Þingmannanefnd ætlar að ljúka störfum fyrir ágústlok 27. júní 2010 18:41 Atli Gíslason, formaður þingmannanefndar sem fjallar um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis, segir að nefndin stefni að því að ljúka störfum fyrir lok ágúst. Nefndin hefur ekki komist að niðurstöðu í málum ráðherra sem eru taldir hafa sýnt af sér vanrækslu í aðdraganda bankahrunsins. Fram kemur í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis að ráðherrarnir Geir H. Haarde, Björgvin G. Sigurðsson og Árni Mathiesen hafi sýnt af sér vanrækslu í aðdraganda hrunsins með því að bregðast ekki rétt við yfirvofandi hættu áður en bankakerfið hrundi í október 2008. Geir og Árni eru hættir í stjórnmálum og Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi viðskiptaráðherra, tók sér leyfi frá þingstörfum á meðan þingmannanefnd undir forystu Atla Gíslasonar fjallar um embættisfærslur hans. Nefndin á að ræða hvort tilefni sé til að ákæra ráðherra og þá útbúa ákæru og leggja hana fyrir Alþingi. Ef það verður niðurstaðan verður það samt þingsins að taka ákvörðun um ákæru, því samkvæmt lögum um Landsdóm er það Alþingi sem eitt er bært til að ákæra ráðherra vegna embættisfærslna þeirra. Atli Gíslason, sem er í sumarferð Vinstri grænna í Fljótshlíð, sagði í samtali við fréttastofu í dag að þingmannanefndin myndi funda út alla næstu viku. Síðan tæki við fundarhlé í júlí en sá tími yrði nýttur af nefndarmönnum til að fara yfir gögn. Atli sagði að nefndin hefði skoðað rækilega mál allra ráðherra sem rannsóknarnefnd Alþingis taldi að hefðu sýnt af sér vanrækslu, en engin ákvörðun hefði verið tekin um hvort tilefni sé til að mæla með ákæru. Samkvæmt lögum um nefndina á hún að skila niðurstöðum sínum fyrir þinglok, en þau eru fyrirhuguð hinn 15. september næstkomandi. Atli sagði að nefndin stefndi að því að skila niðurstöðum sínum fyrir lok ágúst. Landsdómur Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Fleiri fréttir Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Sjá meira
Atli Gíslason, formaður þingmannanefndar sem fjallar um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis, segir að nefndin stefni að því að ljúka störfum fyrir lok ágúst. Nefndin hefur ekki komist að niðurstöðu í málum ráðherra sem eru taldir hafa sýnt af sér vanrækslu í aðdraganda bankahrunsins. Fram kemur í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis að ráðherrarnir Geir H. Haarde, Björgvin G. Sigurðsson og Árni Mathiesen hafi sýnt af sér vanrækslu í aðdraganda hrunsins með því að bregðast ekki rétt við yfirvofandi hættu áður en bankakerfið hrundi í október 2008. Geir og Árni eru hættir í stjórnmálum og Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi viðskiptaráðherra, tók sér leyfi frá þingstörfum á meðan þingmannanefnd undir forystu Atla Gíslasonar fjallar um embættisfærslur hans. Nefndin á að ræða hvort tilefni sé til að ákæra ráðherra og þá útbúa ákæru og leggja hana fyrir Alþingi. Ef það verður niðurstaðan verður það samt þingsins að taka ákvörðun um ákæru, því samkvæmt lögum um Landsdóm er það Alþingi sem eitt er bært til að ákæra ráðherra vegna embættisfærslna þeirra. Atli Gíslason, sem er í sumarferð Vinstri grænna í Fljótshlíð, sagði í samtali við fréttastofu í dag að þingmannanefndin myndi funda út alla næstu viku. Síðan tæki við fundarhlé í júlí en sá tími yrði nýttur af nefndarmönnum til að fara yfir gögn. Atli sagði að nefndin hefði skoðað rækilega mál allra ráðherra sem rannsóknarnefnd Alþingis taldi að hefðu sýnt af sér vanrækslu, en engin ákvörðun hefði verið tekin um hvort tilefni sé til að mæla með ákæru. Samkvæmt lögum um nefndina á hún að skila niðurstöðum sínum fyrir þinglok, en þau eru fyrirhuguð hinn 15. september næstkomandi. Atli sagði að nefndin stefndi að því að skila niðurstöðum sínum fyrir lok ágúst.
Landsdómur Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Fleiri fréttir Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Sjá meira