Gæsluvarðhaldsúrskurðum yfir unglingum gæti fjölgað 7. júní 2010 19:24 Margt bendir til að gæsluvarðhaldsúrskurðum yfir unglingum gæti fjölgað á næstu árum. Þetta segir forstjóri Barnaverndarstofu. Hann varar við því að setja á fót sérstakt unglingafangelsi - það gæti leitt til fleiri fangelsisdóma yfir börnum. Tveir sextán ára unglingspiltar sem voru vistaðir í einangrun á Litla Hrauni í síðustu viku vegna gruns um innbrot í 80 sumarbústaði, voru látnir lausir fyrir helgi. Annar sextán ára drengur var vistaður á meðferðarheimilinu Stuðlum þar sem vistun ungmenna fer yfirleitt fram, en þar var ekki pláss fyrir fleiri. Samkvæmt lögum þurfa sérstakar aðstæður að vera fyrir hendi til að heimilt sé að vista ungmenni undir átján ára aldri í gæsluvarðhald. Þegar unglingar undir 18 ára aldri eru vistaðir í gæsluvarðhald gilda sömu reglur og með fullorðna, það eru engar tilslakanir. „Það er margt sem bendir til að þessum dómum kunni að fara fjölgangi og það má afskaplega lítið út af bregða til að ástandið verði ófullnægjandi með öllu," segir Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu. Því hefur verið velt upp hvort koma eigi á stofn sérstöku unglingafangelsi hér á landi. Bragi telur að slík stofnun gæti verið andstæð hagsmunum barna og leitt til einangrunar þeirra þar sem einungis eitt til þrjú slík mál komi upp á ári. Hjá dómsmálaráðuneytinu séu úrræði í þessum efnum til sérstakrar skoðunar og til greina komi að barnaverndarstofa taki alfarið að sér afplánun barna, bæði almenna afplánun og gæsluvarðhald. Meðferðarheimili Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Sjá meira
Margt bendir til að gæsluvarðhaldsúrskurðum yfir unglingum gæti fjölgað á næstu árum. Þetta segir forstjóri Barnaverndarstofu. Hann varar við því að setja á fót sérstakt unglingafangelsi - það gæti leitt til fleiri fangelsisdóma yfir börnum. Tveir sextán ára unglingspiltar sem voru vistaðir í einangrun á Litla Hrauni í síðustu viku vegna gruns um innbrot í 80 sumarbústaði, voru látnir lausir fyrir helgi. Annar sextán ára drengur var vistaður á meðferðarheimilinu Stuðlum þar sem vistun ungmenna fer yfirleitt fram, en þar var ekki pláss fyrir fleiri. Samkvæmt lögum þurfa sérstakar aðstæður að vera fyrir hendi til að heimilt sé að vista ungmenni undir átján ára aldri í gæsluvarðhald. Þegar unglingar undir 18 ára aldri eru vistaðir í gæsluvarðhald gilda sömu reglur og með fullorðna, það eru engar tilslakanir. „Það er margt sem bendir til að þessum dómum kunni að fara fjölgangi og það má afskaplega lítið út af bregða til að ástandið verði ófullnægjandi með öllu," segir Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu. Því hefur verið velt upp hvort koma eigi á stofn sérstöku unglingafangelsi hér á landi. Bragi telur að slík stofnun gæti verið andstæð hagsmunum barna og leitt til einangrunar þeirra þar sem einungis eitt til þrjú slík mál komi upp á ári. Hjá dómsmálaráðuneytinu séu úrræði í þessum efnum til sérstakrar skoðunar og til greina komi að barnaverndarstofa taki alfarið að sér afplánun barna, bæði almenna afplánun og gæsluvarðhald.
Meðferðarheimili Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Sjá meira