Breskir fjölmiðlar vilja líka rannsóknarnefnd Andri Ólafsson skrifar 13. apríl 2010 19:01 Breskir fjölmiðlar segja að skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis verði til þess þrýstingur aukist á bresk stjórnvöld að gera svipaða skýrslu. Breski seðlabankinn er einnig gagnrýndur í umfjöllun fjölmiðla fyrir að láta ekki þarlenda sparifjáreigendur vita af vitneskju sinni um slæma stöðu íslensku bankanna. Hið virta dagblað Washington Post segir að skýrslan sýni að Geir H. Haarde og Davíð Oddsson hafi gerst sekir um alvarlega vanrækslu og vitna til orð Jóhönnu Sigurðardóttur um að frekari aðferða sé þörf til að bæta stjórnsýsluna hér á landi. Financial Times segir að skýrslan sýni hvernig Landsbankinn hafi dregið lappirnar við að koma Icesave-reikningum í dótturfélag og það hafi reynst íslenskum skattgreiðendum dýrkeypt. The Daily Mail fókuserar líka á Icesave og segir að skýrslan sýni að enski seðlabankinn hafi vitað af slæmri stöðu íslensku bankanna en sleppt því að vara breska sparifjáreigendur við. Haft er eftir þingmanni breska íhaldsflokksins að þetta sé enn dæmi um að eftirlitstofnanir í forræði Gordons Brown brugðist. The Independent segir að niðurstöður skýrslunnar auki á þrýsting um að svipuð rannsóknarnefnd verði settar á laggirnar í Bretlandi til að rannsaka orsakir þess að breska ríkið neyddist til að þjóðnýta tvo banka og dæla þúsund milljónum punda inn í bankakerfið. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Sjá meira
Breskir fjölmiðlar segja að skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis verði til þess þrýstingur aukist á bresk stjórnvöld að gera svipaða skýrslu. Breski seðlabankinn er einnig gagnrýndur í umfjöllun fjölmiðla fyrir að láta ekki þarlenda sparifjáreigendur vita af vitneskju sinni um slæma stöðu íslensku bankanna. Hið virta dagblað Washington Post segir að skýrslan sýni að Geir H. Haarde og Davíð Oddsson hafi gerst sekir um alvarlega vanrækslu og vitna til orð Jóhönnu Sigurðardóttur um að frekari aðferða sé þörf til að bæta stjórnsýsluna hér á landi. Financial Times segir að skýrslan sýni hvernig Landsbankinn hafi dregið lappirnar við að koma Icesave-reikningum í dótturfélag og það hafi reynst íslenskum skattgreiðendum dýrkeypt. The Daily Mail fókuserar líka á Icesave og segir að skýrslan sýni að enski seðlabankinn hafi vitað af slæmri stöðu íslensku bankanna en sleppt því að vara breska sparifjáreigendur við. Haft er eftir þingmanni breska íhaldsflokksins að þetta sé enn dæmi um að eftirlitstofnanir í forræði Gordons Brown brugðist. The Independent segir að niðurstöður skýrslunnar auki á þrýsting um að svipuð rannsóknarnefnd verði settar á laggirnar í Bretlandi til að rannsaka orsakir þess að breska ríkið neyddist til að þjóðnýta tvo banka og dæla þúsund milljónum punda inn í bankakerfið.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Sjá meira