Hlustendaverðlaun FM: Verðlaunagripirnir merktir í hádeginu á morgun Tinni Sveinsson skrifar 9. júní 2010 18:00 Eftir verðlaunin verður slegið upp tónleikum með Dikta. Undirbúningurinn fyrir Hlustendaverðlaun FM er komin á yfirsnúning enda rétt rúmur sólahringur til stefnu. „Þetta gengur alveg fantavel hjá okkur. Við erum í því að sækja merkingar úr prentun, ljósabúnað fyrir sviðsmyndina og margt annað skemmtilegt sem snýr að kvöldinu. Það er ekki laust við að stressið sé aðeins farið að láta til sín taka en það er bara hluti af undirbúningnum og það sem gerir þessa hátíð svona skemmtilega," segir Heiðar Austmann, dagskrárstjóri FM 957. Hlustendaverðlaunin verða haldin í tíunda sinn á Nasa við Austurvöll á morgun. Kosningin er í fullum gangi en hægt er að kjósa þá listamenn og lög sem standa upp úr tónlistarárinu hér á Vísi. Lokað verður fyrir kosninguna klukkan 12 á hádegi á morgun. Þegar niðurstöðurnar verða ljósar verður síðan brunað í að láta merkja verðlaunagripina eftirsóttu. Hægt er að kaupa miða á hátíðina með því að smella hér og fara á midi.is. Sýningin verður ekki af verri endanum. Fram koma Friðrik Dór, Dikta, Haffi Haff, Ingó og Veðurguðirnir, Hvanndalsbræður og Blazroca með Sykur. Páll Óskar og fleiri verða sérstakir gestir. Eftir hátíðina verður síðan slegið upp tónleikum með Dikta. Á morgun verður bein útsending frá hljóðprufu á Nasa og þegar staðurinn verður gerður klár fyrir stóra kvöldið. Hlustendaverðlaunin Tengdar fréttir Skráður einhleypur á Facebook "Það er svo margt sem að bara... það er ekki endilega eitt. Röfl er bara pirrandi," sagði Erpur Eyvindarson þegar við spurðum út í það sem honum líkar ekki við í fari kvenfólks en hann er skráður einhleypur á vinatengslasíðunni Facebook. 9. júní 2010 12:00 Hlustendaverðlaun FM 957 ráðast með nokkrum atkvæðum Enn er hægt að kjósa fyrir Hlustendaverðlaun FM 957. Andrúmsloftið á Nasa á fimmtudag verður án efa rafmagnað þegar þau verða veitt í tíunda skipti. 8. júní 2010 12:00 Það er ekki að sjá að þú sért stressaður - myndband "Klukkan níu ekki seinna. Verið komin helst hálf níu,“ segir Svali Kaldalóns útvarpsmaðurinn geðgóði spurður út í Hlustendaverðlaun FM 957 haldin verða hátíðleg á Nasa. 9. júní 2010 16:00 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Fleiri fréttir Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Sjá meira
Undirbúningurinn fyrir Hlustendaverðlaun FM er komin á yfirsnúning enda rétt rúmur sólahringur til stefnu. „Þetta gengur alveg fantavel hjá okkur. Við erum í því að sækja merkingar úr prentun, ljósabúnað fyrir sviðsmyndina og margt annað skemmtilegt sem snýr að kvöldinu. Það er ekki laust við að stressið sé aðeins farið að láta til sín taka en það er bara hluti af undirbúningnum og það sem gerir þessa hátíð svona skemmtilega," segir Heiðar Austmann, dagskrárstjóri FM 957. Hlustendaverðlaunin verða haldin í tíunda sinn á Nasa við Austurvöll á morgun. Kosningin er í fullum gangi en hægt er að kjósa þá listamenn og lög sem standa upp úr tónlistarárinu hér á Vísi. Lokað verður fyrir kosninguna klukkan 12 á hádegi á morgun. Þegar niðurstöðurnar verða ljósar verður síðan brunað í að láta merkja verðlaunagripina eftirsóttu. Hægt er að kaupa miða á hátíðina með því að smella hér og fara á midi.is. Sýningin verður ekki af verri endanum. Fram koma Friðrik Dór, Dikta, Haffi Haff, Ingó og Veðurguðirnir, Hvanndalsbræður og Blazroca með Sykur. Páll Óskar og fleiri verða sérstakir gestir. Eftir hátíðina verður síðan slegið upp tónleikum með Dikta. Á morgun verður bein útsending frá hljóðprufu á Nasa og þegar staðurinn verður gerður klár fyrir stóra kvöldið.
Hlustendaverðlaunin Tengdar fréttir Skráður einhleypur á Facebook "Það er svo margt sem að bara... það er ekki endilega eitt. Röfl er bara pirrandi," sagði Erpur Eyvindarson þegar við spurðum út í það sem honum líkar ekki við í fari kvenfólks en hann er skráður einhleypur á vinatengslasíðunni Facebook. 9. júní 2010 12:00 Hlustendaverðlaun FM 957 ráðast með nokkrum atkvæðum Enn er hægt að kjósa fyrir Hlustendaverðlaun FM 957. Andrúmsloftið á Nasa á fimmtudag verður án efa rafmagnað þegar þau verða veitt í tíunda skipti. 8. júní 2010 12:00 Það er ekki að sjá að þú sért stressaður - myndband "Klukkan níu ekki seinna. Verið komin helst hálf níu,“ segir Svali Kaldalóns útvarpsmaðurinn geðgóði spurður út í Hlustendaverðlaun FM 957 haldin verða hátíðleg á Nasa. 9. júní 2010 16:00 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Fleiri fréttir Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Sjá meira
Skráður einhleypur á Facebook "Það er svo margt sem að bara... það er ekki endilega eitt. Röfl er bara pirrandi," sagði Erpur Eyvindarson þegar við spurðum út í það sem honum líkar ekki við í fari kvenfólks en hann er skráður einhleypur á vinatengslasíðunni Facebook. 9. júní 2010 12:00
Hlustendaverðlaun FM 957 ráðast með nokkrum atkvæðum Enn er hægt að kjósa fyrir Hlustendaverðlaun FM 957. Andrúmsloftið á Nasa á fimmtudag verður án efa rafmagnað þegar þau verða veitt í tíunda skipti. 8. júní 2010 12:00
Það er ekki að sjá að þú sért stressaður - myndband "Klukkan níu ekki seinna. Verið komin helst hálf níu,“ segir Svali Kaldalóns útvarpsmaðurinn geðgóði spurður út í Hlustendaverðlaun FM 957 haldin verða hátíðleg á Nasa. 9. júní 2010 16:00