvorki með ríkisfjármálum né peningastefnu hefði verið unnið að því að bregðast við ójafnvægi í hagkerfinu. Stýrivextir hefðu verið of lágir í upphafi uppsveiflunnar. Sigríður sagði að mikið fé hefði verið sótt á erlenda skuldabréfamarkaða. Eitt árið hafi bankarnir sótt lán sem samsvöruðu allri landsframleiðslunni það árið. Hún sagði að greiðslubyrði bankanna hefði verið allt of mikil. Þá sagði Sigríður að mikið hefði skort upp á eftirlit með bankakerfinu. Fjármálaeftirlitið hefði verið undirmannað og það hafi líka skort starfsfólk með nægjanlega reynslu. Páll Hreinsson, formaður Rannsóknarnefndarinnar, sagði að í skýrslunni væru fjöldamörg álitaefni sem þyrfti að taka afstöðu til. Hann benti á að Alþingi þyrfti að taka til endurskoðunar fjölda laga sem lúti að fjármálamarkaðnum. Þá þyrfti að taka stjórnarráðið til gagngerrar endurskoðunar. mikið fé sótt á erlenda skuldabréfamarkaða - eitt árið hafi verið sótt lán sem samsvaraði landsframleiðslu. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Innlent „Við erum bara happí og heimilislaus“ Innlent Fleiri fréttir Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi að nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Sjá meira
Vöxtur og stærð bankanna árin fyrir fall þeirra var allt of ör, sagði Sigríður Benediktsdóttir, hagfræðingur á blaðamannafundi Rannsóknarnefndar Alþingis sem hófst klukkan hálfellefu í morgun. Hún sagði að bankarnir hefðu tuttugufaldast að stærð á stærð á sjö árum. Þá sagði Sigríður að hagstjórnin hefði átt sinn þátt í vexti bankanna. Hvorki með ríkisfjármálum né peningastefnu hefði verið unnið að því að bregðast við ójafnvægi í hagkerfinu. Stýrivextir hefðu verið of lágir í upphafi uppsveiflunnar. Sigríður sagði að mikið fé hefði verið sótt á erlenda skuldabréfamarkaða. Eitt árið hafi bankarnir sótt lán sem samsvöruðu allri landsframleiðslunni það árið. Hún sagði að greiðslubyrði bankanna hefði verið allt of mikil. Þá sagði Sigríður að mikið hefði skort upp á eftirlit með bankakerfinu. Fjármálaeftirlitið hefði verið undirmannað og það hafi líka skort starfsfólk með nægjanlega reynslu. Páll Hreinsson, formaður Rannsóknarnefndarinnar, sagði að í skýrslunni væru fjöldamörg álitaefni sem þyrfti að taka afstöðu til. Hann benti á að Alþingi þyrfti að taka til endurskoðunar fjölda laga sem lúti að fjármálamarkaðnum. Þá þyrfti að taka stjórnarráðið til gagngerrar endurskoðunar. mikið fé sótt á erlenda skuldabréfamarkaða - eitt árið hafi verið sótt lán sem samsvaraði landsframleiðslu.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Innlent „Við erum bara happí og heimilislaus“ Innlent Fleiri fréttir Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi að nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Sjá meira