Þjóðin hefur 50% vægi 7. apríl 2010 10:00 Þjóðin hefur 50% vægi Skapast hefur hefð fyrir því á undanförnum árum að leyfa almenningi að taka þátt í kosningu í gegnum síma og SMS í Söngkeppni framhaldsskólanna. Frá árinu 2005 hefur farið fram símakosning samhliða störfum dómnefndar og því hefur þjóðin helmingsvægi í vali á sigurvegurum keppninnar. Allir keppendur fá sitt eigin símanúmer sem almenningur getur svo kosið meðan á keppninni stendur. Það fylgir því mikið álag á símkerfi þegar símakosning fer fram og á síðasta ári voru send um tíu þúsund SMS. Forsvarsmenn Söngkeppninnar telja að búast megi við að sú tala muni líklega tvöfaldast í ár en hægt verður að kjósa frá því að fyrsta atriði fer á svið og í 20 mínútur eftir lokakeppnisatriðið. Símakosningin gæti því spannað tvær og hálfa klukkustund sem gefur þjóðinni góðan tíma til að velja það sem henni líkar best. Með þessu móti er hægt að finna hinn gullna meðalveg milli þjóðar og dómnefndar. Söngkeppni framhaldsskólanna Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Þjóðin hefur 50% vægi Skapast hefur hefð fyrir því á undanförnum árum að leyfa almenningi að taka þátt í kosningu í gegnum síma og SMS í Söngkeppni framhaldsskólanna. Frá árinu 2005 hefur farið fram símakosning samhliða störfum dómnefndar og því hefur þjóðin helmingsvægi í vali á sigurvegurum keppninnar. Allir keppendur fá sitt eigin símanúmer sem almenningur getur svo kosið meðan á keppninni stendur. Það fylgir því mikið álag á símkerfi þegar símakosning fer fram og á síðasta ári voru send um tíu þúsund SMS. Forsvarsmenn Söngkeppninnar telja að búast megi við að sú tala muni líklega tvöfaldast í ár en hægt verður að kjósa frá því að fyrsta atriði fer á svið og í 20 mínútur eftir lokakeppnisatriðið. Símakosningin gæti því spannað tvær og hálfa klukkustund sem gefur þjóðinni góðan tíma til að velja það sem henni líkar best. Með þessu móti er hægt að finna hinn gullna meðalveg milli þjóðar og dómnefndar.
Söngkeppni framhaldsskólanna Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira