Ólafur þegar farinn að láta til sín taka - breytingar á Evrópukeppni karla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júní 2010 11:00 Ólafur Rafnsson, nýr formaður FIBA Europe. Mynd/Heimasíða FIBA Europe Ólafur Rafnsson, nýr formaður FIBA Europe, stjórnaði sínum fyrsta stjórnarfundi um helgina og þar voru samþykktar breytingar á keppnisfyrirkomulagi A-landsliða karla í Evrópukeppninni. Íslendingar eignuðust líka tvo nýja fulltrúa í nefndum FIBA Europe, Hannes S.Jónsson formaður KKÍ var skipaður í fjárhagsnefnd FIBA Europe og Guðbjörg Norðfjörð varaformaður KKÍ er í unglinganefnd FIBA Europe. Á heimasíðu KKÍ er farið yfir niðurstöðu þessa fyrsta stjórnarfundar og það má segja að Ólafur Rafnsson hafi látið til sín taka strax á fyrsta fundi en þessi breyting á keppnisfyrirkomulaginu er eitt af þeim málefnum sem fulltrúar Íslands hafa unnið að á vettvangi FIBA Europe undanfarin ár. „Stjórnin ákvað á fundinum að gera breytingar á keppnisfyrirkomulagi A-landsliðs karla en mikil umræða hefur verið um þetta keppnisfyrirkomulag undanfarin ár. Ákveðið var að fjölga liðum sem taka þátt í úrslitum EM úr 16 þjóðum í 24 og samhliða því að leggja niður A og B deildirnar. Undankeppnin fyrir úrslit EM verður því með svipuðu sniði og t.d. hjá knattspyrnunni þar sem styrkleikaröðuð riðlakeppni er spiluð. Þannig er að mörgu leyti flóknu kerfi sem keppt hefur eftir undanfarin ár lagt niður," segir í frétt á heimasíðu KKÍ. Á heimasíðu KKÍ er líka nánar farið yfir hvernig þessar breytingar munu ganga í gegn: „Fyrsta úrslitakeppni EM þar sem verða 24 þjóðir fer fram árið 2013 en næsta úrslitakeppni EM fer fram árið 2011 í Litháen og því í síðasta sinn þá sem einugis verða 16 þjóðir. Nýja keppnisfyrirkomulagið verður því tekið í notkun árið 2012 þegar fyrstu leikirnir verða spilaðir í riðlakeppninni. Mótanefnd FIBA Europe er falið að koma með hugmyndir á næstu mánuðum að frekari útfærslu, t.d. hvort keppnin fari fram í 3-4 "gluggum" yfir árið eða hvort allir leikir verði spilaðir í ágúst mánuði eins og verið hefur hjá A-landsliðunum, hversu margir riðlar verða og hversu mörg sæti í hverjum riðili gefi þáttökurétt í úrslitum EM." Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Fleiri fréttir Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Sjá meira
Ólafur Rafnsson, nýr formaður FIBA Europe, stjórnaði sínum fyrsta stjórnarfundi um helgina og þar voru samþykktar breytingar á keppnisfyrirkomulagi A-landsliða karla í Evrópukeppninni. Íslendingar eignuðust líka tvo nýja fulltrúa í nefndum FIBA Europe, Hannes S.Jónsson formaður KKÍ var skipaður í fjárhagsnefnd FIBA Europe og Guðbjörg Norðfjörð varaformaður KKÍ er í unglinganefnd FIBA Europe. Á heimasíðu KKÍ er farið yfir niðurstöðu þessa fyrsta stjórnarfundar og það má segja að Ólafur Rafnsson hafi látið til sín taka strax á fyrsta fundi en þessi breyting á keppnisfyrirkomulaginu er eitt af þeim málefnum sem fulltrúar Íslands hafa unnið að á vettvangi FIBA Europe undanfarin ár. „Stjórnin ákvað á fundinum að gera breytingar á keppnisfyrirkomulagi A-landsliðs karla en mikil umræða hefur verið um þetta keppnisfyrirkomulag undanfarin ár. Ákveðið var að fjölga liðum sem taka þátt í úrslitum EM úr 16 þjóðum í 24 og samhliða því að leggja niður A og B deildirnar. Undankeppnin fyrir úrslit EM verður því með svipuðu sniði og t.d. hjá knattspyrnunni þar sem styrkleikaröðuð riðlakeppni er spiluð. Þannig er að mörgu leyti flóknu kerfi sem keppt hefur eftir undanfarin ár lagt niður," segir í frétt á heimasíðu KKÍ. Á heimasíðu KKÍ er líka nánar farið yfir hvernig þessar breytingar munu ganga í gegn: „Fyrsta úrslitakeppni EM þar sem verða 24 þjóðir fer fram árið 2013 en næsta úrslitakeppni EM fer fram árið 2011 í Litháen og því í síðasta sinn þá sem einugis verða 16 þjóðir. Nýja keppnisfyrirkomulagið verður því tekið í notkun árið 2012 þegar fyrstu leikirnir verða spilaðir í riðlakeppninni. Mótanefnd FIBA Europe er falið að koma með hugmyndir á næstu mánuðum að frekari útfærslu, t.d. hvort keppnin fari fram í 3-4 "gluggum" yfir árið eða hvort allir leikir verði spilaðir í ágúst mánuði eins og verið hefur hjá A-landsliðunum, hversu margir riðlar verða og hversu mörg sæti í hverjum riðili gefi þáttökurétt í úrslitum EM."
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Fleiri fréttir Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti