Tinna jafnaði vallarmetið en Ólafía heldur forustunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júlí 2010 17:30 Tinna Jóhannsdóttir úr Keili. Mynd/Stefán Tinna Jóhannsdóttir úr Keili lék best á þriðja deginum á Íslandsmótinu í höggleik á Kiðjabergsvelli. Tinna lék þriðja hringinn á pari í dag, jafnaði vallarmetið og vann upp fimm högg á Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur úr GR. Ólafía hélt samt eins höggs forskoti fyrir lokadaginn en Ólafía hefur verið efst allt mótið. Tinna lék frábærlega í dag (2 undir eftir 16 holur) og var komin í efsta sætið undir lok dagsins. Tinna tapaði hinsvegar tveimur höggum á 17. holu og á sama tíma fékk Ólafía tvo fugla á síðustu þremur holunum og náði því aftur að komast í efsta sætið. Tinna lék á 71 höggi í dag og jafnaði þar með vallarmetið sem Valdís Þóra Jónsdóttir setti í Pro-Am mótinu síðastliðinn mánudag. Signý Arnórsdóttir, félagi Tinnu úr Keili, spilaði einnig vel í dag eða á tveimur höggum yfir pari. Signý er í þriðja sæti þremur höggum á eftir Ólafíu. Nína Björk Geirsdóttir á einnig góða möguleika fyrir lokadaginn en hún er í fórða sæti höggi á eftir Signýju. Staða efstu kvenna á Íslandsmótinu í höggleik fyrir lokadaginn: 1. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR +15 2. Tinna Jóhannsdóttir, GK +16 3. Signý Arnórsdóttir, GK +18 4. Nína Björk Geirsdóttir, GKj +20 5. Valdís Þóra Jónsdóttir, GL +23 6. Þórdís Geirsdóttir, GK +24 7. Berglind Björnsdóttir, GR +25 8. Hildur Kristín Þorvarðardóttir, GR +29 9. Helena Árnadóttir, GR +34 10.Eygló Myrra Óskarsdóttir, GO +35 10. Karlotta Einarsdóttir, Nes +35 Golf Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Tinna Jóhannsdóttir úr Keili lék best á þriðja deginum á Íslandsmótinu í höggleik á Kiðjabergsvelli. Tinna lék þriðja hringinn á pari í dag, jafnaði vallarmetið og vann upp fimm högg á Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur úr GR. Ólafía hélt samt eins höggs forskoti fyrir lokadaginn en Ólafía hefur verið efst allt mótið. Tinna lék frábærlega í dag (2 undir eftir 16 holur) og var komin í efsta sætið undir lok dagsins. Tinna tapaði hinsvegar tveimur höggum á 17. holu og á sama tíma fékk Ólafía tvo fugla á síðustu þremur holunum og náði því aftur að komast í efsta sætið. Tinna lék á 71 höggi í dag og jafnaði þar með vallarmetið sem Valdís Þóra Jónsdóttir setti í Pro-Am mótinu síðastliðinn mánudag. Signý Arnórsdóttir, félagi Tinnu úr Keili, spilaði einnig vel í dag eða á tveimur höggum yfir pari. Signý er í þriðja sæti þremur höggum á eftir Ólafíu. Nína Björk Geirsdóttir á einnig góða möguleika fyrir lokadaginn en hún er í fórða sæti höggi á eftir Signýju. Staða efstu kvenna á Íslandsmótinu í höggleik fyrir lokadaginn: 1. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR +15 2. Tinna Jóhannsdóttir, GK +16 3. Signý Arnórsdóttir, GK +18 4. Nína Björk Geirsdóttir, GKj +20 5. Valdís Þóra Jónsdóttir, GL +23 6. Þórdís Geirsdóttir, GK +24 7. Berglind Björnsdóttir, GR +25 8. Hildur Kristín Þorvarðardóttir, GR +29 9. Helena Árnadóttir, GR +34 10.Eygló Myrra Óskarsdóttir, GO +35 10. Karlotta Einarsdóttir, Nes +35
Golf Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira