Var stunginn margsinnis í rúminu 16. ágúst 2010 20:40 Frá vettangi á sunnudag. Mynd / Egill. Áverkar á líki mannsins, sem fannst látinn á heimili sínu í hafnarfirði í gær, benda til þess að hann hafi verið stunginn oftar en einu sinni með eggvopni. Hann fannst látinn við hliðina á rúminu sínu. Samkvæmt heimildum Vísis mátti meðal annars finna stungusár á baki mannsins. Tugir manna hafa verið yfirheyrðir í dag og í gær en lögregla hefur enn engan grunaðan um morðið. Hinn látni, framkvæmdastjórinn Hannes Þór Helgason, var einn heima hjá sér í Háabergi í Hafnarfirði aðfaranótt sunnudags. Einhvern tímann um nóttina var ráðist á hann þar sem hann lá sofandi í rúmi sínu og voru honum veitt nokkur stungusár með eggvopni. Ekki er að sjá að brotist hafi verið inn til hans en lögreglan vildi ekki gefa upplýsingar um það hvernig morðinginn komst inn á heimilið. Af vettvangi má sjá að hurðin hefur ekki verið spörkuð upp né hefur rúða á hurðinni verið brotin. Hannes fannst látinn við rúmið nokkrum klukkustundum eftir árásina. Það var unnusta hans kom að honum laust fyrir hádegi í gær. Samkvæmt heimildum Vísis ók hinn látni stúlkunni til Reykjavíkur kvöldið áður. Rannsókn lögreglunnar hefur verið gríðarlega umfangsmikil. Að sögn rannsóknarlögreglumanna hafa fjölmargir verið yfirheyrðir í dag og í gær án þess þó nokkur hafi verið handtekinn grunaður um manndrápið. Raunar er enginn sérstaklega grunaður af lögreglu um verknaðinn. Hinn látni, Hannes, var fæddur 1973 og var framkvæmdastjóri sælgætisgerðarinnar Góu sem faðir hans Helgi stofnaði. Hann var barnlaus. Lögregla biður alla þá sem upplýsingar geta gefið í tengslum við rannsókn málsins um að hafa samband í 444-1104. Morðið á Hannesi Þór Helgasyni Tengdar fréttir Morð í Hafnarfirði: Unnustan kom að hinum látna Rannsókn lögreglu á manndrápi sem átti sér stað í heimahúsi við Háaberg í Hafnarfirði í gær heldur áfram og er mjög umfangsmikil. Hinn látni hét Hannes Þór Helgason, fæddur árið 1973. 16. ágúst 2010 18:01 Nafn mannsins sem var myrtur Maðurinn sem fannst látinn á heimili sínu í Hafnarfirði í gærdag hét Hannes Helgason. Honum var ráðinn bani með eggvopni og er morðingjans nú leitað. Hannes var framkvæmdastjóri sælgætisgerðarinnar Góu, hann var fæddur árið 1973 og bjó hann einn. 16. ágúst 2010 10:08 Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Fleiri fréttir Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Sjá meira
Áverkar á líki mannsins, sem fannst látinn á heimili sínu í hafnarfirði í gær, benda til þess að hann hafi verið stunginn oftar en einu sinni með eggvopni. Hann fannst látinn við hliðina á rúminu sínu. Samkvæmt heimildum Vísis mátti meðal annars finna stungusár á baki mannsins. Tugir manna hafa verið yfirheyrðir í dag og í gær en lögregla hefur enn engan grunaðan um morðið. Hinn látni, framkvæmdastjórinn Hannes Þór Helgason, var einn heima hjá sér í Háabergi í Hafnarfirði aðfaranótt sunnudags. Einhvern tímann um nóttina var ráðist á hann þar sem hann lá sofandi í rúmi sínu og voru honum veitt nokkur stungusár með eggvopni. Ekki er að sjá að brotist hafi verið inn til hans en lögreglan vildi ekki gefa upplýsingar um það hvernig morðinginn komst inn á heimilið. Af vettvangi má sjá að hurðin hefur ekki verið spörkuð upp né hefur rúða á hurðinni verið brotin. Hannes fannst látinn við rúmið nokkrum klukkustundum eftir árásina. Það var unnusta hans kom að honum laust fyrir hádegi í gær. Samkvæmt heimildum Vísis ók hinn látni stúlkunni til Reykjavíkur kvöldið áður. Rannsókn lögreglunnar hefur verið gríðarlega umfangsmikil. Að sögn rannsóknarlögreglumanna hafa fjölmargir verið yfirheyrðir í dag og í gær án þess þó nokkur hafi verið handtekinn grunaður um manndrápið. Raunar er enginn sérstaklega grunaður af lögreglu um verknaðinn. Hinn látni, Hannes, var fæddur 1973 og var framkvæmdastjóri sælgætisgerðarinnar Góu sem faðir hans Helgi stofnaði. Hann var barnlaus. Lögregla biður alla þá sem upplýsingar geta gefið í tengslum við rannsókn málsins um að hafa samband í 444-1104.
Morðið á Hannesi Þór Helgasyni Tengdar fréttir Morð í Hafnarfirði: Unnustan kom að hinum látna Rannsókn lögreglu á manndrápi sem átti sér stað í heimahúsi við Háaberg í Hafnarfirði í gær heldur áfram og er mjög umfangsmikil. Hinn látni hét Hannes Þór Helgason, fæddur árið 1973. 16. ágúst 2010 18:01 Nafn mannsins sem var myrtur Maðurinn sem fannst látinn á heimili sínu í Hafnarfirði í gærdag hét Hannes Helgason. Honum var ráðinn bani með eggvopni og er morðingjans nú leitað. Hannes var framkvæmdastjóri sælgætisgerðarinnar Góu, hann var fæddur árið 1973 og bjó hann einn. 16. ágúst 2010 10:08 Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Fleiri fréttir Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Sjá meira
Morð í Hafnarfirði: Unnustan kom að hinum látna Rannsókn lögreglu á manndrápi sem átti sér stað í heimahúsi við Háaberg í Hafnarfirði í gær heldur áfram og er mjög umfangsmikil. Hinn látni hét Hannes Þór Helgason, fæddur árið 1973. 16. ágúst 2010 18:01
Nafn mannsins sem var myrtur Maðurinn sem fannst látinn á heimili sínu í Hafnarfirði í gærdag hét Hannes Helgason. Honum var ráðinn bani með eggvopni og er morðingjans nú leitað. Hannes var framkvæmdastjóri sælgætisgerðarinnar Góu, hann var fæddur árið 1973 og bjó hann einn. 16. ágúst 2010 10:08
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent