Danskir forstjórar fitna meðan starfsmenn missa vinnuna 14. júní 2010 07:17 Margir forstjórar danskra stórfyrirtækja hafa sjaldan haft það betra hvað laun og hlunnindi varðar. Á sama tíma hafa þeir rekið fjölda starfsmanna í nafni sparnaðar og hagræðingar. Ekstra Bladet birti viðamikla úttekt á þessari þróun í helgarblaði sínu. Þar eru tekin nokkur dæmi og má þar meðal annars nefna Sören Eriksen forstjóra DSB eða dönsku járnbrautanna. Launhækkun Eriksen á síðasta ári nam næstum einni milljón danskra króna eða tæplega 20 milljónum króna. Á sama tíma rak hann 231 af starfsmönnum DSB í nafni nauðsynlegrar hagræðingar. Annað dæmi er Helge Israelsen forstjóri danska póstsins. Hann rak 350 starfsmenn í fyrra á sama tíma og hann sjálfur fékk tæplega 9 milljónir danskra króna eða 180 milljónir króna í laun og hlunnindi á seinni hluta síðasta árs. Þetta samsvarar því að hann hafi haft laun á við 70 bréfbera á hverjum degi. Af öðrum fyrirtækjum þar sem svipuð þróun hefur verið upp á teningnum má nefna Dong, Carlsberg, Vestas og Kastrupflugvöll. Mest lesið Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Margir forstjórar danskra stórfyrirtækja hafa sjaldan haft það betra hvað laun og hlunnindi varðar. Á sama tíma hafa þeir rekið fjölda starfsmanna í nafni sparnaðar og hagræðingar. Ekstra Bladet birti viðamikla úttekt á þessari þróun í helgarblaði sínu. Þar eru tekin nokkur dæmi og má þar meðal annars nefna Sören Eriksen forstjóra DSB eða dönsku járnbrautanna. Launhækkun Eriksen á síðasta ári nam næstum einni milljón danskra króna eða tæplega 20 milljónum króna. Á sama tíma rak hann 231 af starfsmönnum DSB í nafni nauðsynlegrar hagræðingar. Annað dæmi er Helge Israelsen forstjóri danska póstsins. Hann rak 350 starfsmenn í fyrra á sama tíma og hann sjálfur fékk tæplega 9 milljónir danskra króna eða 180 milljónir króna í laun og hlunnindi á seinni hluta síðasta árs. Þetta samsvarar því að hann hafi haft laun á við 70 bréfbera á hverjum degi. Af öðrum fyrirtækjum þar sem svipuð þróun hefur verið upp á teningnum má nefna Dong, Carlsberg, Vestas og Kastrupflugvöll.
Mest lesið Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira