Danskir forstjórar fitna meðan starfsmenn missa vinnuna 14. júní 2010 07:17 Margir forstjórar danskra stórfyrirtækja hafa sjaldan haft það betra hvað laun og hlunnindi varðar. Á sama tíma hafa þeir rekið fjölda starfsmanna í nafni sparnaðar og hagræðingar. Ekstra Bladet birti viðamikla úttekt á þessari þróun í helgarblaði sínu. Þar eru tekin nokkur dæmi og má þar meðal annars nefna Sören Eriksen forstjóra DSB eða dönsku járnbrautanna. Launhækkun Eriksen á síðasta ári nam næstum einni milljón danskra króna eða tæplega 20 milljónum króna. Á sama tíma rak hann 231 af starfsmönnum DSB í nafni nauðsynlegrar hagræðingar. Annað dæmi er Helge Israelsen forstjóri danska póstsins. Hann rak 350 starfsmenn í fyrra á sama tíma og hann sjálfur fékk tæplega 9 milljónir danskra króna eða 180 milljónir króna í laun og hlunnindi á seinni hluta síðasta árs. Þetta samsvarar því að hann hafi haft laun á við 70 bréfbera á hverjum degi. Af öðrum fyrirtækjum þar sem svipuð þróun hefur verið upp á teningnum má nefna Dong, Carlsberg, Vestas og Kastrupflugvöll. Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði? Neytendur Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Margir forstjórar danskra stórfyrirtækja hafa sjaldan haft það betra hvað laun og hlunnindi varðar. Á sama tíma hafa þeir rekið fjölda starfsmanna í nafni sparnaðar og hagræðingar. Ekstra Bladet birti viðamikla úttekt á þessari þróun í helgarblaði sínu. Þar eru tekin nokkur dæmi og má þar meðal annars nefna Sören Eriksen forstjóra DSB eða dönsku járnbrautanna. Launhækkun Eriksen á síðasta ári nam næstum einni milljón danskra króna eða tæplega 20 milljónum króna. Á sama tíma rak hann 231 af starfsmönnum DSB í nafni nauðsynlegrar hagræðingar. Annað dæmi er Helge Israelsen forstjóri danska póstsins. Hann rak 350 starfsmenn í fyrra á sama tíma og hann sjálfur fékk tæplega 9 milljónir danskra króna eða 180 milljónir króna í laun og hlunnindi á seinni hluta síðasta árs. Þetta samsvarar því að hann hafi haft laun á við 70 bréfbera á hverjum degi. Af öðrum fyrirtækjum þar sem svipuð þróun hefur verið upp á teningnum má nefna Dong, Carlsberg, Vestas og Kastrupflugvöll.
Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði? Neytendur Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira