Vill skoða niðurskurðarlistann 17. ágúst 2010 03:15 MAgnús Orri schram Frekar en að fara í skattahækkanir á að skoða hugmyndir ríkisstjórnarinnar um mögulegan niðurskurð í ríkiskerfinu, segir þingmaður Samfylkingar, Magnús Orri Schram. „Ég held að á einhverjum tímapunkti verðum við komin of langt í skattahækkunum og förum að missa frá okkur fjármuni með þeim," segir hann. Magnús nefnir sérstaklega tekjuskatt fyrirtækja, fjármagnstekjuskatt og auðlegðargjald. Jafnvel hafi verið gengið of langt með hækkun áfengisgjalds líka. „Ég vil frekar skera niður til dæmis í stjórnarráðinu og á vettvangi háskólanna. Það er hægt að gera betur á flestum sviðum ríkiskerfisins. Ég hef séð ýmsar hugmyndir frá ríkisstjórninni um hvar á að skera niður. Ég vil fara frekar í þann lista," segir hann. Þingmaðurinn vill þó ekki upplýsa um innihald þessa lista frekar. „Menn eru að velta þessu fyrir sér og ræða á pólitískum vettvangi hvað beri að taka af þessum lista," segir hann. Haft var eftir Magnúsi Orra á RÚV á sunnudag að honum væri skapi næst að lýsa því yfir að hann væri hættur að styðja ríkisstjórnina, en það væri lýðskrum að gera það. Með þessu var hann að „vísa til þess að í sumar hótuðu þingmenn VG að hætta að styðja stjórnina út af Magma-málinu. Það eru vinnubrögð sem mér hugnast ekki og ég er alls ekki hættur að styðja ríkisstjórnina."- kóþ Fréttir Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Sjá meira
Frekar en að fara í skattahækkanir á að skoða hugmyndir ríkisstjórnarinnar um mögulegan niðurskurð í ríkiskerfinu, segir þingmaður Samfylkingar, Magnús Orri Schram. „Ég held að á einhverjum tímapunkti verðum við komin of langt í skattahækkunum og förum að missa frá okkur fjármuni með þeim," segir hann. Magnús nefnir sérstaklega tekjuskatt fyrirtækja, fjármagnstekjuskatt og auðlegðargjald. Jafnvel hafi verið gengið of langt með hækkun áfengisgjalds líka. „Ég vil frekar skera niður til dæmis í stjórnarráðinu og á vettvangi háskólanna. Það er hægt að gera betur á flestum sviðum ríkiskerfisins. Ég hef séð ýmsar hugmyndir frá ríkisstjórninni um hvar á að skera niður. Ég vil fara frekar í þann lista," segir hann. Þingmaðurinn vill þó ekki upplýsa um innihald þessa lista frekar. „Menn eru að velta þessu fyrir sér og ræða á pólitískum vettvangi hvað beri að taka af þessum lista," segir hann. Haft var eftir Magnúsi Orra á RÚV á sunnudag að honum væri skapi næst að lýsa því yfir að hann væri hættur að styðja ríkisstjórnina, en það væri lýðskrum að gera það. Með þessu var hann að „vísa til þess að í sumar hótuðu þingmenn VG að hætta að styðja stjórnina út af Magma-málinu. Það eru vinnubrögð sem mér hugnast ekki og ég er alls ekki hættur að styðja ríkisstjórnina."- kóþ
Fréttir Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Sjá meira