Steingrímur Þór var á leið til Íslands Andri Ólafsson skrifar 29. september 2010 13:59 Steingrímur Þór Ólafsson var á leið til Íslands þar sem hann ætlaði að gefa sig fram við lögreglu þegar hann var handtekinn í Venezúela í gær. Þetta segir Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, verjandi Steingríms. Vilhjálmur hefur undanfarna daga reynt að semja við lögregluna hér á landi um að draga til baka alþjóðlega Interpol eftirlýsingu svo Steingrímur gæti flogið heim en lögreglan féllst ekki á það. Steingrímur var þar af leiðandi handtekinn í gær þegar hann reyndi að fljúga frá Venezúela til Þýskalands, þaðan sem hann átti flug heim til íslands. Vilhjálmur segir að tregða lögreglunnar við að aflétta eftirlýsingunni geri það verkum að rannsókn málsins dragist óþarflega á langinn. Nú þurfi að semja um framsal við yfirvöld í Venezúela og það taki sinn tíma. Vilhjálmur segir að skjólstæðingur sinn neiti alfarið sök. VSK-málið Tengdar fréttir Enn einn handtekinn vegna fjársvikamáls Karlmaður var í gær úrskurðaður í gæsluvarðhald fram á föstudag vegna rannsóknar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á umfangsmiklu fjársvikamáli. Maðurinn er talinn tengjast málinu sem snýst um svik á virðisaukaskatti, þar sem sviknar voru út um 270 milljónir króna. 12. október 2010 06:15 Framseldur til Íslands - áfram krafist gæsluvarðhalds yfir hinum Lögreglan í Venesúela handtók í fyrradag 36 ára íslenskan karlmann, Steingrím Þór Ólafsson, sem talinn er vera höfuðpaur í virðisaukaskattsvikunum, sem nýlega komst upp um hér á landi og nema 270 milljónum króna. Farið verður fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir þeim sem þegar eru í varðhaldi. 29. september 2010 10:24 Eftirlýstir af Interpol fyrir glæpi hérlendis Fjórir erlendir karlmenn eru eftirlýstir af alþjóðalögreglunni Interpol fyrir alvarleg brot sem þeir hafa framið hér á landi. Hinn fimmti, sem eftirlýstur var til skamms tíma, hefur nú verið handtekinn og situr í fangelsi í Líbanon. 8. október 2010 05:30 Tveir meintir fjársvikarar áfram í gæsluvarðhaldi Tveir aðilar hafa verið úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald til 5. nóvember að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu en þeir eru grunaðir um aðild að umfangsmiklu fjársvikamáli sem er til rannsóknar hjá lögreglu. 22. október 2010 18:27 Maður á fertugsaldri í varðhaldi Þrjátíu og sex ára gamall karlmaður var í gær úrskurðaður í gæsluvarðhald í tengslum við umfangsmikið fjársvikamál sem nú er til rannsóknar hjá lögreglu. Hann hefur tengsl við höfuðpaurinn í málinu sem handtekinn var í Venesúela í lok september. Alls hafa átta manns verið handteknir í tengslum við málið. 12. október 2010 12:04 Meintir fjársvikarar látnir lausir í dag Mennirnir tveir sem setið hafa í gæsluvarðhaldi grunaðir um aðild að umfangsmiklu fjársvikamáli verða látnir lausir síðar í dag. Mennirnir voru þann 22. október úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald og rennur það út í dag. 5. nóvember 2010 14:51 „Því fyrr því betra“ að Steingrímur komi til landsins Friðrik Smári Björgvinsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, segir að það sé alveg viðbúið að lögregluyfirvöld á Íslandi sendi lögreglumann til Venesúela til að ná í Steingrím Þór Ólafsson, sem er grunaður um að vera höfuðpaur í virðisaukaskattsvikunum og var handtekinn á flugvelli á eyjunni Margarita í fyrradag. Hann verður framseldur til Íslands. 29. september 2010 13:29 Minnsta kosti sex vikur í framsal Alþjóðadeild Ríkislögreglustjórans hefur engin viðbrögð fengið vegna framsalsbeiðni á hendur Steingrími Þór Ólafssyni, sem er í haldi í Venesúela, grunaður um að vera höfuðpaur í fjársvikamáli hér á landi. 4. október 2010 14:23 Höfuðpaurinn talinn hafa hirt féð sem svikið var út Steingrímur Þór Ólafsson, sem handtekinn var í Venesúela á mánudag, er grunaður um að hafa fengið í hendur þær 270 milljónir króna, sem sviknar voru út í virðisaukaskattsmálinu, samkvæmt upplýsingum Fréttablaðsins. Rannsókn lögreglu beinist meðal annars að því hvort hann hafi skipulagt fjársvikin. 30. september 2010 05:45 Fimm í gæsluvarðhald vegna fjársvikamáls Fimm aðilar hafa verið úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald í tengslum við rannsókn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á umfangsmiklu fjársvikamáli. 29. september 2010 17:54 Einum sleppt í fjársvikamálinu Einn karlmaður, sem sat í gæsluvarðhaldi vegna gruns um aðild að umfangsmiklu fjársvikamáli, hefur verið látinn laus. 6. október 2010 19:12 Steingrímur kominn til Íslands - tveggja vikna gæsluvarðhald Steingrímur Þór Ólafsson hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 27. nóvember að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 15. nóvember 2010 10:54 Mest lesið Segist vita hver vó Geirfinn Innlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Innlent Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Innlent Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Innlent Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Fleiri fréttir Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Segist vita hver vó Geirfinn Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Vita ekki hvað fór úrskeiðis Lykildagar fram undan: „Það er mjög erfitt ástand á heimilinu“ Hinsegin fólk í Bandaríkjunum horfir til Íslands „Klassískt dæmi“ um sérhagsmunagæslu Framsóknar og Sjálfstæðisflokks Sérhagsmunagæsla, lykildagar og bókaormar í beinni Málglaðasti þingmaðurinn talaði í þrjá og hálfan sólarhring Bein útsending: Kosningafundur Flugmálafélags Íslands Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Ólíklegt að gjósi í nóvember Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Sautján mál urðu að lögum og tvær þingsályktanir samþykktar Auka öryggið á Bland.is vegna svikahrappa Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Ekið á sex kindur viku eftir að ekið var á sjö Kosningafundur um jafnréttismál Lögfræðingar Alþingis vöruðu við breytingum á búvörulögum Lögfræðingar þingsins lögðu til að nýtt frumvarp yrði lagt fram Mál hjúkrunarfræðingsins tekið fyrir á ný í dag Fjölmennt á samstöðufundi foreldra leikskólabarna á Sauðárkróki Sexfalda greiðslur í fyrstu tæknifrjóvgun og tæknisæðing telur Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Leiðindafæri á Austurlandi og víða þungfært Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Sjá meira
Steingrímur Þór Ólafsson var á leið til Íslands þar sem hann ætlaði að gefa sig fram við lögreglu þegar hann var handtekinn í Venezúela í gær. Þetta segir Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, verjandi Steingríms. Vilhjálmur hefur undanfarna daga reynt að semja við lögregluna hér á landi um að draga til baka alþjóðlega Interpol eftirlýsingu svo Steingrímur gæti flogið heim en lögreglan féllst ekki á það. Steingrímur var þar af leiðandi handtekinn í gær þegar hann reyndi að fljúga frá Venezúela til Þýskalands, þaðan sem hann átti flug heim til íslands. Vilhjálmur segir að tregða lögreglunnar við að aflétta eftirlýsingunni geri það verkum að rannsókn málsins dragist óþarflega á langinn. Nú þurfi að semja um framsal við yfirvöld í Venezúela og það taki sinn tíma. Vilhjálmur segir að skjólstæðingur sinn neiti alfarið sök.
VSK-málið Tengdar fréttir Enn einn handtekinn vegna fjársvikamáls Karlmaður var í gær úrskurðaður í gæsluvarðhald fram á föstudag vegna rannsóknar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á umfangsmiklu fjársvikamáli. Maðurinn er talinn tengjast málinu sem snýst um svik á virðisaukaskatti, þar sem sviknar voru út um 270 milljónir króna. 12. október 2010 06:15 Framseldur til Íslands - áfram krafist gæsluvarðhalds yfir hinum Lögreglan í Venesúela handtók í fyrradag 36 ára íslenskan karlmann, Steingrím Þór Ólafsson, sem talinn er vera höfuðpaur í virðisaukaskattsvikunum, sem nýlega komst upp um hér á landi og nema 270 milljónum króna. Farið verður fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir þeim sem þegar eru í varðhaldi. 29. september 2010 10:24 Eftirlýstir af Interpol fyrir glæpi hérlendis Fjórir erlendir karlmenn eru eftirlýstir af alþjóðalögreglunni Interpol fyrir alvarleg brot sem þeir hafa framið hér á landi. Hinn fimmti, sem eftirlýstur var til skamms tíma, hefur nú verið handtekinn og situr í fangelsi í Líbanon. 8. október 2010 05:30 Tveir meintir fjársvikarar áfram í gæsluvarðhaldi Tveir aðilar hafa verið úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald til 5. nóvember að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu en þeir eru grunaðir um aðild að umfangsmiklu fjársvikamáli sem er til rannsóknar hjá lögreglu. 22. október 2010 18:27 Maður á fertugsaldri í varðhaldi Þrjátíu og sex ára gamall karlmaður var í gær úrskurðaður í gæsluvarðhald í tengslum við umfangsmikið fjársvikamál sem nú er til rannsóknar hjá lögreglu. Hann hefur tengsl við höfuðpaurinn í málinu sem handtekinn var í Venesúela í lok september. Alls hafa átta manns verið handteknir í tengslum við málið. 12. október 2010 12:04 Meintir fjársvikarar látnir lausir í dag Mennirnir tveir sem setið hafa í gæsluvarðhaldi grunaðir um aðild að umfangsmiklu fjársvikamáli verða látnir lausir síðar í dag. Mennirnir voru þann 22. október úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald og rennur það út í dag. 5. nóvember 2010 14:51 „Því fyrr því betra“ að Steingrímur komi til landsins Friðrik Smári Björgvinsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, segir að það sé alveg viðbúið að lögregluyfirvöld á Íslandi sendi lögreglumann til Venesúela til að ná í Steingrím Þór Ólafsson, sem er grunaður um að vera höfuðpaur í virðisaukaskattsvikunum og var handtekinn á flugvelli á eyjunni Margarita í fyrradag. Hann verður framseldur til Íslands. 29. september 2010 13:29 Minnsta kosti sex vikur í framsal Alþjóðadeild Ríkislögreglustjórans hefur engin viðbrögð fengið vegna framsalsbeiðni á hendur Steingrími Þór Ólafssyni, sem er í haldi í Venesúela, grunaður um að vera höfuðpaur í fjársvikamáli hér á landi. 4. október 2010 14:23 Höfuðpaurinn talinn hafa hirt féð sem svikið var út Steingrímur Þór Ólafsson, sem handtekinn var í Venesúela á mánudag, er grunaður um að hafa fengið í hendur þær 270 milljónir króna, sem sviknar voru út í virðisaukaskattsmálinu, samkvæmt upplýsingum Fréttablaðsins. Rannsókn lögreglu beinist meðal annars að því hvort hann hafi skipulagt fjársvikin. 30. september 2010 05:45 Fimm í gæsluvarðhald vegna fjársvikamáls Fimm aðilar hafa verið úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald í tengslum við rannsókn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á umfangsmiklu fjársvikamáli. 29. september 2010 17:54 Einum sleppt í fjársvikamálinu Einn karlmaður, sem sat í gæsluvarðhaldi vegna gruns um aðild að umfangsmiklu fjársvikamáli, hefur verið látinn laus. 6. október 2010 19:12 Steingrímur kominn til Íslands - tveggja vikna gæsluvarðhald Steingrímur Þór Ólafsson hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 27. nóvember að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 15. nóvember 2010 10:54 Mest lesið Segist vita hver vó Geirfinn Innlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Innlent Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Innlent Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Innlent Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Fleiri fréttir Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Segist vita hver vó Geirfinn Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Vita ekki hvað fór úrskeiðis Lykildagar fram undan: „Það er mjög erfitt ástand á heimilinu“ Hinsegin fólk í Bandaríkjunum horfir til Íslands „Klassískt dæmi“ um sérhagsmunagæslu Framsóknar og Sjálfstæðisflokks Sérhagsmunagæsla, lykildagar og bókaormar í beinni Málglaðasti þingmaðurinn talaði í þrjá og hálfan sólarhring Bein útsending: Kosningafundur Flugmálafélags Íslands Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Ólíklegt að gjósi í nóvember Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Sautján mál urðu að lögum og tvær þingsályktanir samþykktar Auka öryggið á Bland.is vegna svikahrappa Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Ekið á sex kindur viku eftir að ekið var á sjö Kosningafundur um jafnréttismál Lögfræðingar Alþingis vöruðu við breytingum á búvörulögum Lögfræðingar þingsins lögðu til að nýtt frumvarp yrði lagt fram Mál hjúkrunarfræðingsins tekið fyrir á ný í dag Fjölmennt á samstöðufundi foreldra leikskólabarna á Sauðárkróki Sexfalda greiðslur í fyrstu tæknifrjóvgun og tæknisæðing telur Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Leiðindafæri á Austurlandi og víða þungfært Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Sjá meira
Enn einn handtekinn vegna fjársvikamáls Karlmaður var í gær úrskurðaður í gæsluvarðhald fram á föstudag vegna rannsóknar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á umfangsmiklu fjársvikamáli. Maðurinn er talinn tengjast málinu sem snýst um svik á virðisaukaskatti, þar sem sviknar voru út um 270 milljónir króna. 12. október 2010 06:15
Framseldur til Íslands - áfram krafist gæsluvarðhalds yfir hinum Lögreglan í Venesúela handtók í fyrradag 36 ára íslenskan karlmann, Steingrím Þór Ólafsson, sem talinn er vera höfuðpaur í virðisaukaskattsvikunum, sem nýlega komst upp um hér á landi og nema 270 milljónum króna. Farið verður fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir þeim sem þegar eru í varðhaldi. 29. september 2010 10:24
Eftirlýstir af Interpol fyrir glæpi hérlendis Fjórir erlendir karlmenn eru eftirlýstir af alþjóðalögreglunni Interpol fyrir alvarleg brot sem þeir hafa framið hér á landi. Hinn fimmti, sem eftirlýstur var til skamms tíma, hefur nú verið handtekinn og situr í fangelsi í Líbanon. 8. október 2010 05:30
Tveir meintir fjársvikarar áfram í gæsluvarðhaldi Tveir aðilar hafa verið úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald til 5. nóvember að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu en þeir eru grunaðir um aðild að umfangsmiklu fjársvikamáli sem er til rannsóknar hjá lögreglu. 22. október 2010 18:27
Maður á fertugsaldri í varðhaldi Þrjátíu og sex ára gamall karlmaður var í gær úrskurðaður í gæsluvarðhald í tengslum við umfangsmikið fjársvikamál sem nú er til rannsóknar hjá lögreglu. Hann hefur tengsl við höfuðpaurinn í málinu sem handtekinn var í Venesúela í lok september. Alls hafa átta manns verið handteknir í tengslum við málið. 12. október 2010 12:04
Meintir fjársvikarar látnir lausir í dag Mennirnir tveir sem setið hafa í gæsluvarðhaldi grunaðir um aðild að umfangsmiklu fjársvikamáli verða látnir lausir síðar í dag. Mennirnir voru þann 22. október úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald og rennur það út í dag. 5. nóvember 2010 14:51
„Því fyrr því betra“ að Steingrímur komi til landsins Friðrik Smári Björgvinsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, segir að það sé alveg viðbúið að lögregluyfirvöld á Íslandi sendi lögreglumann til Venesúela til að ná í Steingrím Þór Ólafsson, sem er grunaður um að vera höfuðpaur í virðisaukaskattsvikunum og var handtekinn á flugvelli á eyjunni Margarita í fyrradag. Hann verður framseldur til Íslands. 29. september 2010 13:29
Minnsta kosti sex vikur í framsal Alþjóðadeild Ríkislögreglustjórans hefur engin viðbrögð fengið vegna framsalsbeiðni á hendur Steingrími Þór Ólafssyni, sem er í haldi í Venesúela, grunaður um að vera höfuðpaur í fjársvikamáli hér á landi. 4. október 2010 14:23
Höfuðpaurinn talinn hafa hirt féð sem svikið var út Steingrímur Þór Ólafsson, sem handtekinn var í Venesúela á mánudag, er grunaður um að hafa fengið í hendur þær 270 milljónir króna, sem sviknar voru út í virðisaukaskattsmálinu, samkvæmt upplýsingum Fréttablaðsins. Rannsókn lögreglu beinist meðal annars að því hvort hann hafi skipulagt fjársvikin. 30. september 2010 05:45
Fimm í gæsluvarðhald vegna fjársvikamáls Fimm aðilar hafa verið úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald í tengslum við rannsókn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á umfangsmiklu fjársvikamáli. 29. september 2010 17:54
Einum sleppt í fjársvikamálinu Einn karlmaður, sem sat í gæsluvarðhaldi vegna gruns um aðild að umfangsmiklu fjársvikamáli, hefur verið látinn laus. 6. október 2010 19:12
Steingrímur kominn til Íslands - tveggja vikna gæsluvarðhald Steingrímur Þór Ólafsson hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 27. nóvember að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 15. nóvember 2010 10:54