Valur bikarmeistari karla Henry Birgir Gunnarsson í Laugardalshöll skrifar 26. febrúar 2011 17:29 Mynd/Daníel Valsmenn urðu í dag bikarmeistarar karla í þriðja sinn á fjórum þegar þeir unnu dramatískan sigur á Akureyri, 24-26. Leikurinn var æsispennandi allt til loka. Fyrri hálfleikur var afar líflegur. Bæði lið bættu geysilega grimm til leiks, keyrðu upp hraðann svo skemmtanagildi leiksins var mikið. Akureyringar höfðu tökin framan af en um miðjan hálfleik kom góður kafli hjá Valsmönnum og þeir komust yfir í fyrsta skipti, 10-11, og héldu þessu eins marks forskoti fram að hálfleik en þá var staðan 13-14. Markverðir beggja liða, Sveinbjörn og Hlynur, vörðu virkilega vel í hálfleiknum. Heimir Örn og Bjarni Fritzson fóru fyrir sóknarleik Akureyringa en Finnur Ingi fór mikinn hinum megin sem og Sturla. Jafnræðið hélt áfram í síðari hálfleik. Mikil átök, fínar vörslur og allt í hers höndum. Afar líflegir áhorfendur í Höllinni létu vel í sér heyra enda frábær leikur. Valur náði þriggja marka forskoti, 21-24, þegar tíu mínútur voru eftir af leiknum og voru þess utan manni færri. Þegar þeir gátu náð fjögurra marka forskoti átti Valdimar Þórsson afar óskynsama sendingu inn á línu, henni var stolið, Akureyri refsaði og kom sér aftur inn í leikinn. Illa farið með góða stöðu þar hjá Valsmönnum. Spennan var algjörlega rafmögnuð á lokamínútum leiksins. Akureyri fékk tækifæri til þess að jafna á lokamínútunni en Hlynur Morthens varði þá skot af línunni frá Herði Fannari Sigþórssyni. Mögnuð markvarsla. Valsmenn tóku svo leikhlé þegar tíu sekúndur lifðu leiks. Þeir gerðu engin mistök og Sturla fyrirliði skoraði sigurmarkið þegar ein sekúnda var eftir af leiknum. Leiknum var lýst beint á Boltavaktinni: Akureyri - Valur. Olís-deild karla Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ Sjá meira
Valsmenn urðu í dag bikarmeistarar karla í þriðja sinn á fjórum þegar þeir unnu dramatískan sigur á Akureyri, 24-26. Leikurinn var æsispennandi allt til loka. Fyrri hálfleikur var afar líflegur. Bæði lið bættu geysilega grimm til leiks, keyrðu upp hraðann svo skemmtanagildi leiksins var mikið. Akureyringar höfðu tökin framan af en um miðjan hálfleik kom góður kafli hjá Valsmönnum og þeir komust yfir í fyrsta skipti, 10-11, og héldu þessu eins marks forskoti fram að hálfleik en þá var staðan 13-14. Markverðir beggja liða, Sveinbjörn og Hlynur, vörðu virkilega vel í hálfleiknum. Heimir Örn og Bjarni Fritzson fóru fyrir sóknarleik Akureyringa en Finnur Ingi fór mikinn hinum megin sem og Sturla. Jafnræðið hélt áfram í síðari hálfleik. Mikil átök, fínar vörslur og allt í hers höndum. Afar líflegir áhorfendur í Höllinni létu vel í sér heyra enda frábær leikur. Valur náði þriggja marka forskoti, 21-24, þegar tíu mínútur voru eftir af leiknum og voru þess utan manni færri. Þegar þeir gátu náð fjögurra marka forskoti átti Valdimar Þórsson afar óskynsama sendingu inn á línu, henni var stolið, Akureyri refsaði og kom sér aftur inn í leikinn. Illa farið með góða stöðu þar hjá Valsmönnum. Spennan var algjörlega rafmögnuð á lokamínútum leiksins. Akureyri fékk tækifæri til þess að jafna á lokamínútunni en Hlynur Morthens varði þá skot af línunni frá Herði Fannari Sigþórssyni. Mögnuð markvarsla. Valsmenn tóku svo leikhlé þegar tíu sekúndur lifðu leiks. Þeir gerðu engin mistök og Sturla fyrirliði skoraði sigurmarkið þegar ein sekúnda var eftir af leiknum. Leiknum var lýst beint á Boltavaktinni: Akureyri - Valur.
Olís-deild karla Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ Sjá meira