Morðið í Hafnarfirði: Karlmaður í haldi 26. ágúst 2010 11:26 Mynd/Egill Íslenskur karlmaður á fertugsaldri er í haldi lögreglu í tengslum við morðið á Hannesi Þór Helgasyni. Hann hefur ekki verið yfirheyrður áður í tengslum við morðið. Friðrik Smári Björgvinsson, yfirlögregluþjónn, sagði í samtali við fréttastofu að maðurinn hafi verið yfirheyrður í gærkvöldi og í framhaldinu hafi verið ákveðið að halda manninum í nótt. Að sögn Friðriks hefur ekki verið ákveðið hvort farið verði fram á gæsluvarðhald yfir manninum. Það verður gert síðar dag. Þetta er þriðji maðurinn sem lögregla hefur ákveðið að halda yfir nótt eftir yfirheyrslur. Ekki var farið fram á gæsluvarðhald yfir mönnunum. Útför Hannesar Þórs er fram frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði klukkan 13 í dag. Fjölskylda Hannesar er umsvifamikill atvinnurekandi í bænum og er því búist við að fjöldi fólks mæti við athöfnina. Hannes var framkvæmdarstjór Sælgætisgerðarinnar Góu og verður lokað hjá fyrirtækinu í dag, auk veitingastaðanna KFC og Taco Bell ásamt skrifstofum þessara fyrirtækja. Morðið á Hannesi Þór Helgasyni Mest lesið Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Erlent „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Innlent Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Innlent Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík Innlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Banaslys á Biskupstungnabraut Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Fleiri fréttir „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Sjá meira
Íslenskur karlmaður á fertugsaldri er í haldi lögreglu í tengslum við morðið á Hannesi Þór Helgasyni. Hann hefur ekki verið yfirheyrður áður í tengslum við morðið. Friðrik Smári Björgvinsson, yfirlögregluþjónn, sagði í samtali við fréttastofu að maðurinn hafi verið yfirheyrður í gærkvöldi og í framhaldinu hafi verið ákveðið að halda manninum í nótt. Að sögn Friðriks hefur ekki verið ákveðið hvort farið verði fram á gæsluvarðhald yfir manninum. Það verður gert síðar dag. Þetta er þriðji maðurinn sem lögregla hefur ákveðið að halda yfir nótt eftir yfirheyrslur. Ekki var farið fram á gæsluvarðhald yfir mönnunum. Útför Hannesar Þórs er fram frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði klukkan 13 í dag. Fjölskylda Hannesar er umsvifamikill atvinnurekandi í bænum og er því búist við að fjöldi fólks mæti við athöfnina. Hannes var framkvæmdarstjór Sælgætisgerðarinnar Góu og verður lokað hjá fyrirtækinu í dag, auk veitingastaðanna KFC og Taco Bell ásamt skrifstofum þessara fyrirtækja.
Morðið á Hannesi Þór Helgasyni Mest lesið Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Erlent „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Innlent Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Innlent Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík Innlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Banaslys á Biskupstungnabraut Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Fleiri fréttir „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Sjá meira