IE-deild kvenna: Úrslit og stigaskor leikja kvöldsins Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. febrúar 2010 21:00 Bryndís Guðmundsdóttir átti fínan leik í kvöld. Keflavík vann Suðurnesjauppgjörið við Grindavík í kvöld. Keflavíkurstúlkur ávallt nokkrum skrefum á undan og lönduðu sanngjörnum sigri. Spennuleikur kvöldsins var aftur á móti í Hveragerði þar sem Hamar tók á móti KR. Leikurinn í járnum allt til enda en það var Jenny Pfeiffer-Finora sem kláraði leikinn fyrir KR á vítalínuna með því að setja niður fjögur vítaskot í lokin. Úrslit kvöldsins: Keflavík-Grindavík 91-77 Stig Keflavíkur: Kristi Smith 31, Bryndís Guðmundsdóttir 20, Birna Valgarðsdóttir 15, Svava Ósk Stefánsdóttir 13, Pálína Gunnlaugsdóttir 5, Hrönn Þorgrímsdóttir 3, Marín Rós Karlsdóttir 2, Sigrún Albertsdóttir 2. Stig Grindavíkur: Joanna Skiba 14, Íris Sverrisdóttir 14, Helga Hallgrímsdóttir 13, Petrúnella Skúladóttir 12, Berglind Magnúsdóttir 10, Michele DeVault 9, Jovana Lilja Stefánsdóttir 5. Hamar-KR 75-79 Stig Hamars: Koren Schram 19, Kristrún Sigurjónsdóttir 18, Julia Demirer 13, Sigrún Ámundadóttir 12, Fanney Guðmundsdóttir 6, Hafrún Hálfdánardóttir 4, Íris Ásgeirsdóttir 2. Stig KR: Jenny Pfeiffer-Finora 22, Signý Hermannsdóttir 19 (16 frák.), Hildur Sigurðardóttir 16, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 12, Margrét Kara Sturludóttir 6, Helga Einarsdóttir 2, Jóhanna Sveinsdóttir 2. Valur-Njarðvík 52-72 Stig Vals: Dranadia Roc 19, Þórunn Bjarnadóttir 8, Hrund Jóhannsdóttir 7, Birna Eiríksdóttir 7, Ösp Jóhannsdóttir 5, Sigríður Viggósdóttir 4, Ragnheiður Benónísdóttir 2. Stig Njarðvíkur: Ólöf Helga Pálsdóttir 18, Heiða Valdimarsdóttir 17, Auður Jónsdóttir 10, Harpa Hallgrímsdóttir 8, Ína Einarsdóttir 8, Sigurlaug Guðmundsdóttir 5, Anna Ævarsdóttir 4. Snæfell-Haukar 55-91 Stig Snæfells: Gunnhildur Gunnarsdóttir 23, Sherell Hobbs 13, Unnur Ásgeirsdóttir 5, Hrafnhildur Sævarsdóttir 3, Sara Andrésdóttir 3, Hildur Kjartansdóttir 2, Helga Björgvinsdóttir 2, Ellen Högnadóttir 2, Rósa Indriðadóttir 2. Stig Hauka: Heather Ezell 32, Guðrún Ósk Ámundadóttir 13, María Lind Sigurðardóttir 11, Helena Hólm 8, Kiki Jean Lund 8, Bryndís Hreinsdóttir 5, Temla Björk Fjalarsdóttir 4, Sara Pálmadóttir 3, Ragna Brynjarsdóttir 3, Heiðrún Hauksdóttir 2, Kristín Reynisdóttir 2. Dominos-deild kvenna Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Fleiri fréttir Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar Sjá meira
Keflavík vann Suðurnesjauppgjörið við Grindavík í kvöld. Keflavíkurstúlkur ávallt nokkrum skrefum á undan og lönduðu sanngjörnum sigri. Spennuleikur kvöldsins var aftur á móti í Hveragerði þar sem Hamar tók á móti KR. Leikurinn í járnum allt til enda en það var Jenny Pfeiffer-Finora sem kláraði leikinn fyrir KR á vítalínuna með því að setja niður fjögur vítaskot í lokin. Úrslit kvöldsins: Keflavík-Grindavík 91-77 Stig Keflavíkur: Kristi Smith 31, Bryndís Guðmundsdóttir 20, Birna Valgarðsdóttir 15, Svava Ósk Stefánsdóttir 13, Pálína Gunnlaugsdóttir 5, Hrönn Þorgrímsdóttir 3, Marín Rós Karlsdóttir 2, Sigrún Albertsdóttir 2. Stig Grindavíkur: Joanna Skiba 14, Íris Sverrisdóttir 14, Helga Hallgrímsdóttir 13, Petrúnella Skúladóttir 12, Berglind Magnúsdóttir 10, Michele DeVault 9, Jovana Lilja Stefánsdóttir 5. Hamar-KR 75-79 Stig Hamars: Koren Schram 19, Kristrún Sigurjónsdóttir 18, Julia Demirer 13, Sigrún Ámundadóttir 12, Fanney Guðmundsdóttir 6, Hafrún Hálfdánardóttir 4, Íris Ásgeirsdóttir 2. Stig KR: Jenny Pfeiffer-Finora 22, Signý Hermannsdóttir 19 (16 frák.), Hildur Sigurðardóttir 16, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 12, Margrét Kara Sturludóttir 6, Helga Einarsdóttir 2, Jóhanna Sveinsdóttir 2. Valur-Njarðvík 52-72 Stig Vals: Dranadia Roc 19, Þórunn Bjarnadóttir 8, Hrund Jóhannsdóttir 7, Birna Eiríksdóttir 7, Ösp Jóhannsdóttir 5, Sigríður Viggósdóttir 4, Ragnheiður Benónísdóttir 2. Stig Njarðvíkur: Ólöf Helga Pálsdóttir 18, Heiða Valdimarsdóttir 17, Auður Jónsdóttir 10, Harpa Hallgrímsdóttir 8, Ína Einarsdóttir 8, Sigurlaug Guðmundsdóttir 5, Anna Ævarsdóttir 4. Snæfell-Haukar 55-91 Stig Snæfells: Gunnhildur Gunnarsdóttir 23, Sherell Hobbs 13, Unnur Ásgeirsdóttir 5, Hrafnhildur Sævarsdóttir 3, Sara Andrésdóttir 3, Hildur Kjartansdóttir 2, Helga Björgvinsdóttir 2, Ellen Högnadóttir 2, Rósa Indriðadóttir 2. Stig Hauka: Heather Ezell 32, Guðrún Ósk Ámundadóttir 13, María Lind Sigurðardóttir 11, Helena Hólm 8, Kiki Jean Lund 8, Bryndís Hreinsdóttir 5, Temla Björk Fjalarsdóttir 4, Sara Pálmadóttir 3, Ragna Brynjarsdóttir 3, Heiðrún Hauksdóttir 2, Kristín Reynisdóttir 2.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Fleiri fréttir Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar Sjá meira